Fréttablaðið - 16.03.2004, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 16.03.2004, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 16. mars 2004 27 Nýjabrumið er farið af Farrelly-bræðrum og virðist sem þeir séu fastir í sama farvegi. Í nýjustu mynd þeirra bræðra er fátt nýtt á ferðinni og þreytist brandarinn um samvöxnu tvíburana löngu, löngu áður en myndin er hálfnuð. Það sem eftir situr er miðlungs glens og gaman með föstum Farrelly-lið- um eins og venjulega. Þar sem hluti af myndinni gerist í Hollywood getur áhorfandinn stytt sér stundir með því að finna allar kameórullurnar sem eru í mynd- inni, því af nógu er að taka. Cher, Luke Wilson, Jay Leno og Meryl Streep eru meðal þerra stjarna sem skjóta upp kollinum. Ljósi punkturinn í þessari lá- deyðu eru Matt Damon og Greg Kinnear, sem leika tvíburana sam- vöxnu. Báðir eru þeir fantagóðir gamanleikarar og halda myndinni algjörlega uppi. Sena þar sem þeir eru að slást hvor við annan er nokkuð góð og tókst mér að stynja upp smá hlátri. Einnig er gamli refurinn Seymour Cassel í hlut- verki umboðsmanns á elliheimili býsna eftirminnilegur. Farrelly- bræður verða hins vegar að koma með eitthvað aðeins frumlegra næst til að endurvekja áhuga minn á gamanmyndum þeirra. Kristófer Dignus Góð vísa of oft kveðin Umfjöllunkvikmyndir HUNTED MANSION kl. 6 BJÖRN BRÓÐIR kl. 6 Með íslensku taliIGBY GOES DOWN kl. 8 B. i. 14 ára BIG FISH kl. 5.20, 8 og 10.40 SÝND kl. 6 SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 B. i. 16 ára SÝND kl. 6, 8 og 10.15 Sýnd kl. 8 og 10.15 B. i. 16 ára SÝND kl. 10 B.i. 14 Frá framleiðendum Fast and the Furious og XXX LOST IN TRANSLATION kl. 8 og 10.20COLD MOUNTAIN kl. 8 Jack Black fer á kostum í geggjaðri grínmynd sem rokkar! Frábær gamanmynd frá leikstjórum There’s Something About Mary og Shallow Hal SÝND kl. 5.30, 8 og 10.15 SÝND kl. 5.50, 8, 10.10 B.i. 16 Rafmagnaður erótískur tryllir frá fram- leiðendum „The Fugitive“ og „Seven“. Frábær gamanmynd frá leikstjórum There’s Something About Mary og Shallow Hal SÝND kl. 5.30, 8, 10.30 Mögnuð spennumynd með Denzel Washington SÝND kl. 6 T H E P A S S I O N O F T H E C H R I S T – F O R S A L A H A F I N T H E P A S S I O N O F T H E C H R I S T – F O R S A L A H A F I N Vertu hagsýn n! Keyptu jólagjö fina núna 15 72 / T A K T ÍK SKIPHOLT N Ó AT Ú N BRAUTARHOLT LAUGAVEGUR AÐEINS DAGAR Gæsaskyttirí heima í stofu. Myndvarpinn varpar myndinni af bráðinni á vegginn og riffillinn er tengdur myndinni, þegar þú hittir fellur bráðin til jarðar. Hörkuspennandi og skemmtilegt verkfæri. Áður kr. 12.900,- 3495,- Myndvarpi og byssa Nú kr. Þetta er alveg frábært tæki Líka fyrir pabba OPIÐ kl. 13 - 17 þriðjudag. - föstudag. Áður kr. 790,- 280,- Bátur Nú kr. Áður kr. 190,- 50,- Leikfangahestur Nú kr. Áður kr. 290,- 75,- Kúreka byssa Nú kr. Áður kr. 190,- 50,- Keilusett Nú kr. Áður kr. 340,- 75,- Bökunarsett Nú kr. Áður kr. 3790,- 645,- Dúkka Nú kr. Við erum að tæma leikfangalagerinn Þetta er aðeins brot af því sem við erum með STUCK ON YOU Leikstjórar: Bobby og Peter Farrelly