Tíminn - 09.07.1972, Blaðsíða 8

Tíminn - 09.07.1972, Blaðsíða 8
8 TÍMINN Sumiudagur !). júli 1972 ERUM FLUTTIR SOKXRK KKFCEYKKK Rafgeymasala, ábyrgðar og viðgerðarþjónusta er flutt að Laugavegi 168 (áður Fjöðrin) TÆKNIVER, sími 33-1-55 Lofum þeimaðRfa „Happdrættisvinningur að láni” Þegar þessar,linur eru sett- ar á blað, litur helzt út fyrir að þessi blessuð heimsmeistara- keppni i skák muni fara fram og mundu sjálfsagt flestir taka undir að timi væri til þess kominn. Við lslendingar höf- um m.a. oröið vitni að fjölda- mörgum afsökunarbeiðnum, svo sem eins og áskorandans til heimsmeistarans og forseta Alþjóðaskáksambandsins, af- sökunarbeiðnum forseta Al- þjóðaskáksambandsins til heimsmeistarans og rúss- neska skáksambandsins, og FÉLAGSMENN OGAÐRJR VIÐSKIPTA VINIR Reynslan hefur sannað og mun sanna yður framvegis, að hagkvœmustu viðskiptin gerið þér hjá kaupfélaginu. Seljum allar fáanlegar nauðsynjavörur á hagstæðu verði. ■fc Kaupum Islenzkar framleiðsluvörur. -jV Tryggingarumboð fyrir Samvinnu- tryggingar og Andvöku. Greiðum hæstu fáanlegu vexti af spari- fé i innlánsdeild vorri. Það eru hyggindi sem í hag koma að skipta við kaupfélag Berufjarðar DJÚPAVOGI nú seinast — ölium til mikillar undrunnar — itrekaðrar af- sökunarbeiðni áskorandans til heimsmeistarans, forsetans — þ.e. forseta Alþjóðaskáksam- bandsins — ekki Forseta Is- lands — rússnesku þjóðarinn- ar og — viti menn — islenzka skáksambandsins. Þarna höfum við sem sagt fengiö ókeypis (?) kennslu- stund i hvernig biðjast á af- sökunar — kennslustund, sem sjálfsagt endist okkur lengi — og sú kennslustund hefur kom- ið i stað æsispennandi skák- keppni i Laugardalshöllinni — og verður að teljast nokkur sárabót. Auk þess höfum við verið vitni að heimssöguleg- um ,no-showum’ en orðatil- tæki þetta er notað hjá flugfé- lögum, þegar farþegar mæta ekki til flugs — og hin svo- nefndu ,augu heimsins’ hafa beinzt að okkur. Fréttamenn heimspressunnar rifa sig upp fyrir allar aldir til þess að biða á þeim ömurlega Keflavikur- flugvelli, menn halda ábúðar- mikla blaðamannafundi, en allar simalinur til útlanda eru þandar til hins ýtrasta til þess að segja umheiminum frá öllu þessu umstangi. Smámál eins og útvikkun landhelginnar og samninga - viðræðurnar við Breta og Þjóðverja verða vitanlega að vikja fyrir slikum stórtiðind- um — lögreglan vaktar DAS húsið likt og Þórscafé, þegar verið er að hleypa þar út gestunum — en skreppur með áskorandann i smábiltúr svona austur fyrir fjall. Já, það er sannarlega gaman að eiga heima á fslandi um þess- ar mundir. En mitt i öllum þessum gauragangi gleymast vitan- lega smáatriði eins og kostnaður t.d. við þessa viku seinkun , sem orðið hefur á að einvigið hæfist. t hinum marg- nefndu samningum i Amster- dam hefur sennilega ekki ver- ið gert ráð fyrir sliku — og þá vaknar spurningin — á sá aðil- inn að borga brúsann, sem orsakaði seinkunina — eða eigum við hér heimamenn að taka þetta á okkur eins og svo margt annað? Ég ætla ekki að fárast yfir húsnæðismálum þeirra skák- meistaranna, enda þótt ég eigi ómögulegt með að skilja hvernig maður — jafnvel þótt hann sé stórmeistari — geti haft not af tveimur ibúðum samtimis. Og þaðan af siður ætla ég að fara að telja bilana, sem þeir hafa sér til yndis og ánægju, eftir þeim. Þetta voru atriði, sem sjálfsagt þótti að uppfylla — og bjóöa heims- meistaranum upp á — svona eftir á — úr þvi að áskorand- inn fékk sinu framgengt. Margir telja, að hér sé kom- ið eins og margoft áður, að við kunnum okkur hreinlega eng- in læti, þegar útlendir gestir — ég tala nú ekki um heimsfræg- ir gestir — sækja okkur heim. Það er þvi likast að öll eðlileg og sjálfsögð’gestrisni vikji úr sessi fyrir fullkominni óráðsiu. Og úr þvi að svo er komið, þýðir ekki að fara að draga skyndilega i land — a.m.k. ekki i þetta sinn. Hinsvegar gæti allt þetta til- stand orðið til þess, að við lét- um aðeins minna i næsta skipti og eitthvað þessu skák- móti likt fer hér fram. Annars virðist hafa stofnazt hér ágætt fordæmi — lán á happdrættisvinningum unz dregið verður. Úr þvi að hægt er að lána heilt happdrættis- hús, hvað er þá þvi til fyrir- stöðu að lána t.d. eitthvað af þessum happdrættisbilum, sem yfirleitt er ekki hægt að þverfóta fyrir i Austurstræti? Eða peningavinningana, sem dregið er um? Páll Heiöar Jónsson. HANDUNNAR trévörur einstaklega fallegar og listrænar SÉRSTÆÐ OG SKEMMTILEG GJAFA VARA Litið á okkar fallega gjafaúrval r Skólavörðustig 16 Simi 13111 UTBOÐ Tilboö óskast i byggingu viðbótarhúss við Kópavogsskola i Kopavogi. Stærð hússins er: 2 hæðir og kjallari að hluta, alls 2585 rúmmetrar. Húsið skal vera fokhelt á þessu ári og skilað fullgerðu 1. ágúst 1972. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu bæjarverk- fræðings Kópavogs, Alfhólsvegi 5, gegn kr. 5.000 skila- tryggingu, mánudaginn 10. júli, 1972 kl. 13. Tilboð verða opnuð á sama staö og tima þriðjudaginn 1. ágúst 1972. Bæjarverkfræðingur Kópavogs.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.