Tíminn - 25.07.1972, Side 2

Tíminn - 25.07.1972, Side 2
2 TÍMINN Þriðjudagur. 25. júli 1972 Landsins gróðnr — >ðar hróðnr ' BIJN'AÐARBANKI ISLANDS Bréf frá lesendum Auglýsið í Tímanum < STJÓKNAKSKRAIN Ég vil benda á, að á minni löngu ævi hafa verið skipaðar þrjár milliþinganefndir, til að endur- skoða stjórnarskrá landsins, en eiginlega situr ai!t viö það sama eins og þegar við slitum sam- bandinu við Dani. t rauninni sú ein breyting, að nafn konungs var strikað út, en rikisstjóri — siðar forseti — sett i staöinn, enda held ég aö enginn, sem var i þessum milliþinga- nefndum- hafi haft nokkur kynni af stjórnarfyrirkomulagi annarra rikja en konungsrikja Norður- landa. Væri nú ekki ráð að taka upp annaðhvort svissneska eða bandariska fyrirkomulagið? í Sviss er einn ráðherrann for- seti — valdalaus-, en staðfestir lög með undirskrift sinni. Hann er aðeins eitt ár forseti i senn. í Dráttarvél vil kaupa notaða FERGUSON diesel dráttarvél. Sæmundur Ilerinannsson, Sauðárkróki. Simi 95-5230 Áratuga dygg þjónusta við bændur í flestum löndum heims hefur gert Massey Ferguson að sígildri dráttarvél. Vegna útbreiðslunnar eru landbúnaðartæki um allan heim hönnuð með Massey Ferguson í huga. Eigendur MF þurfa því ekki að hafa áhyggjur þótt ný tæki komi á markaðinn. Tengingarnar passa. Þess vegna er Massey Ferguson örugg fjárfesting. Traust þjónusta og rómuð ending tryggja hátt endursöluverð. MF • Massey Ferguson er léttbyggð og kraftmikil. þrítengibeizli eða dráttarkrók. • Hún er aflmest allra dráttarvóla miðað við þyngd. •Kraftmikil Perkins dieselvólin er sérstaklega gangörugg Jarðvegsþjöppun helzt þvl f lágmarki. hvernig sem viðrar, og fjölbreyttur tæknilegur búnaður •Hin mikla dráttarhæfni MF fæst með þungatilflutningi á tryggir mikil vinnuafköst. jQ/u££6«Avé/a/t A/ SUÐURLANDSBRAUT 32 • REYKJAVlK • SlMI 86500 • SlMNEFNI ICETRACTORS Bandarikjunum er forsetinn einvaldur á valdatima sinum. Hann getur skipað nýja emb- ættismenn — og gerir það venju- lega, en vikur þeim gömlu úr störfum. P. Þegar Landfari rumskaði einn morguninn og komst til þeirrar meðvitundar, að hann treysti sér til þess að láta rifa i vinstra aug- að, sem hann opnar alltaf fyrst, varð hann þess áskynja, að bréfmiða hafði verið laumað á borðið hjá honum. Fyrirsögnin var á þessa leið: „ÓSPAKT GOÐIN PISSA” Þetta eru veiðimannavisur, ortar i votviðri á sólmánuði aust- ur við Apavatn, og skyldi ekki vera leyfilegt að geta þess, að höfundurinn er Leó G. Ingólfs- son? En visurnar eru á þessa leið, ef þér þóknast að koma þeim i dálka þina: Austankaldinn á oss blés, óspart goðin pissa. Tætti vatn um tanga og nes, týnaist íeirljós hryssa. Sveiflaði færi feikiklár, fiskur einn var dreginn. Flotholt, spúnn og flugur þrjár færast gjalda megin. Það er nú það, og það er nú það, og það er nú likast til. Kannski verður merin leirljósa komin i leitirnar, áður en þetta birtist. Fiskimaður KSI-KRR íslandsmót l.deild Laugardalsvöllur Víkingur - ÍBK leika i kvöld kl. 20 Siðast varð jafntefli Hvað verður nú? Vikingur Opinber stofnun óskar að ráða stúlku til skrifstofustarfa sem fyrst. — Vélritunarkunnátta áskilin. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Skriflegar eiginhandar umsóknir með upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf leggist inn á afgreiðslu blaðsins næstu daga, merkt — júli — ágúst ’72.— HESTAMÓT Kappreiðar LOGA i Biskupstungum verða haldnar sunnudaginn 13. ágúst á skeið- vellinum við Hrisholt. Nánar auglýst sið- ar. Nefndin. HESTAMÓT Hestamannafélagsins Snæfeilings verður haldið á Kaldármelum i Kol- beinsstaðahreppi 30. júli n.k. ogi hefst kl. 15 Keppt verður i: Brokki 250 m. skeiði 250 m. folahlaupi 500 ni. stökki. Einnig fer fram góðhesta- keppni Þátttaka tilkynnist að Gerðu- bergi, Eyjahreppi, simi um Kauðkollsstaði Stjórnin.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.