Tíminn - 09.07.1972, Blaðsíða 3

Tíminn - 09.07.1972, Blaðsíða 3
Sunnudagur 9. júli 1972 TÍMINN 3 Brezku fulltrúarnir koma á morgun Fremst er billinn með Wankel vélinni, en hinir fyrir aftan. (Tímamynd G.E.) Fyrstu bílarnir með Wankel-vélar sýndir hér KJ—Reykjavík Fyrstu biiarnir með Wankel- vélum eru komnir til landsins, og eru það japanskir Mazda bilar, sem verður ekið tii reynslu hér i nokkra mánuði, áður en verk- smiðjurnar leyfa almennan inn- flutning á bilunum. Þessir tveir Mazda bilar með Wankel-vélum, og þrir Mazda bil- Stéttarsam- bandsfundur eftir helgina Aðalfundur Stéttarsambands bænda verður haldinn i Bænda- höllinni eftir helgina — á mánu- dag og þriðjudag. Fjörutiu og sjö fulltrúar eiga þar sæti. Að venju verða þar rædd margvisleg mál, sem varða bændastéttina og stéttarsamtök hennar. ar með venjulegum vélum, verða til sýnis i sýningarsalnum i Blómavali (gróðurhúsinu) við Sigtún um helgina, og e.t.v. eitt- hvað fram i vikuna. I fáum orðum sagt, þá eru engir strokkar i Wankel — vélunum, en þess i stað eru tvö lárétt sprengihólf, og inni i þeim gengur þrihyrndur ás i hringi og framkvæmdir innsog og sprengingar. Alls eru sex kerti i þessu bilum, sem nú eru sýndir, og eru þau tengd við tvær að- skildar kveikjur, og rafkerfið þá að öðru leyti tvöfalt. Wankel vélarnar hafa i mörg ár verið á teikniborðum og i til- raunastofum, en nú virðist sem Mazda verksmiðjurnar hafi náð tæknilegri fullkomnun i fram- leiðslu þessara véla, og eru 30% af bilaframleiðslu Mazda með þessum vélum nú Innan fimm ára er þvi spáð, að allir Mazda-bilar verði með Wankel-vélum, og þá verði aðrir bilar einnig komnir með þær. Krafturinn i þessum vélum og ótrúlegur, að þvi er þeir segja, sem hafa reynt þær, og einnig á allt viðhald að vera auð- veldara. T.d. eru hvorki ventlar né undirlyftur i þessum vélum. Fjögurra dyra Mazda-bill með Wankel-vél kostar um 490 þúsund krónur, og er sá bill að mörgu leyti betur útbúinn en hliðstæðir bilar, og þá sérstaklega hljóðlát- ari á öllum sviðum. Eina hljóðið sem heyrist frá vélinni er eigin- lega i viftuspaðanum, en aðeins suð heyrist frá sjálfri vélinni. A sýningunni i gróðurhúsinu við Sigtún eru fimm bilar, þrir tveggja dyra og tveir fjögurra dyra. Fjögurra dyra billinn, sem er fimm manna, er með 104 hestafla vél, og heilir 17 senti- metrar eru undir lægsta punkt bilsins. Billinn er vel útbúinn, og hefur til að bera margt smávegis, sem eykur gleði ökumanns og farþega. Kostar þessi bill 425 þús- und, en allir eru bilarnir fluttir inn beint frá Japan, og eru þvi ódýrari en ef þeir væru fluttir inn frá umboðsmönnum i Evrópu. Bilaborg hefur umboð fyrir Mazda, og er búizt við að i ár verði fluttir til landsins 200 Mazda-bfla, en 60 eru komnir. ÓV—Reykjavik Landhelgisviðræðunum verður fram haldið i Reykjavik eftir helgina, og á morgun koma til landsins fulltrúar brezku rikis- stjórnarinnar, undir forystu lafði Tweedsmuir, aðstoðarutanrikis- ráðherra Bretlands, og Anthony Stoddard, aðstoðarfiskimálaráð- herra. Með þeim i förinni verða nokkrir starfsmenn úr viö- komandi ráðuneytum, svo og full trúi brezku togaraútgerðar innar. Sjálfar viðræöurnar hefjast á þriðjudaginn, og verður þeim lokið i siðasta lagi á fimmtudag, þvi að þá er ráðgert, að brezku fulltrúarnir fari héðan. Laföi Tweedsmuir fæddist árið 1915 og hefur tekið virkan þátt i ýmiss konar stjórn- og mannúðarmálum um árabil. Hún er gift Tweedsmuir lávarði, en áður var hún gift manni, sem lét lifið i bardaga skömmu eftir D- dag árið 1945. Asamt manni sinum, sem að sjálfsögðu á sæti i lávarðadeild þingsins, lagöi hún fram frumvarp i neðri deildinni löngu áður en hún var fyrst kjörin á þing, og fékkst frumvarpið samþykkt i báðum deildum. Fjallaði Jiað um fuglav. og var þetta í annað skipti, sem hjón fengu samþykkt lög I báðum deildum þingsins, i fyrsta skipti voru þaö Astor-hjónin, upp úr 1920. Lafði Tweedsmuir þykir hörð ,,Þið hafið vafalaust séð dagskrárþætti sjónvarpsins frá íslandi? Þiö hafið virt fyrir ykkur þetta fágæta landslag