Tíminn - 21.07.1972, Blaðsíða 6

Tíminn - 21.07.1972, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Föstudagur 21. júll 1972 Dagskrá Hljóðvarps SUNNUDAGUR 23. júlí næstu viku 8.0Ú Morgunandakt Biskup tsk flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög 10.25 Loft, láð og lögur Helgi Björnsson jöklafræðingur talar. 10.45 Prelúdia og fúga i Es-dúr eftir BachCarl Weinrich leikur á orgel. 11.00 Messa i Kópavogskirkju Prestur: Séra Árni Pálsson Orgenleikari: Guömundur Matthiasson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Landslag og leiöir Berg- sveinn Skúlason lýsir útsýni á siglingaleið norður yfir Breiða- fjörð. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá ungverska útvarpinu Tatrei- strengjakvartettinn og Annie Fischer leika á hljómleikum Tónlistarskólans i Búdapest i sept. s.l. a. Kvartett i G-dúr op. 76 eftir Joseph Haydn. b. Kvartett nr. 1 eftir Béla Bartók. c. Silunga-kvintettinn eftir Franz Schubert. 15.30 Kaffitiminn Hollywood- Bowl hljómsveitin leikur lög eftir Cole Porter; Carmen Dragon stjórnar. 16.00 Fréttir. Sunnudagslögin 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Itarnallmi: Olga Guörún Árnadóttir stjórnar a. Heim- sókn á barnaheimili lamaöra og fatlaðra i Reykjadal. b. Bréfum barna, sem skrifað hafa þættinum, svarað. c. Framhaldss. „Anna llciða” Höfundurinn, Rúna Gisladóttir, les sögulok (7). 18.00 Frcttir á cnsku 18.10 Stundarkorn mcð pianó- Kúkaranum Leonard Pennario 18.30 Tilkynningar 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Krlu mcð á nótunum? Spurningaþáttur um tónl.efni i umsjá Knúts R. Magnússonar. 20.15 Á listabrautinni. Jón B. Gunnlaugsson kynnir unga listamenn. 21.00 Frá listahátið i Keykjavík l972.André Watts leikur pianó- verk eftir Franz Liszt á hljóm- leikum i Háskólabiói 14. júni s.l. 21.30 Arið 1943; fyrra misseri. Þórarinn Eldjárn sér um þáttinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. MÁNUDAGUR 24. júlí 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 15.15 Miðdcgistónleika : Kammertónleikar. Alfred. Cortot, Jac-ues Thibaud og‘ Pablo Casals leika Trió nr. 1 i B-dúr op. 99 eftir Schubert. Búdapest-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 2 i G-dúr op. 18 nr. 2 eftir Beethoven. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 „Sagan af Sólrúnu” eftir Dagbjörtu Dagsdóttur. Þórunn Magnúsdóttir leikkona les (3) 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Páll Bjarna- son menntaskólakennari flytur þáttinn. 19.35 Um daginn og vcginn. Sigurður Helgason lögfræðing- ur talar. 19.55 Mánudagslögin 20.30 Styrjaldarleiðtogarnir; IV; Hitler — þriðji hluti. Um- sjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Dagur Þorleifsson. Flytjendur auk umsjónar- manna Jón Laxdal Halldórs- son, Jón Aðils, Jónas Jónasson og Knútur R. Magnússon. 21.20 „Galdra-Loftur”, forleikur eftir Jón Leifs. Sinfóniuhljóm- sveit tslands leikur, Proinnsias O’Duinn stjórnar. 21.30 Otvarpssagan: „Dalalif” cftir Guðrúnu frá Lundi Valdi- mar Lárusson leikari les þriðja bindi sögunnar (2) 22.00 Fréttir. Búnaðarþáttur: úr heimahögum. Gisli Kristjánsson ritstjóri ræðir við Kristin Bergsveinsson bónda i Gufudal. 22.40 Kammcrtónlist eftir Dvorák.a. Sextett i A-dúr fyrir tvær fiðlur, tvær viólur og tvö selló op. 48 b. „Miniaturis” fyrir tvær fiðlur og víólur op. 75 a. Dvorák-kvartettinn leikur ásamt félögum úr Vlach- kvartettinum. 23.35 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. ÞRIDJ UDAGUR 25. júli 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Eftir hádegið. Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar við hlustendur. 