Tíminn - 11.07.1972, Page 16

Tíminn - 11.07.1972, Page 16
16 TÍMINN Þriftjudagur 11. júli 1972' 4. min. átti örn öskarsson skot, sem Höröur bjargaði meistaralega. Eyjamenn reyndu að finna leiðina fram hjá Herði i markinu, en það tókst ekki, annaðhvort skutu þeir framhjá eða Hörður varði. Eyjamenn reyndu að skalla og skjóta — Hörður varði skallabolta frá Asgeiri Sigurvinssyni á 19. min. Rétt áður átti Valur Andersen skalla aö marki, sem strauk stöng, þá átti Tómas Pálsson einnig skalla, sem fór fram hjá. En mitt i þessu sóknarlotum Eyjamanna, fékk Eyleifur knöttinn, brunaði upp völlinn og skaut óvænt þrumuskoti af 25 m færi. Knötturinn söng i vink- linum, algjörlega óverjandi. „Sástu þetta maður, hann skaut i ,sammarann’ ''sagði einn Eyja- peyinn á áhorfendapöllunum. Eftir markið sækja Eyjamenn stift og eru ákveðnir i að jafna og það munaði ekki miklu, þegar Ólafur Sigurvinsson bakvörður var kominn i fremstu viglinu — átti skot, sem small i þverslá. Jöfnunarmarkið kom svo á hinni sigildu 43. min. Asgeir Sigurvins- son lék upp kantinn og lék þar á varnarmann — sendir siðan knöttinn fyrir markið þar sem Tómas Pálsson, kom á fleygiferö — henti sér niður, svo að hann lá I loftinu og skallaði inn. Vestmannaeyingar byrjuöu siðari hálfleikinn, sins og þann fyrri — þeir sóttu nær látlaust aö marki Skagamanna, en þeim tókst ekki að koma knettinum fram hjá Herðimarkveröi, hann varði meistaralega skot frá Kristjáni Sigurgeirssyni og Skagamenn sipðn Eyjamenn 3:2 í Vestmanneyjnm á langardag Vestmanney i.ngar fengu ekki tlma til aö hiröa knöttinn úr net- inu, eftir aö Eyleifur Hafsteins- son skoraöi sigurmark Skaga- manna á slöustu sek. leiks liöanna I Vestmanneyjum s.l. laugardag. Þegar þeir ætluöu aö ná I knöttinn, flautaöi dómarinn leikinn af og Eyjamenn máttu horfa á eftir Skagamönnum fara meö bæöi stigin frá Eyjum. Var mjög sorglegt fyrir Eyjamenn aö sjá á eftir stigunum, þvl aö þeir höföu átt nær allan leikinn, en snilldarmarkvarzla Haröar Helgasonar sá fyrir þvi, aö þeim tókst aöeins aö skora tvö mörk. Vestmannaeyingar byrja leikinn af miklum krafti og sækja nær stanzlaust fyrsta korterið. A Bikar fyrir kvennaknattspyrnu Eyleiíur skoraði sigurmark Skagamanna gegn Eyjamönnum á síðnstn sek. Einari Óskarssyni. Þá átti Valur þrumuskot, sem strauk þverslá. En svo skeði sama sagan og skeði i fyrri hálfleik. Þröstur Stefáns- son, sendir stungubolta fram á Teit Þórðarson, sem kemst einn inn fyrir og skorar. Eftir markið sækja Eyjamenn stift og þeim tekst að skora jöfn- unarmarkið á 43. mln. Tómas Pálsson, skoraði markið. Síðustu min. sækja Eyjamenn og eru nær allir I sókn á vallarhelming Skagamanna. Þeir fá hornspyrnu á siðustu min. — en allt i einu fær Eyleifur knöttinn, brunar fram völlinn, lék á varnarmenn og renndi knettinum fram hjá Páli Pálmasyni. 1 þvi var leikurinn flautaður af og sigur Skaga- manna orðin staðreynd. Skagamenn voru heppnir að vinna leikinn. Þeir geta þakkað nýja markverðinum sinum Herði Helgasyni, að þeir fóru með bæði stigin heim. Hörður varði oft stór- glæsilega i leiknum og styrkir hann Skagaliðið mikið. Það má segja.að nú séu Skagamenn loks- ins búnir að styrkja veikasta hlekkinn i liöinu, hlekk sem hefur vantað i mörg ár. Vörnin átti einnig góðan leik, með Þröst Stefánsson, sem bezta mann. Einnig áttu Eylejfur, Teitur og Björn Lárusson góðan leik. Vestmeyjaliðiö var óheppiö meö skot i leiknum og geta leik- mennirnir sjálfum sér kennt um, að þeir töpuðu leiknum. Vörnin var ekki nógu vel á verði og fengu framlinumenn Skagans oft að leika lausum hala. Beztu menn liösins, eins og svo oft áður,voru Ólafur Sigurvinsson, bróðir hans Asgeir og Tómas. Staðan er nú þannig i 1. deild. Fram Keflavik Akranes KR Valur Breiðabl. IBV Vikingur 5 4 10 10-2 9 6 2 4 0 12-8 8 6 4 0 2 12-8 