og séð eidfjöllin, gjósandi hverina og vellandi brennisteininn norður við Mývatn? Hvers vegna kynniö þið ykkur ekki þetta merkilega eyland i Atlantshafinu af eigin raun og hittið fólkið, sem þar á heima?” A þennan hátt hljóðar auglýsing um Islandsferð, sem og fylgin sér, en jafnframt gædd hinm óviðjafnanlegu, brezku ró- semi. Þótti það komá henni vel, þegar hún var fulltrúi lands sins hjá Sameinuðu þjóðunum 1960- ’61. Hún hefur og átt sæti I mörgum alþjóðlegum nefndum, flestum af þvi tagi, sem fjalla um menntun, menningu, þjóðfélags- leg og húmanisk mál. Hún gekk i þjónustu ihaldsstjórnarinnar i des. 1962 og starfaði þá sem deildarstjóri I Skotlandsmálaráðuneytinu. I kosningunum 1964 féll stjórnin og i kosningum til þingsins 1966 féll hún og snéri sér aftur að við- skiptum sinum, þar til Heath komst aftur að fyrir tveimur árum. Helztu áhugamál hennar, fyrir utan vinnuna, eru sögð vera garð- yrkja og býflugnarækt. Anthony Stoddard aðstoðar- fiskimálaráðherra hefur veriö þingmaður Ihaldsflokksins siðan 1959. Hann hefur um nokkurra ára skeið verið einn helzti ráögjafi flokksins i málum, sem varða matvælaiðnað, landbúnaö og fisk- veiðar, og var i vor hækkaöur i tign i ráðuneyti þvi, sem um þessi mál fjalla, og gerður að aðstoðar- ráðherra. Landbúnaður mun þó vera hans sérgrein, og má i þvi sambandi benda á, að hann er tiöur gestur i búnaðarþáttum brezka útvarps- ins — þar sem einnig er spjallað við bændur og búalið. sænska búnaðarblaðið Land stofnar tii. „Komið meö til tslands”, segir þar. En miklar brýningar hafa sjálfsagt verið óþarfar, þvi að talsvert er langt siöan ekki voru nema niu sæti laus. Þessi sænski feröamannahópur kemur hingað 19. júli og mun dveljast hérlendis til júliloka. 1 förinni verður mestmegnis sveitafólk. „Kom/ð með til íslands! " ilJJl bsaiij 35JJJ iJJ sy iJ Mallorkaferðir Sunnu - Beirrt rr*eð DC 8 stórþotu, eða ferðir með Luodúnadvöl. Vegna mikilla viðskipta og góðra sambanda gegnum árin á Mallorca getur aðeios Survrva boðið þangað „islenzkar" ferðir rr>eð frjálsu vali um eftirsóttustu hótelin og íibúðimar, sem allir er til þekkja, vilja fá. Eigin skrifstofa Sunnu í Palma með íslenzku starfsfólki tryggir farþegum öryggi og góða þjónustu - Þér veljið um vinsælu hótélin I Palma - eða baðstrandabæjunum Arenal, Palma Nova, Magaluf, eða Santa Ponsa. Sunna hefir nú einkarétt á Islandi fyrir hin víðfrægu Mallorqueenes hótel, svo sem Barbados ArrtiiHLas, Coral Playa, De Mar, Bellver, Playa de Palma Luxor o. fl. - Trianon ibúðirnar í Magaluf og góðar íbúðir i Santa Ponsa og höfuðborginni Palma. öll hótel og íbúðir með baði, svölum og einkasundlaugum, auk baðstrandanna, sem öllum standa opnar ókeypis eins og sólin og góða veðrið. Aðeins Sunna getur veitt yður allt þetta og frjálst val um eftirsóttustu hótelin og íbúðirnar og íslenzka ferð - og meira að segja á lægra verði en annars staðar því við notum stærri flugvélar og höfum fleiri farþega. Mallorka, Perla Miðjarðarhafsins - „Paradís á jörð" sagði tónskáldiðChopinfyrir 150árum. - Land hins eilifa sumars, draumastaður . þeirra sem leita skemmtunar og hvíldar. - Vinsælasta sólskinsparadís Evrópu. - Mikil náttúrufegurð - ótakmörkuð sól, - Borgir, ávaxtadalir, fjöll, - Blómaskrúð og hvítar baðstrendur. Stutt að fara til stórborga Spánar, Frakklands og Italíu, ogtil Afríku. Eigin skrifstofa Sunnu í Palma með íslenzku starfsfólki veitir öryggi og ómetanlega þjónustu, skipuleggur ótal skemmti- og skoðunarferðir með íslenzkum fararstjórum. A Mallorka veitir Sunna íslenzka þjónustu. Þar er ekkert veður en skemmtana- lífið, sjórinn og sólskinið'eins og fólk vill hafa það. Athugið að panta tímanlega, því þó Sunna hafi stórar þotur á leigu og pláss fyrir um 50Ó manns á hótelum og íbúðum þá komast oft ekki allir sem vilja. Við gefum sjálfum okkur ekki einkunn en þúsundir farþega sem ferðast með Sunnu ár eftir ár eru okkar beztu meðmæli. FERBASKRIFSTOFAN SONNA RANKASTRCH 7 SllHAR 1840012070

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.