Fréttablaðið - 28.04.2004, Blaðsíða 13
13MIÐVIKUDAGUR 28. apríl 2004
Hringdu í fljónustudeild DHL í síma 535-1122.
DHL sendir ekki bara hra›sendingar og frakt milli landa. Me› jafn glö›u
ge›i fljótum vi› me› sendinguna flína flvert yfir landi› e›a til næsta bæjar.
fiú n‡tur flví árei›anlegrar fljónustu lei›andi alfljó›legs flutningsfyrirtækis og
flæginda innanlandsflutninga. www.dhl.is
Meiri fljónusta innanlands.
Afhendum flínar sendingar um allt land.
Ma›kur á
Krókinn.
Hlíðasmára 9 - Kópavogi
Að eiga stafræna myndavél og kunna ekki
á Photoshop er eins og að eiga bíl
og kunna ekki að keyra!
Síðdegisnámskeið. Kennt frá kl. 13-17.
Byrjar 4. og lýkur 18. maí.
Kvöldnámskeið. Kennt frá kl. 18-22.
Byrjar 10. og lýkur 26. maí.
UPPLÝSINGAR OG SKRÁNING Í SÍMA 544 4500 OG Á NTV.IS
Á þessu námskeiði er lögð áhersla á þá hluti sem
mest eru notaðir af þeim sem eiga stafræna vél
eða skanna. Ótrúlega áhugavert og skemmtilegt
30 stunda námskeið í þessu frábæra forriti.
NÁTTÚRA Íbúum Vestmannaeyja
hefur fjölgað um hundruð þús-
unda á degi hverjum að undan-
förnu þar sem lundinn hefur snú-
ið aftur í varpstöðvar sínar. Um
sjö mánuðir eru liðnir frá því að
lundarnir yfirgáfu Ísland og
héldu til vetrarstöðva, að því er
fram kemur á vef Vestamanna-
eyjabæjar.
Lundinn er táknmynd Vest-
mannaeyja og því er það ávallt
mikið ánægjuefni þegar hann
kemur þangað til að dvelja yfir
sumarið. Talið er að í Vestmanna-
eyjum séu um fjórar milljónir
lunda yfir sumartímann. Lundinn
þykir afar sérstakur og skemmti-
legur fugl og laðar að sér fjölda
ferðamanna á hverju ári. ■
LÖGREGLUMÁL „Ástandið hjá lög-
reglunni í Reykjavík er afar
slæmt og í raun óásættanlegt
fyrir lögreglumenn og almenning
í landinu,“ segir Hermann Karls-
son, varaformaður Landssam-
bands lögreglumanna, en félagið
lýsir yfir miklum áhyggjum
vegna vinnuálags rannsóknar-
deildar sakamála í Reykjavík. Var
ályktað á aðalfundi félagsins að
beina því til yfirvalda að draga
með einhverjum hætti úr vinnu-
álagi en mál safnast upp á meðan
sá tími sem rannsóknarmenn hafa
til vinnslu þeirra hefur verið
skertur.
„Þetta er í raun eina deildin
þar sem mál safnast saman og
daga jafnvel uppi. Á landsbyggð-
inni er ástandið í þessum málum
mun betra og afgreiðsla tekur
stuttan tíma. En þar sem þörfin er
kannski brýnust er vinnuálagið
alltof mikið á fáa aðila og tími til
kominn að fá þar úrlausn yfir-
valda.“ ■
Rannsóknardeild lögreglunnar í Reykjavík:
Óásættanlegt vinnuálag
RANNSÓKNARDEILD
LÖGREGLUNNAR Í REYKJAVÍK
Hefur engan veginn mannskap til að
sinna þeim fjölda mála er koma inn á
borð hennar. FR
ÉT
TA
B
LA
Ð
IÐ
/H
AR
I
Lundinn kominn til Eyja:
Íbúum fjölgar um milljónir
LUNDI Í EYJUM
Um fjórar milljónir lunda halda til í
Vestmannaeyjum yfir sumartímann.