Tíminn - 21.07.1972, Blaðsíða 16

Tíminn - 21.07.1972, Blaðsíða 16
16 TÍMINN Föstudagur 21. júli 1972 Lee Trevino sigurvegari í British Open Kandariski golfleikarinn Lee Trevino sigrafti annaft árift i röft i British Open golf- keppninni, sem fram fór á Murfield golfvellinum i Skot- landi i siftustu viku. Lokaumferðin,sem fram fór á laugardag, var einhver sú mest spennandi i 101 árs sögu þessa fræga golfmóts. Trevino haföi fyrir siðustu 18 holurnar 6 högga forustu, en Jack Nicklaus vann þann mun upp á 12 holum- var þá 6 höggum undir pari. En .Trevinohafði taugarnar i ;lagi á siöustu 6 holunum og tókst aö sigra með einu höggi. Nicklaus lék siöasta hringinn á 66 höggum, sem er jafnt vallarmetinu, en Trevino lék á 71 höggi. Samtals lék Trevino 72 holurnar á 278 höggum. Nicklaus lék á 279 og Bretinn Tony Jacklin lék á 280 höggum. Blöð á Bretlandseyjum Lee Trevino sigrafti i British Open-keppninni i golfi annaft árift i röft. vöröu miklu rúmi undir frá- sagnir frá keppninni. Og voru t.d. sum stórblöðin meðalltað tvær siður daglega með myndir og frásagnir írá keppninni. Margt áhorfenda fylgdist með henni. Var giskað á, að siðasta daginn hefðu þeir veriö nálægt 75 þúsund, sem gengu með keppendunum og milljónir fylgdustmeðþeim i sjónvarpi. íslandsmót unga fólksins: Vilmundur varð sjöfaldur meistari Umsjón:Alfreð Þorsteinsson Metþátttaka í 47. MÍ í frjálsíþróttum: Verður skemmtilegt og spennandi mót íþróttasfða Tímans spáir um úrslit - flestir keppendur í grein eru 22. OE—Keykjavik. Siftari dag islandsmóts unga fólksins i frjálsum iþróttum komu ýmis ungmcnni á óvart meft góft- um afrekum. Kyrst og fremst skal nefna ungan Borgfirfting, Jón Diftriksson, sem kom annar i mark i 15110 m hlaupi á timanum 4:26,0 min., rétt á eftir unglinga- la ndsiiftsmanninum Einari Óskarssyni, UMSK. Ilann náði og eftirtektarverftum tima i 800 m lilaupi. Petta er nýliði, sem forvitnilegt verftur aft fylgjast in eft. t drengjaflokki bar Viimundur Vilhjálmsson, KR af, en hann varft sjöfaldur meistari og þurfti næsta litift að hafa fyrir sigri i sumum greinum. Skipting sigra i sveinaflokki var meiri. Magnús G. Einarsson, IR, var góöur i hlaupagreinum og er i stöðugri framför, enda i góðri æfingu. Skarphéðinspiltarnir As- grimur Kristófersson og Þráinn Hafsteinsson eru og i mikilli framför og köstuðu t.d. báðir kringlunni um 50 metra. Ekki má gleyma Þórólfi Jóhannssyni, Akureyri, sem hafði mikla yfir- burði i 1500 m hlaupinu og er eitt af þessum mörgu efnum. t telpna- og piltaflokkunum er ÖE—Reykjavik 17. Meistaramót ísiands i frjálsum iþróttum fer fram á I.augardaisleikvanginum um helgina. Mótið hefst á morgun kl. 2 og heldur áfram á sunnudag á sama tíma. Aðaihluta mótsins lýkur á mánudagskvöld, en þá hcfst keppnin kl. 7. Metþátttaka er i mótinu, en alls eru keppendur 119 frá 14félögum og héraðssamböndum. Mest er þátttakan i langstökki kvenna, 22 keppendur, og i þeirri grein verður að hafa undankeppni, sem hefst kl. 10.30 f.h. á sunnudag. Eftirtaldir aðilar senda keppendur i mótið: Armann, ÍR og KR, úr Reykjavik; UMSK, UMSB, HSH, HSS, IBA, HSÞ, UNÞ, ÚSÚ, HSK, IBV og IA. Mótið verður án vafa hið skemmtilegasta, en nú eins og ávallt áður, leikur veðrið stórt hlutverk. Við vonum það bezta. Nú er bezt að lita á þátttöku i einstökum greinum og nefna þá, sem líklegastir eru til að hljóta tslandsmeistaratign að þessu sinni. 