Fréttablaðið - 28.06.2004, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 28.06.2004, Blaðsíða 27
27MÁNUDAGUR 28. júní 2004 SÝND kl. 6, 8 og 10.10 HARRY POTTER 3 kl. 5.30 M/ÍSL. TALI HARRY POTTER 3 kl. 8.30 M/ENS. TALI SÝND kl. 6, 8.30 og 10.40 ETERNAL SUNSHINE kl. 5.40, 8 og 10.20 DAY AFTER TOMORROW kl. 5.30, 8 og 10.30 SÝND kl. 5.40, 8 og 10.20 SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 16 HHH1/2 kvikmyndir.is Þær eru illgjarnar. Hún er ný. Og fljótlega fær hún alveg nóg af þeim. Frá framleiðanda Spider-Man SÝND kl. 5.45, 8 og 10.15 B.I. 16 WIN A DATE WITH TED HAMILTON kl. 6 LAWS OF ATTRACTION kl. 8 og 10 Óhugnanlegur spennutryllir í anda The Sixth Sense og What Lies Beneath HHH H.L. Mbl. SÝND kl.5.30, 8 og 10.30 B.I. 12 POWERSÝNING kl. 10.30 MEÐ HINUM EINA SANNA OG OFURSVALA VIN DIESEL Geggjaður hasar og magnaðar tæknibrellur SKEMMTILEGASTA GAMANMYND SUMARSINS! Jenna fékk ósk sína uppfyllta... og er allt í einu þrítug! Frábær mynd fyrir fólk á öllum aldri. ÞEGAR KRAFTAVERK VERÐUR AÐ MARTRÖÐ ER EKKI AFTUR SNÚIÐ Spennutryllir í anda The Sixth Sense og What Lies Beneath lli í i i ÞEGAR KRAFTAVERK VERÐUR AÐ MARTRÖÐ ER EKKI AFTUR SNÚIÐ es.xud.www 21:21 XUD Sænsk hágæðarúm The DUX® Bed m a d e i n S w e d e n „Áratuga reynsla á Íslandi“ DUXIANA Háþróðaður svefnbúnaður Ármúla 10 • 108 Reykjavík Sími: 5689950 7007 XUD Laugavegi 32 sími 561 0075 Ekkert nema geirvartan? Það gleymist oft í umræðunni um poppstjörnur, sem eru títt á milli tannanna á fólki, að það leynast oft töluverðir hæfileikar hjá þeim, þrátt fyrir að markaðs- setning þeirra beri mann oft ofur- liði. Einhvern tímann hefði maður getað hrósað Janet Jackson, hún hefur gert góða hluti af og til, fáir efast um hæfileika hennar. Margir kveiktu sjálfsagt á perunni í kringum ofurskálina 2004 að Janet Jackson væri enn- þá til, þegar hún beraði á sér prívat líkamshluta í beinni út- sendingu á háannaáhorfunar- tíma. Ansi öflug auglýsinga- brella, ef sú hafi verið raunin. Óumdeilanlega hefur ein- lægnin verið víðs fjarri þegar þessi plata, Damita Jo, var unn- in. Maður sér fljótlega í gegnum þunnan undirtón plötunnar og sígild, en dauðþreytt formúlan, að selja Janet sem kynlífstákn, er greinilega það sem framleið- endurnir hafa lagt upp með. Hún gerist m.a. svo djörf að gera leiðbeiningartexta um hvernig leika skuli við gleði- pinna karlmanna. Í það notar hún tvö heil lög. Ekki mikill metnaður það. Svo andar hún og hvíslar í hljóðnemann í þeim til- gangi að æsa hlustandann. Það er einna helst að eitt og eitt undirspil höfði til mín, t.a.m. var vel vandað til verka í R&B Junkie og All Nite (Donít Stop). Við stjórnvölinn þar eru Jimmy Jam og Terry Lewis, sem hafa gert góða hluti í gegnum tíðina með listamönnum á borð við Mary J. Blige. Þeir eiga þó bara einstaka spretti og heildarút- koman frekar steril. Þegar R&B tónlist er vel gerð þá á hún fullt erindi til mín, sbr. Urban Hang Suite með Maxwell og einnig hefur söngkonan Jill Scott gert skemmtilega hluti. Janet Jackson er fær í flest, sungið getur hún, en hér gerir hún allrækilega í buxurnar. Smári Jósepsson 70.000 manns mættu á hátíðar-tónleika í London um helgina þegar komu Ólympíueldsins til borgarinnar var fagnað. Soulkóng- urinn James Brown var í bana- stuði og tók áhorf- endur með trompi þegar hann sýndi gamalkunna takta. Will Young steig á stokk með gamla brýninu og saman tóku þeir syrpu gamalla James Brown laga við góðar undirtektir. Nýliðarnir í McFLy léku lögin Five Colours In Her Hair og Obviously, auk gamla Bítlaslagarans She Loves You. Ozzy Osbourne söng dúett með dóttur sinni Kelly en auk þess létu Jamelia, Rachel Stevens og fyrrum Kryddpían Emma Bunton í sér heyra. FRÉTTIR AF FÓLKI [ TÓNLIST ] UMFJÖLLUN JANET JACKSON DAMITA JO

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.