14.3 0 Siðdegissagan : „Kyrarvatns-Anna” eftir Sigurð llelgason. Ingólfur Kristjánsson les (23) . 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónlcikar. Vladimir Asjkenazy, Malcolm Frager, Amaryllis Flemming, Terence Weil og Barry Tuckwell leika Andante og tilbrigði fyrir tvö pianó, tvær knéfiðlur og horn eftir Schumann. Clifford Curzon leikur Pianósónötu i f- moll op. 5 eftir Brahms. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Ileimsmeistara- einvigið i skák. 17.30 „Sagan af Sólrúnu” eftir Dagbjörtu Dagsdóttur. Þórunn Magnúsdóttir les (4) 18.00 Fréttir á cnsku. 18.25 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Fréttaspegill 19.45 islenzkt umhverfi. Svend Age Malmberg haffræðingur talar. 20.00 Lög unga fólksins Ragnheiður Drifa Steinþórs- dóttir kynnir. 21.00 iþróttir. Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 21.20 Guðrún frá Lundi. Guömundur Jósafatsson frá Brandsstöðum flytur stutt erindi um höfund núverandi út- varpssögu „Dalalifs.” 21.45 óbókonsert i d-moll op. 9 nr. 2 eftir Tommas Albinoni. Pierre Pierlot leikur með „Antiqua Musica” kammer- sveitinni, Jacques Roussel stjórnar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sigriður frá Bústöðum” e. - Kinar II. Kvaran. Arnheiður Sigurðardóttir byrjar lestur sögunnar. 22.40 Harmonikulög Myron Floren leikur létt lög á harmoniku með hljómsveit 22.50 A hljóöbcrgi. Velska skáldið Dylan Thomas les tvær smásögur sinar: „Quite Early One Morning” og Remeniscences of Childhood.” 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. MIÐVIKUDAGUR 26. júlí 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00,8.15, og 10.10. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. dagbl) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45 Morgunleikfimi kl. 7.50.^ Morgunstund barnanna k. 8:45 Einar L. Einarss les sögu sina „Strákarnir við Straumá” (3) Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liöa. Kirkjutónlist kl. 10.25: Maureen Forrester syngur með Sinfóniuhljómsveit útvarpsins i Vin Kantötu nr. 35 eftir Bach; Hermann Scherchen stj. Fréttir kl. 11.00 Tónleikar: Eugenia Umteka og Sinfóniuhljómsveit pólska út- varpsins flytja Konsert nr. 1 op 35 fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Szymanovsky, Grzegorz Fitelberg stj. / Filharmóniu- sveitin i Vinarborg leikur Sinfóniu nr. 5 i e-moll „Frá nýja heiminum” eftir Dvorák; Rafael Kubelik stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir^Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan : „Eyrarvatns-Anna" eftir Sigurð Helgason. Ingólfur Kristjánsson les (24) 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 islcnzk tónlist. a. „Fimm stykki fyrir pianó” eftir Hafliða Hallgrimsson. Halldór Haraldsson leikur. b. Lög eftir Skúla Halldórsson. Sigurveig Hjaltested syngur. c. „Canto elegiaco” eftir Jón Nordal. Einar Vigfússon og Sinfóniu- hljómsveit Islands leika, Bohdan Wodiczko stjórnar. d. „Unglingurinn i skóginum” eftir Ragnar Björnsson. Eygló Viktorsdóttir og Erlingur Vig- fússon syngja ásamt Karla- kórnum Fóstbræðrum. Gunnar Egilson, Averil Williams og Carl Billich leika með, höfundurinn stjórnar. e. „Ymur” eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Sinfóniuhljóm- sveit Islands flytur, Páll P. Pálsson stjórnar. 16.15 Veðurfregnir. „Hreyfing er lif, kyrrstaða dauði” Bjarni Tómasson málarameistari flytur erindi. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 Nýþýtt efni: „Heimför til stjarnanna” eftir Krich von D'ániken. Loftur Guðmundsson rithöfundur les bókarkafla i eigin þýðingu (3) 18.00 Frcttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Frcttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Páll Bjarna- son menntaskólakennari flytur þáttinn. 