Fréttablaðið - 16.03.2004, Side 11

Fréttablaðið - 16.03.2004, Side 11
Nýjar plötur! Guns N Roses-Greatest Hits Loksins öll bestu lög Guns N Roses á einni plötu. Welcome To The Jungle, Sweet Child O' Mine, Patience, Paradise City, You Could Be Mine, November Rain og öll hin. Jarðarber-38 Létt lög 2 CD Ný ballöðu poppplata með flestum af vinsælustu listamönnum heimsins í dag. Platan er sérstök fyrir þær sakir að hún ilmar af jarðarberjarlykt. Todmobile-Sinfónía Frábær upptaka frá tónleikum Todmobile og Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Öll bestu lög Todmobile í hátíðarbúningi á glæsilegri plötu. George Michael-Patience George Michael hefur selt yfir áttatíu milljónir platna víðsvegar um heiminn á tuttugu ára ferli en nú eru liðin 8 ár síðan hann sendi síðast frá sér breiðskífu með nýju efni. Nýja platan heitir "Patience" og inniheldur m.a. lagið vinsæla Amazing. 149 kr/skeytið. Vinningar verða afhendir hjá Skífunni Laugarvegi. Reykjavík. Þeir sem taka þátt eru komnir í SMS klúbb Skífunnar og við gætum komið þér á óvart. Í vinning er: • Guns’n Roses diskurinn • Jarðaber diskurinn • Todmobile diskurinn • George Michael diskurinn • Tónlistardiskar frá Skífunni og margt fleira. 20. hver vinnur Við sendum þér STRAX til baka númer hvað þú ert og hvort þú hafir unnið eða ekki. SMS LEIKUR Langar þig í frítt eintak! Sendu SMS skeytið BTC JA á númerið 1900 og þú gætir unnið.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.