8 5 3 0 2 8-6 6 5 2 12 11-8 5 6123 6-13 4 5 j 1 3 9-11 3 6 0 1 5 0-12 1 Eins og sagt var frá I sunnu- dagsblaöinu, þá er búiö aö gefa bikar fyrir kvennaknatt- spyrnu, bikarinn er mjög fall- egur og er úr silfri i gegn. Eigendur Gulls og Silfurs, Laugaveg 35 gáfu bikarinn.S.l. laugardag afhenti einn af cigendunum Siguröur Stein - þórsson, formanni KSl, Alberti Guömundssyni, bikar- inn á fundi hjá stjórn KSt (sjá mynd). Albert sagöi, þegar hann tók viö bikarnum, aö miklar llkur væri á þvi, aö mót fyrir kvenfólkiö i knattspyrnu, mundi verða sett á laggirnar, strax i haust. Þaö mundi ýta undir stjórn KSt á halda mót fyrir kvenfólkiö, aö bikarinn væri kominn, nú vantaði bara liðin til að keppa um hann. Bikarinn vinnst til eignar, ef sama liðiö vinnur hann þrisv- ar I röð, eöa fimm sinnum alls. A myndinni sést Heigi Númason, skora fyrsta mark tslands gegn Færeyjum á Laugardalsvellinum 196 Hann skoraði meö skalla eftir fyrirgjöf frá Birni Lárussyni. Færejingarnir ern komnir - leika landsleik í knattspyrnn gegn íslenzka landsliðinn annað kvöld á Langardalsvellinnm Annaö kvöld kl. 20.00 veröur leikinn landsleikur I knattspyrnu á Laugardals vellinum . tsland mætir þá frændum okkar frá Færeyjum. Veröur þetta I fimmta sinn, sem löndin leika sin á milli I knattspyrnu, þaö hafa fariö fjór- ir B-landsleikir fram á milli þjóö- anna. Veröur leikurinn á morgun, fyrsti leikurinn, sem tsland still- ir upp sinu sterkasta liöi gegn Færeyjum. Slðast þegar Færeyingar komu hingað, lauk leik þjóðanna með sigri lslands 2:1. Færeyingar skoruðu þá fyrsta mark leiksins, þaö gerði Olvhiðin Jacholsen. Helgi Númason, jafnaði fyrir Is- land og Baldur Scheving, skoraði siðan sigurmarkiö. tslenzka liðið, sem lék þá, var skipað þessum leikmönnum: Sigurður Dagsson Val Magnús Haraldsson IBK Guöni Kjartansson IBK Anton Bjarnason Fram Einar Magnússon IBK Baldur Scheving Fram Þóröur Jónsson KR Helgi Númason Fram Hörður Markan KR Skúli Agústsson IBA Björn Lárusson 1A Tveir af þessum leikmönnum koma sterklega til greina aö leika gegn Færeyingum annað kvöld. Það eru þeir Sigurður Dagsson og Guðni Kjartansson, en þeir eru i landsliðshópnum, sem hefur leik- ið siðustu landsleiki tslands. Það má búast við, að eitthverjar breytingar verði á islenzka lands- liðinu, frá siöasta leik þess gegn Danmörku. Það veröur sagt nán- ar frá leiknum á iþróttasiðunni á morgun. SOS Akoreyri og FH taplaus í 2. deild Fjórir leikir voru leiknir i 2. deild um helgina. Akureyri og FH unnu sina leiki og eru þar með einu liðin i 2. deild, sem ekki hafa tapað leik enn þá. Þá kom á óvart, að Haukar unnu Þrótt, en Hauka- liðið byrjaði ekki vel i deildinni. Úrslit leikjanna i 2. deild um helgina urðu þessi: Haukar — Þróttur 4:0 Akureyri — Ármann 5:1 Selfoss — tsaf jörður 5:1 FH — Völsungar 5:1 Nánar verður sagt frá leikjun- um á morgun, þá verður einnig birt staðan og markhæstu menn. Lék fjóra leiki á Hinn ungi og efnilegi knatt- spyrnumaður frá Vestmanna- eyjum Ásgeir Sigvinsson, fékk nóg að gera I knattspyrnunni I siöustu viku. Hann er einn af leikmönnum Faxaflóaúrvals- ins, sem vann Afmælismót KSt. Asgeir lék þrjá leiki meö úrvalinu og einn leik meö Vestmannaeyjaliöinu á fimm dögum, má segja aö hann hafi staðið i ströngu, siöustu dag- ana. Asgeir lék gegn Celtic 5. júli á Laugardalsvellinum. 6. júli lék hann á Akranesi, gegn Reykjavik ’56. Hann lék svo með Eyjaliöinu i 1. deild gegn Skagamönnum á laugardag- inn. A sunnudaginn, var hann svo aftur kominn til Reykja- vikur og lék með Faxaflóaúr- valinu gegn Cowal. A þessu sést, að Asgeir hefur verið mikið á ferðinni siðustu dagana, hann stóð sig vel i leikjunum og það var ekki á honum að sjá, að hann væri þreyttur, þótt hann hafi ferð- azt mikið. SOS

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.