Tíminn - 11.07.1972, Blaðsíða 13

Tíminn - 11.07.1972, Blaðsíða 13
Þriftjudagur 11. júli 1972 TÍMINN 13 Skrifstofa vor og afgreiðsiur að Grensás- vegi 9 verða LOKAÐ vegna sumarleyfa frá 17. jlílí til 15. ágúst SÖLUNEFND VARNARLIÐSEIGNA. VEIÐILEYFI Vegua forfalla eru til sölu laxveiöileyfi dagana 12., 12 og 14 júli u.k. Upplýsingar í sima 24647 og 21155. tauþurkarinn góði og ódýri Til sýnis og sölu hjá okkur ir greiðsluskilmálar TTTT ARMULA 7 - SIMI 84450 Hestaþing Sleipnis og Smára verður haldið á mótssvæði félaganna á Murneyrum á Skeiðum, sunnudaginn 16. júli n.k. og hefst kl. 14.00 Keppt verður i: Skeiði 250 m Folahlaupi 250 m Stökki 300 og 600 m Góð verðlaun. Einnig fer fram góðhesta- keppni i A og B flokkum hjá hvoru félagi fyrir sig. Skráning keppnishesta er hafin hjá for- mönnum félaganna Einari Bjarnasyni, Selfossi, og Aðalsteini Steinþórssyni, Hæli og lýkur henni kl. 18.00 n.k. miðvikudag. Kappreiðanefnd. Happdrætti Háskólans Mánudaginn 10. júli var dregiö i 7. flokki Happdrættis Háskóla Islands. Dregnir voru 4.300 vinningar aö fjárhæö 27.820.000 krónur. Hæsti vinningurinn, fjórir milljón króna vinningar, komu á númer 35.525. Voru allir fjórir miðarnir seldir i Aöalumboðinu i Tjarnargötu 4. Fjórir vinningar á 200.000 krónur hver komu á númer 15,459. Voru allir fjórir miðarnir seldir hjá Frimanni Frimannssyni i Hafnarhúsinu. Átta aukavinningar, hver aö fjárhæð 50.000 krónur, komu á númerin sitthvoru megin viö milljón króna vinninginn. Komu þeir á númer 35.524 og 35.526. 10.000 krónur: 25 110 - 1430 - 1920 2132 - 2223 - 3090 - 5627 7048 - 7618 - 7229 - 9535 11055 - 11128 - 12163 - 12633 13659 - 14349 14401 14461 16611 - 17524 - 19799 - 20146 20386 - 20714 - 22659 - 23005 23201 - 24874 - 26376 - 27184 27950 - 29100 - 30113 - 32081 32928 - 33825 - 35277 - 35411 37702 - 38481 - 38659 - 39406 40029 - 40129 - 40884 - 41762 43791 - 45081 - 48325 - 50923 51643 - 52848 - 53006 - 53900 56050 - 56190 - 57948 - 59661. (Birt án ábyrgöar) Stéttarsamband Fafbihsal8. bændur greiddu þetta framlag af sinum tekjum. 10. Unnið hefur verið að athugun á tollskrárákvæðum varðandi innflutning ýmissa véla og tækja til landbúnaðarins og undirbúnar tillögur til breytinga á nokkrum atriðum tollskrár. En tollalög voru ekki opnuð á siðasta Alþingi og þvi hefur þetta ekki komizt lengra ennþá. Þess er að vænta að breytingar verði gerðar á tollskrá á næsta Alþingi. Verður þá reynt að koma fram breytingum þeim, sem hér hefur verið drepið á. 11. Árni Jónasson tók sæti i nefnd, sem landbúnaðarráðherra skip- aði til að fjalla um skuldamál bænda i framhaldi af þvi, sem áð- ur var búið að gera i þvi efni. Nefndin fékk til ráðstöfunar 10 millj. króna til greiðslu á vöxtum fyrir þá menn, sem allra verst eru settir i þessu efni. Mikil vinna hefur verið lögð i þetta mál. All- margir þessarra manna hafa fengið lausaskuldalán — allir fimm ára gjaldfrest afborgana af lánum i Búnaðarbankanum og langflestir aðstoð við vaxta- greiðslur og af nokkrum hefur rikið keypt jarðirnar og yfirtekið skuldir þeirra. Má vænta þess, að af þessu verði verulega jákvæður árang- ur. 12. Ný jaröræktarlög voru sett á siðasta Alþingi og voru þar tekin inn ýmis ákvæði, sem Stéttar- sambandsfundir undanfarandi ára hafa óskað breytinga á. 13.1 framhaldi af fyrri umræöum um stækkun Bændahallarinnar lét stjórn hennar fara fram, i vet- ur, rækilega endurskoöun á frum- áætlun þeirri, sem gerð var á fyrra ári um stækkunina og rekstrarmöguleika hússins eftir stækkun. Niðurstaöa þeirrar endur- skoðunar var send öllum fulltrú- um i vetur til kynningar. Mál þetta kemur fyrir fund- inn að nýju til afgreiðslu og mun ég gera nánari grein fyrir þvi þá. Vænti ég þess, að máliö sé nú það mikið athugað og kynnt fulltrúum að þeir treysti sér til að taka efnislega afstöðu til þess. Enn er fjölmargt ótalið, sem stjórnin hefur fjallað um á fund- um sinum og kemur sumt af þvi fram i öðru sambandi hér á eftir og hirði ég ekki að rekja það nán- ar. Svefnsófar með hlífðardúk og rúmfatageymslu. Þessi glæsi- legi einsmanns svefnssófi (teak) kostar aðeins kr. 12.000.oo úrval áklæða. Sófinn fæst einnig úr eini ( kr. 12.990.00 ) og pallisander ( kr. 14.730.00 ) Sendum gegn póstkröfu. VERZLUNIN ÓÐINSTORG HF. Bankastræti 9, Reykjavik, simi 14275 Frá gagnfræðaskólanum á Akranesi Getum enn tekið nokkra nemendur i Menntadeild (samsvarandi 3. bekk Menntaskólans i Reykjavik) og i Fram- haldsdeild (5. bekk). Upplýsingar gefur skólastjórinn, Sigurður Hjartarson i sima 93-1603, Akranesi. íbúð óskast - helzt í Hlíðum Þriggja til 5 herbergja ibúð óskast til leigu nú þegar eða siðar, helzt i Hliðum, Holtum eöa Norðurmýri. Aðeins þrennt i heimili. Gunnar Árnason, sálfræðingur, simi 14830. Aðalskipulag AKUREYRAR Eftirfarandi greinargerðir um aðalskipu- lagið liggja nú frammi á tæknideild bæjarins, Geislagötu 9: Þjóðfélagskönnun Gróður og landslag Varðveizla bygginga Ferðamál Þessar greinargerðir verða seldar á kostnaðarverði og eru þeir, sem vilja hafa áhrif á gerð aðalskipulagsins, hvattir til að kynna sér efni þeirra. Bæjarstjóri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.