Tíminn - 09.07.1972, Blaðsíða 13

Tíminn - 09.07.1972, Blaðsíða 13
Sunnudagur 9. júli 1972 TÍMINN 13 ; ;; : . : / . i þrekmæiingu háum blóöþrýstingi. Ennfremur er mannfræðilegt, þjóðfélagslegt og sögulegt gildi hennar ótvirætt. „Övist er um framtiö rann- sóknarinnar, hún er undir fjárhagnum og samstarfi ólikra aðila komin,” segir dr. Jens Pálsson, ,,en eitt er vist, að við höfum þegar mikinn efnivið, sem getur orðiö bæði íslendingum og öðrum þjóðum að gagni.” mest fram i Guataborg i Sviþjóð Móeygðir og myndar- legir Og hvaða visbendingar má þegar greina af rannsókninni? Dr. Jens Pálsson segir okkur, að erfðaeinkenni Þingeyinga hafi verið könnuð sérstaklega. Verði rannsakað hvernig þau eru i ákveðnum ættum samanborið við aðra landsmenn og aðrar þjóðir á norðlægum slóöum. 1 ljós kom, að Þingeyingar eru yfirleitt mjög höfuðstórir og hafa yfirleitt svipaða ennisbreidd og kjálka. Þeir virðast hærri og beinastærri en aðrar þjóöir nálægt heimskautsbaug, sem rann- sakaðar hafa veriö. Blá og blágrá augu eru i meirihluta, en hafa gjarnan brúnt litarefni engu að siður. Mógræn augu hafa ýmsir, en þau eru annars ekki algeng meðal tslendinga. Þá virðast Þingeyingar þyngri miðað við hæð en gerist og gengur. '' < >' Dr. Jens Pálsson mælir höfuð einnar þingeysku kvennanna ■ . : &■*<* >fí Mikill efniviður Rannsókn þessi ætti aö geta haft hagnýta þýðingu á ýmsum sviðum, t.d. hvað snertir úrlausn vandamála viðvikjandi gláku og Frá 1. maí til 31. október gildir sumaráætlunin fyrir áætlunarflug til margra Evrópulanda og Bandaríkja Noröur-Ameríku. Til Kaupmannahafnar Til Oslóar Til Stokkhólms Til London Til Glasgow 4 ferðir i viku 3 ferðir i viku 2 ferðir í viku 1 ferð í viku l ferð í viku New York Luxemborgar alla 7 daga vikunnar alla 7 daga vikunnar og á þeim leiðum verða farnaralls24 ferðir í viku á há annatímanum. kvenna”, sýnist okkur hann segja J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.