Aðalhlutverk: Matt Damon og Greg Kinnear 1 20 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 ÍSLENSKI LISTINN FM957 - VIKA 10 Toxic BRITNEY SPEARS Hey Mama BLACK EYED PEAS Leave Right Now WILL YOUNG Einn, tveir Selfoss LOVE GURU Suga Suga BABY BASH Mad World GARY JULES Yeah USHER Engin orð Í SVÖRTUM FÖTUM Me, Myself and I BEYONCÉ KNOWLES Fell in Love With a Boy JOSS STONE Annan dag ÍRAFÁR Milkshake KELIS Push the Feeling On NIGHTCRAWLERS So Confused 2 PLAY FEAT. RAGHAV Við lifum aðeins einu sinni KALLI BJARNI Take Me to... LMC VS U2 I Don’t Wanna Know MARIO WINANS FEAT. P. DIDDY I’m Not in Love ENRIQUE IGLESIAS FEAT. KELIS This Love MAROON 5 Langt fram á nótt Á MÓTI SÓL * LISTINN ER VALINN AF UMSJÓNAR- MÖNNUM STÖÐVARINNAR. Topp 20 listinn BRITNEY Í efsta sæti listans, aðra vikuna í röð. Fréttiraf fólki Söngkonan Britney Spearsneyddist til þess að breyta nýju myndbandi sínu á síðustu stundu eftir að MTV neitaði að birta það. Ástæð- an er sú að í því sást Britney fremja sjálfs- morð í baði. Um- sjónarmenn sjón- varpsstöðvarinn- ar óttuðust að þetta gæti leitt til þess að einhverjir vitskertir aðdáendur hennar myndu fremja sjálfsmorð á sama hátt og sást í myndbandinu. Lagið heitir Everytime og myndbandið verð- ur víst eitthvað siðsamlegra en það átti að vera í fyrstu. Angelina Jolie segist aldreiætla að leika Löru Croft aftur. Hún segist þó ánægð með þær tvær myndir sem hún hefur gert til þessa. Ósk- arsverðlaunaleik- konan segir einu ástæðuna vera að hún sjái bara enga ástæðu til þess að gera aðra mynd. Ítalska þokkagyðjan MonicaBellucci á von á sínu fyrsta barni. Síðast lék hún Maríu Magda- lenu í mynd Mels Gibson The Passion of the Christ en hún er lík- legast þekktust fyrir hlutverk sín í Malenu og The Matrix-myndun- um. Eiginmaður hennar og verð- andi barnsfað- ir er franski leikarinn Vincent Cassel sem lék á móti henni í hinni átakanlegu mynd Irrevers- ible. Leikkonan Evan Rachel Wood,sem sló í gegn í Thirteen og verður næst í myndinni The Miss- ing, skaut á söngkonurnar Britney Spears og Christinu Aguilera í blaðaviðtali á dögunum. Evan seg- ist hafa fengið sig fullsadda af því hversu mikið poppmenning snúist um kynþokka og segir að söngkon- urnar tvær myndu ekki selja næst- um því eins mikið ef þær væru ekki hálfnaktar þegar þær kæmu fram. Hún segir poppsöngkonurnar vera að senda röng skilaboð til ung- lingsstúlkna, og hún ætti að vita það þar sem hún er sjálf 16 ára. Nektarfyrirsætan Jordan lenti ífremur neyðarlegri lífsreynslu um helgina þegar hún kynnti vænt- anlega bók sína fyrir hópi blaða- manna. Stúlkan missti eitt eintakið í gólfið og þá kom glögglega í ljós að allar síður bókarinnar sem hún hélt á voru tómar. Þar sem um sjálfsævisögu er um að ræða væri hægt að túlka það þannig að stúlk- an hafi lifað mjög innihaldsrýru lífi. Eftir atburðinn afsakaði bóka- útgefandi Jordan atburðinn og skýrði út að sýniseintök væru oft með auðar síður ef svo skyldi vera að köflum yrði bætt við eftir á. Bókin kemur ekki út fyrr en í maí.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.