19.35 Álitamál Stefán Jónsson stjórnar umræðuþætti. 20.00 Einsöngur i útvarpssal, Inga Maria Eyjólfsdóttir syngur lög eftir Schubert, Schumann, Wolf, Strauss og Grieg. Agnes Löve leikur á pianó. 20.20 Sumarvakaa. Fornar ástir og þjóölegt klám. Fyrri hluti frásöguþáttar eftir Skúla Guðjónsson á Ljótunnar- stöðum. Pétur Sumarliðason flytur. b. Lausavísur eftir Andrcs II. Valberg. Höfundur kveður. c. Sæluhús. Þorsteinn frá Hamri og Guðrún Svava Svavarsdóttir flytja. d. Kórsöngur. Karlakórinn Visir syngur nokkur lög, Þormóður Eyjólfsson stjórnar. 21.30 útvarpssagan: „Dalalif” eftir Guðrúnu frá Lundi Valdimar Lárusson les (3) 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Framhalds- leikritið „Nóttin langa” eftir Alistair McLean. Endurflutningur þriðja þáttar. Leikstjóri: Jónas Jónasson. 23.10 Létt músik á siðkvöldi Þýzkir listam. syngja og leika vinsæl lög. 23.40 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. FIMMTUDAGUR 27. júlí 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl 7.00 og 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00 Morgun- bænkl. 7.45 Morgunleikfimikl. 7.50. Morgunstund barnanna kl 8.45: Einar Logi Einarsson les sögu sina „Strákarnir við Staumá" (4) Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Kl. 10.25: Tónlist eftir Edvard Grieg: Mischa Elman og Joseph Seiger leika Sónötu nr. 1 i F-dúr mp. 8 f/ fiðlu og pianó Operuhlj ómsveitin i Covent Garden leikur. „Sigurð Jórsalafara” svitur op. 56 John Hollingsvorth stj. Fréttir kl. 11.00. Tónleikar. Maurice André og Lamoureuxhljóm- sveitin leika Trompetkonsert eftir Hummel, Jean-Baptiste Mari stj. / Cesare Valletti syngur ariur eftir Scarlatti, Leo Taubmann leikur á pianó / Lily Lashine og Lamourex- hljómsveitin leika Hörpukon- sert i d-moll op. 15 eftir Nicolas- Charles Bochsa; Jean-Baptiste Mari stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 A frivaktinni.Eydis Eyþórs- dóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.30 Siðdegissagan „Eyrarvatns- Anna” eftir Sigurð Helgason. Ingólfur Kristjánsson les (25) 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar: Gömul tónlist Kammerhljómsveitin i Ziirich leikur Konsert fyrir fiðlu, strengjasveit og sembal eftir Tartini, Edmond de Stoutz stj. Concentus Musica leika Sónötu fyrir flautu, fiðlu og sembal eftir J.S. Bach og Kvartett fyrir flautu, óbó, fiðlu og selló og sembal eftir Tele- man. Tonkúnstler hljómsveitin i Austurriki leikur Sinfóniu i B- dúr op. 21 nr. 1 eftir Boccherini. Lee Schaenen stj. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Heimsmeistar- einvigið i skák. 17.30 Nýþýtt efni: „Heimför til stjarnanna” eftir Erich von Danikcn. Loftur Guðmundsson rithöfundur les bókarkafla i eigin þýðingu (4) 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Þegninn og þjóðfélagið. Ragnar Aðalsteinsson sér um þáttinn. 19.55 Frá listahátið i Reykjavik. Gitarsnillingurinn John Williams leikur verk eftir spænsk tónskáld á hljóm- leikum i Háskólabiói 10. júni s.l. 20.35 Leikrit „Hundraö sinnum gift” eftir Vilhelm Moberg (áðurfl.’69) Þýðandi: Hulda • Valtýsdóttir. Leikstjóri: Gisli Halldórsson. Persónur og leikendur: Arvid Almström, leikstjóri — Þorsteinn O Stephensen, Ásta, kona hans — Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Gustaf Forsberg / leikarar i lei'k — Jón Aðils, Lisa Södergren / flokki Almströms — Anna Guðmundsdóttir, Karlson, húsvörður — Valur Gislason, Anderson, sölum. auglýsinga — Baldvin Hall- dórsson. 21.45 Pistill frá Helsinki: Reikað um miðbæinn. Kristinn Jóhannesson, Sigurður Harðarson og Hrafn Hall- grimsson tóku saman. