Tíminn - 22.07.1972, Blaðsíða 13

Tíminn - 22.07.1972, Blaðsíða 13
Laugardagur 22. júli 1972 TÍMINN 13 Landgræðsla áhugafólks: Dreifðu 425 tonnum af fræi og áburði Landgræðslustarfi áhugafólks 112 verkefnum af nær jafn mörg- er nú viðast hvar lokið. Starfið um félögum i öllum sýslum lands- var meira og viðtækara en ins nema tveimur. Ekki var þó nokkru sinni fyrr. Unnið var að hægt að sinna öllum þeim, sem Auglýsing um lögtök Samkvæmt beiðni rikisútvarpsins dags. 19. júli 1972 úrskurðast hér með, að lögtök fyrir ögreiddum afnotagjöldum hljóð- varps- og sjónvarpstækja fara fram að 8 dögum liðnum frá birtingu úrskurðar þessa. Borgarfógetaembættið i Reykjavik 20. júli 1972 Skrifstofustúlka Orkustofnun óskar að ráða til sin vana skrifstofustúlku. Eiginhandarumsókn merkt: 1337 sendist afgreiðslu blaðsins með upplýsingum um aldur, menntun og fyrristörf eigisiðaren27. júli. Orkustofnunin Rafvirkjar og rafvélavirkjar Samkvæmt fundarsamþykkt i Félagi ís- lenzkra Rafvirkja 19. júli s.l., er fálags- mönnum F.Í.R., óheimilt að vinna að ný lögnum, eða meiriháttar breytingum á lögnum, nema samkvæmt ákvæðisverð- skrá. Stjórn F.I.R., skorar þvi á alla félags- menn að hafa jafnan samband við skrif- stofu félagsins áður en þeir hef ja vinnu við ný verk eða verkáfanga við nýlagnir eða meiriháttar breytingar á lögnum. Starfsmenn skrifstofunnar munu aðstoða félagsmenn við gerð verksamninga samanber 21. gr. samnings og veita aðrar leiðbeiningar og aðstoð. Stjórn Félags íslenzkra Rafvirkja. Simar: 23888 og 26910. ||| ÚTBOÐ ||) Tilboð óskast i gatnagerð og lagnir i Hól- unum, Breiðholti III. útboðsgógn verða afhent á skrifstofu vorri gegn 3.000.00 króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað mið- vikudaginn 2. ágúst n.k. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 óskuðu eftir að taka þátt. Dreift var um 425 tonnum af fræi og áburði. Voru samtals ný- græddir um 630 ha. lands og borið á 500 ha., sem voru græddir upp i fyrra. Rikið veitir 3 milljónum króna i ár til þessa starfs, en sveitarfélögin og þátttakendur sjálfir leggja viðast hvar til nokkra fjárhæð árlega, og eru þannig til ráðstöfunar i ár tæpar 5 milljónir króna. Eru þá ótalin dagsverk sjálfboðaliðanna, sem áætlað er að séu yfir 3000. Af einstökum svæðum er starfið einna þróttmest á Suðurnesjum, en þar var i ár unnið á 12 stöðum og voru verkefnin flest stór á mælikvarða áhugastarfsins. Efniskostnaðurinn við land- græðsluna þar syðra nam um einni milljón króna, og lögðu sveitarfélögin og þátttakendur fram meira en helming þeirrar upphæðar. A umhverfismála- fundi i Njarðvik nýlega var talað i fullri alvöru um 10 ára áætlun um uppgræðslu Reykjanesskagans i samvinnu sveitarfélaga þar syðra og landgræðslustofnana rikisins. Sýnir þetta vel þann stórhug, sem þarna er fram kom- inn i kjölfar áhugastarfsins og er gott dæmi um það, að hverju er stefnt með almennri þátttöku i baráttunni gegn gróðureyðing- unni. i Hafnarfirði unnu 6 félög að landgræðslustörfum, sem er ein- stakt i einum kaupstað. t Garða- hreppi er einnig vaxandi áhugi og er Gullbringusýsla með Hafnar- firði og Keflavik atkvæðamest i áhugastarfinu i ár. t Suður-bingeyjarsýslu er þátt- taka einnig mjög almenn nú, þriðja árið i röð, en sérstakt átak hófst þar 1970 i minningu 1100 ára landnáms Náttfara. t ár starfa 15 félög i flestum hreppum sýslunn- ar og á Húsavik. Tæplega 90 ha. • voru nú græddir upp i sýslunni og borið á um 80 ha. frá siðasta ári. Framlög heimaaðila voru þar um þriðjungur verðmætisins. Á Snæfellsnesi hefur land- græðsla áhugafólks átt mjög ört vaxandi vinsældum að fagna og er sýslan nú i þriðja sæti að þvi er snertir þátttöku, efnismagn og framlög. Verkefni áhugafólksins eru mjög misstór, allt frá einum hektara upp i 25 ha. nýgræðslu. En það er á þrem stöðum, Blönduósi, Skriðudal og Keflavik, sem svo stór verk eru unnin i ár. Edda Guð- bergsson sýnir í Málara- glugganum Máhtid^ginii 24. júJI hefst i glugga Málarans sýning á mál- verkum Eddu Guðbergsson. Sýnd verða 13 oliumálverk, aðallega landslagsmyndir. Stendur 'sýningin til 31. júli. Flestar myndanna eru til sölu. Edda Guðbergsson er 18 ,ára stúlka, sem stundar nám, ásamt tviburasystur sinni, önnu Mariu, við Kaufmannische Berufsschule i Lubeck. En áður hafði hún lokið námi við Fridrich-List-Schule i sömu borg. Edda Guðbergsson er dóttir hinnar látnu listakonu Jutta D. Guðbergsson og manns hennar Guðbjörns Guðbergsson- ar, sem dvelst i Liibeck. Þær systur eru nú i sumarleyfi á ís- landi. ÞM Evropu meistari Rekord er mest seldi bíll í sínum stærðar- flokki í Evrópu. öll Evrópa viöurkennir þannig framúrskarandi kosti hans. Ástæöan er einföld: ökumenn gera alis staðar sömu kröfur er þeir velja bíl - öryggi, þægindi, endingu, orku og útlit. Vandlátur kaupandi gerir samanburð og velur ekki fyrr en hann er ánægöur. Rekord II -fyrir þá sem hugsa máliö Sýningarbíll í salnum ' SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA ^ Véladeild ^^ ÁRMÚLA 3 REYKJAVÍK, SÍMI 38900 HRYSSA leirljós, járnuð, tap- aðist frá Laugar- vatni. Vinsamlegast látið vita. Þorkell Bjarnason 0DYRI MARKAÐURINN Herrajakkar kr. 2650/- Herrafrakkar kr. 3180/- Herrabuxur kr. 1100/- LITLISKÓGUR Snorrabraut 22, simi 25644.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.