400 m. grindahiaup: 3 keppendur og Borgþór Magnússon, KR öruggur um sigur. 200. m. hlaup: Bjarni Stefánsson, KR hefur yfir- burði, en baráttan um annað sæti verður geysihörð milli Sigurðar Jónssonar, HSK og Vilmundar Vilhjálmssonar, KR. Keppendur eru 9. 800 m. hiaup: Glæsileg þátttaka og vonandi skemmtileg keppni. Verði veður hagstætt til hringhlaups má jafnvel búast við að 5 til 6 hlaupi á fjöldinn allur af efnilegu fólki og það kemur viðsvegar að af land- inu. Aftur á móti eru stúlkurnar beztar af Reykjavikursvæðinu, enda i beztri æfingu. Ekki var mikið um met á mót- inu, það eina sem sett var, var glæsilegt. Guðrún Ingólfsdóttir, ÚSÚ varpaði telpnakúlunni 12,39 m og bætti gamla metið um nokkra metra! Hægt væri að skrifa langt mál um þetta, sem tókst eftir atvikum vel, en það verður að biða betri tima. Næsta mót unga fólksins er Unglingakeppni FRtj sem fram fer i Vestmannaeyjum dagana 19. og 20. ágúst og er vonandi, að sem flest sjái sér fært að mæta i Eyj- um. þar er góð aðstaða og Vest- mannaeyingar hafa ávallt staðið sig með sóma i framkvæmd móta. 100 m hlaup drengja sek. Vilmundur Vilhjálmss. KR 11,6 Hörður Hákonarson ÍR 12,6 Sigurður Kristjánss. 1R 12,8 Spjótkast meyja metra ólöf ólafsdóttir A 29,09 Emilia Sigurðard. KR 26,53 Svanbjörg Pálsd. 1R 25,91 200 ni lilaup meyja sck. Sigrún Sveinsd. A 26,8 Hafdis Ingimarsd. UMSK 27,6 Fjóla Erlingsd. KR 30,5 200 m lilaup sveina sek. Magnús G. Einarss. IR 25,8 Þorvaldur Þórsson UMSS 26,1 Már Vilhjálmss. KR 26,1 200 ni lilaup drengja sek. Vilmundur Vilhjálmss. KR 23,5 Hörður Hákonars. IR 25,7 Gunnar P. Jóakimss 1R 25,9 Spjótkast stúlkna m Lilja Guðmundsd. IR 26,84 Margrét Sigurðard. UMSE 23,27 Hrefna Halldórsd. UMSB 20,22 110 ni grindarhl. drengja sek. Baldvin Stefánss. KA 18,1 100 m grindarhl. sveina sek. Þorvaldur Þórss. UMSS 18,2 Kristján Bjarnason UMSB 19,0 betri tima en 2 min. Við spáum Þorsteini Þorsteinssyni, KR sigri eftir harða baráttu við Agúst As- geirsson, IR. 13 keppendur. 5000 m. hlaup: 7 keppendur, sem er gott. I fjarveru Jóns H. Sigurðssonar, HSK, munu Halldór Matthiasson, IBA og Sigfús Jónsson, 1R trúlega berjast um meistaratitilinn. Einnig geta Einar Oskarsson, og Ragnar Sigurjónsson, UMSK sett strik i reikninginn. Spá Timans: Halldór Matthiasson, ÍBA. Iiástökk: Búast má við hörkukeppni, en alls koma fjórir til greina sem sigur- vegarar.KarlWest og Hafsteinn Jóhannesson úr UMSK, Stefán Hallgrimsson, KR og Elias Sveinsson 1R, sem hefur átt við meiðsli að striða. Elias er að breyta um stil, segist ætla að nota hina vinsælu „Fosbury” aðferð. Spá Timans: Karl West, UMSK. Langstökk: Skráðir keppendur eru 12 og keppnin verður hörð. Friðrik Þór Óskarsson IR, getur ekki keppt vegna tognunar og baráttan verður þvi milli Guðmundar Jónssonar, HSK og Stefán Hallgrimssonar og ólafs Guðmundssonar, KR. Við spáum Guðmundi sigur. Spjótkast: Ágæt þátttaka er i þessari glæsi- legu grein, en ungu mennirnir vekja mesta athygli. Óskar Jakobsson. IR er sá eini, sem hefur kastað yfir 60 metra eða 62,80 m. og við spáum honum sigri. Asbjörn Sveinsson, UMSK og Elías Sveinsson, 1R veita honum vafalaust harða keppni. 100 m grindarhi. meyja sek. Sigrún Sveinsd. A 18,2 Sigriður Stefánsd. KA 19,3 Elisabet Magnúsd, 19,5 800 m hlaup meyja sefe. Ragnheiður Pálsd. UMSK 2 :31,6 Eygló Einarsd. UMSB 2 :46,5 Anna Haraldsd. IR 2 :50,8 800 m hlaup stúlkna sek. Lilja Guðmundsd. 