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan „Sigriður frá Bústöðum” eftir Einar H. Kvaran Arnheiöur Sigurðardóttir les (2) 22.40 Dægurlög frá Norðurlöndum Jón Þór Hannesson kynnir. 23.20 Fréttir i stuttu máli.Dag- skrárlok. FÖSTUDAGUR 28. júlí 7.00 Morgunútvarp- 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Eftir hádegið. Jón B. Gunn- laugsson leikur létt lög og spjallar við hlustendur. 14.30 Siðdegissagan: „Eyrarvatns-Anna” eftir Sig- urð Helgas. Ingólfur Kristjáns son les (26) 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. 15.30 Miðdegistónleikar: Peter Pears, Barry Tuckwell og Sinfóniuhljómsveitin i Lundúnum leika Serenötu fyrir tenórrödd, horn og strengja- sveit op. 31 eftir Benjamin Britten höf. stj. Kathleen Ferrier syngur brezk þjóðlög. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 F erðabókarlestur: „Frekjan” eftir Gisla Jónsson Hrafn Gunnlaugsson les (8) 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar.Tilkynningar. 18.45 V'eðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Fréttaspegill 19.45 Bókmenntagetraun. 20.00 Divertimento nr. 7 i D-dúr fyrir strengjahljómsveit og tvö horn. (K334) eftir Mozart. 20.30 Tækni og visindi Guðmundur Eggertsson prófessor og Páll Theódorsson eðlisfræðingur sjá um þáttinn. 20.55'• „Vorblót”, ballettmúsik i tveim þáttum eftir Igor Stravinský. Sinfóniuhljómsveit útvarpsins i Stuttgart leikur. Michael Gieler stj. (Frá útvarpinu i Stuttgart) 21.30 Útvarpssagan: „Dalalif” eftir Guðrúnu frá Lundi Valdimar Lárusson les þriöja bindi sögunnar. (3). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sigriður frá Bústöðum” eftir Einar H. Kvaran. Arnheiður Sigurðardóttir les sögulok (4) 22.40 Danslög i 300 ár. Jón Gröndal kynnir. 23.10 A tólfta timanum. Létt lög úr ýmsum áttum. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. LAUGARDAGUR 29. júlí 7.00 Morgunútvarp. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar.13.00 óskalög sjúklinga Kristin Sveinbjörns- dóttir kynnir. 14.30 í hágir. Jökull Jakobsson sér um þáttinn. 15.00 Fréttir. 15.15 Hljómskálamúsik. a. 16.15 Veðurfregnir. A nótum æskunnar. Pétur Steingrims- son og Andrea Jónsdóttir kynna nýjustu dægurlögin. 17.00 Fréttir. Heimsmeistaraein- vigið i skák. 17.30 Frekjan9. og siðasti lestur. 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Söngvar i léttum dúr. Kór og hljómsveit Rays Conniffs flytja lög úr kvikmyndum. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkvnningar. ! 19.30 Beint útvarp úr Matthildi. 19.45 Á Ólafsvöku. a. Halldór Stefánsson flytur pistil um þjóðhátiðarhöld Færeyinga. b. Færeysk smásaga: „Böðullinn” eftir Jens Pauli Heinesen. Helma Þórðardóttir les. c. Astriður Eggertsdóttir rifjar upp horfna tið i sam- skiptum Islendinga og Færeyinga. d. Hugrún skáid- kona flytur frásöguþátt um „Sönginn i sjóhúsinu” eftir Kristinu Rögnvaldsdóttur á Ólafsfirði. — Ennfremur færeysk tónlist. 20.40 Framhaldsleikrit: „Nóttin langa” eftir Alistair McLean Sven Lange bjó til flutnings i út varp. Þýðandi Sigrún Sigurðar- dóttir. Leikstjóri Jónas Jónas- son. Persónur og leikendur i fjórða og siðasta þætti: Mason læknir — Rúrik Haraldsson Jackstraw — Flosi Ólafsson, Joss — Guðmundur Magnús- son, Margaret Ross — Val- gerður Dan, Johnny Zagero — Hákon Waage, Solly Levin — Arni Tryggvason, Nick Corazzini — Jón Sigurbjörns- son, Séra Smallwood — Gunnar Eyjólfsson, Marie LeGarde — Inga Þórðardóttir Helene Fleming — Lilja Þórisdóttir, Frú Dansby-Gregg — Hrafn- hildur Guðmundsdóttir, Theodore Mahler — Jón Aðils Hoffman Brewster — Bessi Bjarnason, Hillcrest — Guð- mundur Pálsson. 21.35 Blanda af tali og tónum. Geir Waage kynnir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.