1R 2 :33,8 Ingibjörg Guðmundsd. UMSB 2 :49,5 Bjarney Árnad. 1R 3 :22,3 4x100 m hlaupdrengja sek. Sveit KR 48,6 Sveit IR 49,9 Sveit UMSE 52,3 í.angstökk telpna m Þórdis Rúnarsd. HSK 4,70 Valdis Leifsd. HSK 4,66 Sigurlina Gislad. UMSS 4,63 Kúluvarp stúikna m Gunnþórunn Geirsd. UMSK 10,36 SigriðurSkúlad. HSK 9,47 Margrét Sigurðard. UMSE 8,70 Kúluvarp meyja m Helga Jónsd. HSÞ 7,91 Jónina Stefánsd. HSK 9,47 Ása Björnsd. UMSB 7,53 Langstökk meyja m Hafdís Ingimarsd. UMSK 5,24 Sigrún Sveinsd. A 5,19 Ingibjörg Óskarsd. IA 4,60 Kringlukast sveina m Ásgrimur Kristóferss. HSK 50,22 Þráinn Hafsteinss. HSK 49,13 Sigurbjörn Láruss. 1R 42,60 Kringiukast drengja m Óskar Jakobss. 1R 45,85 Guðni Halldórss. HSÞ 44,05 Árni Helgason KR 38,17 Hástökk meyja m Petrina Jónsd. 1A 1,35 Sigrún Sveinsd. A 1,35 Jóhanna Ásmundsd. HSÞ 1,30 Ilástökk stúikna m Lára Sveinsd. A 1,60 Edda Lúðviksd. UMSS 1,35 Sigriður Skúlad. HSK 1,30 Kúluvarp: Guðmundur Hermannsson, KR og Hreinn Halldórsson HSS eru langbeztir af 10 skráðum i þessa grein. Spá okkar er að Guðmundur sigri, en báðir kasta yfir 17 metra. 4x100 m. boðhl.: KR sigrar með yfirburðum. Konur: 100. m. grindahlaup: Fjórir keppendur og Lára Sveinsdóttir, A, sigrar, en hörð barátta um annað sæti milli Kristinar Björnsdóttur, UMSK og Ingunnar Einarsdóttur.IR um annað sæti. 200. m. hlaup: Niu stúlkur hlaupa og Sigrún Sveinsdóttir, A, verður sigur- vegari að okkar áliti. 800 m. hlaup: Keppendur eru 7 og methafinn, Ragnhildur Pálsdóttir, UMSK, fær hörkukeppni fr'á Unni Stefánsdóttur, HSK, sú fyrr- nefnda sigrar naumlega. 4x100 m. boðhlaup: Atta sveitir taka þátt, en UMSK sigrar naumlega eftir harða baráttu við Ármann. Kúluvarp: Tiu stúlkur keppa, en Guðrún Ingólfsdóttir, ÚSÚ, sigrar en Gunnþórunn Geirsdóttir, UMSK verður skammt á eftir. Hástökk: Lára Sveinsdóttir, Á, hefur yfir- burði, spurningin er aðeins ein, tekst henni að ná OL-lágmarkinu, sem er 1,66 m. Keppendur eru 12. Á morgun kemur spádómur um keppni sunnudags og mánudags. Kúluvarp telpna m Guðrún Ingólfsd. ÚSÚ 12,39 Guðný Snorrad. UMSS 9,91 Ása Halldórsd. A 8,93 Langstökk sveina m Már Vilhjálmss. KR 5,62 Jón S. Þórðarson IR 5,51 Guðm. Guðmundss. KR 5,24 Langstökk pilta m SigurðurSigurðss. A 5,49 Friðjón Bjarnason UMSB 5,17 Ævar Rafnsson UMSB 4,75 1500 m hlaup sveina sek. Þórólfur Jóhannss. IBA 4 :23,5 Vignir Hjaltason UMSE 4 :44,9 Hilmar Malmquist IBA 4 :54,9 1500 m hlaup drengir sek. Einar Óskarss. UMSK 4 :22,2 Jón Diðrikss. UMSB 4 :26,0 Markús Einarss. UMSK 4 :36,5 Hástökk telpna m Fanney Óskarsd. IR 1,38 Sigurlina Gislad. UMSS 1,30 Kolbrún Jóhannesd A 1,30 600 m hiaup pilta sek. Guðm. Geirdal UMSK 1 :42,9 Guðjón Guðmundss. UMSB 1 :44,9 Garðar Hallgrimss. UMSE 1 :47,5 200 m hlaup meyja sek. Sigrún Sveinsd. A 26,8 Hafdis Ingimarsd. UMSK 27,6 Fjóla Erlingsd. KR 30,5 200 m hiaup sveina sek. Magnús G. Einarss IR 25,8 Þorvaldur Þórss. UMSS 26,1 Már Vilhjálmss. KR 26,1 200 m lilaup drengja sek. Vilmundur Vilhj.s. KR 23,5 Hörður Hákonars. IR 25,7 Gunnar P. Jóakimss. 1R 25,9 100 iii hlaup pilta sek. Sigurður Sigurðss. Á 12,7 Friðjón Bjarnas. UMSB 13,6 Garðar Hallgrimss . UMSE 14,0 Framhald á bls. 19 Adidas fótboltaskór LA PLATA Stærðir 7 1/2 - 9 1/2 verð kr. 1.730.00 INTER Stærðir 7-9 1/2 Verð kr. 1.581.00 Póstsendum Sportvöruverzlun Ingólfs Oskarssonar Klapparstig 44 — Simi 11783 — Reykjavík

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.