Fréttablaðið - 20.07.2004, Síða 18

Fréttablaðið - 20.07.2004, Síða 18
6 SMÁAUGLÝSINGAR FASTEIGNIR Ertu í fjárhagserfiðleikum? Viðskiptafræðingur semur við banka, sparisjóði og lögfræðinga fyrir fjölskyld- ur og einstaklinga. Greiðsluþjónusta. FOR, 14 ára reynsla. Tímapantanir 845 8870 - www.for.is Garðsláttur og umhirða Tek að mér slátt og almenna umhirðu að garðinum, fyrir allt og alla. Kem á staðinn og geri tilboð. S. 869 3028. Málari, tek að mér smærri verk. Eyjólfur. S. 867 4325. Þarftu að láta mála? Málarar geta bætt við sig verkefnum inni sem úti. Komum á staðinn og ger- um föst verðtilboð að kostnaðalausu. Vanir menn, vönduð vinnubrögð. Sími 616 1060. Húsamálun ÓB. Meindýraeyðing heimilanna. Öll mein- dýraeyðing f. heimili og húsfélög. Skor- dýragreining, sérfræðiráðgjöf. S. 822 3710. Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj. Mikaels. S. 894 4560. Fagvirkni.is, sími 892 1270, Múrverk - Smíðaverk - Lekavandamál - Háþrýsti- þvottur - Málun - Pípulagnir - Móðu- hreinsun - Reglulegt viðhald. Fyrirtæki löggiltra fagmanna. Tölvuviðgerðir, íhlutir, uppfærslur. Margra ára reynsla, fljót og ódýr þjón- usta. Tölvukaup Hamraborg 1-3 (að neðanverðu). S. 554 2187. Ódýrar tölvuviðgerðir! Komum í heima- hús. Altölvur. S. 897 8008 & 897 8009. BMS.is Vírushreinsun viðgerðir vara- hlutir og uppfærslur á HLÆGILEGU verði góð samdægurs þjónusta sækjum og sendum 565-7080 BMS.is Ódýrar tölvuviðgerðir. Kem samdægurs í heimahús. Kvöld- og helgarþjónusta. 695 2095. Y. Carlsson. S. 908 6440 FINN TÝNDA MUNI. Telaufaspá/ ársspá. Alhliða ráð- gjöf og miðlun/fjármál, heilsa f. einsta- kl. og fyrirtæki. Opið 10-22. S. 908 6440. Spennandi tími framundan? 908 6414 Spámiðillinn Yrsa. Hringdu núna! Ódýr- ara milli 11 og 16 í 908 2288. Kristjana spámiðill er byrjuð aftur að taka á móti fólki. Þeir sem til mín vilja leita S. 554 5266 & 695 4303. Andleg leiðsögn, miðlun, tarrot, spila- spá, draumar, og huglækningar. Einka- tímar 847 7596, Hanna. S. 908 6040. Frá kl. 15 til 01. SPÁSÍMINN 908 5666. Ársspá 2004. Stjörnuspá, draumráðningar (ást og peningar), andlega hjálp. Trúnaður. Í spásímanum 908 6116 er spákonan Sirrý. Ástir, fjármál, heilsa. Tímapantanir í s. 908 6116/823 6393. Loftnetuppsetningar og -viðgerðir. Breiðbandstengingar. Vönduð vinna. Loftnetsþjónustan Signal. S. 898 6709. Sjónvarps-/videóviðgerðir samdægurs. Afsl. til elli/örorkuþ. Sækjum/sendum. Okkar reynsla, þinn ávinningur. Litsýn, Borgartún 29 s. 552 7095. Viltu betri heilsu? Herbalife hjálpar. Sími 845 2028 - astdis.topdiet.is Herbalife, frábær lífsstíll. Þyngdarstjórn- un, aukin orka og betri heilsa. www.jur- talif.is Bjarni sími 820 7100. www.workworldwidefromhome.com www.arangur.is NÝTT Líkami í mótun. Sérsniðið fyrir ÞIG. S. 595-2002 www.arangur.is Frábær líðan.. Alveg síðan.. HERBALIFE www.eco.is Erla Bjartmarz erla@eco.is 899 4183. Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur það með Herbalife! Hafðu samband. Ólöf. S. 861 5356, olsiar@hotmail.com Notalegt nudd. Uppl. í síma 849 1274. Gítarnámskeið. Guðmundur Pétursson tekur í einka- tíma. Uppl. í s. 698 3409 og gumip@mi.is. 6 borðstofustólar með bastsetu þúsund kr s.t.k. Allar viðgerðir, leðurviðgerðir og breyt- ingar. Styttum buxur meðan beðið er. Saumsprettan v. Ingólfstorg. S. 552 0855. 20-50% afsláttur. En meiri verðlækkun. Róbert Bangsi og unglingarnir Hlíða- smára 12, S. 555 6688. Til sölu Emmaljunga tvíburakerra. Til- boð óskast. Uppl. í síma 696 5006. Doberman Fallegir Doberman hvolpar til sölu. Gott verð. S. 691 7306. Vegna sérstakra ástæðna er til sölu eins og hálfs á gömul Doberman tík. Gott verð. Uppl. í s. 846 8899. Bangsa vantar gott heimili, hvítur árs- gamall blendingur. Áhugasamir hafi samband í s. 866 5723. Æðisleg 3 mán. Chihuahua tík til sölu á gott heimili. Ættbókarfærð. S. 693 4194 Sumarfrí við Eyjafjörð. Allt sem til þarf í gott sumarfrí: Gisting - grill - hestar - reiðhjól - kanó - golf - sund - hvalaskoð- un - veiði - gönguferðir - nálægð við vinsæla ferðamannastaði. Gistiheimilið Árgerði við Dalvík. Sími 555 4212 og 862 2109 www.argerdi.com www.sportvorugerdin.is WWW.HLAD.IS Fallegt og vandað kasthjól með 6 kúlu- legum og 2 aukaspólum verð aðeins 4.350 kr. Þú færð ódýrara veiðidót í Veiðiportinu, Grandagarði 3 S. 898 3946. Ánamaðkar til sölu. Uppl. í s. 616 2812. Til sölu Fuji FinePix S602Z. Góð vél á ótrúlega góðu verð, alls 55.000. Uppl. í s. 660 5924. Stúdíóíbúð á sv. 109 til leigu, frá 31/7- 31/8, hugsanlega lengur. V. 45 þ. fyrir mán. með húsgögnum. S. 844 9513. 2ja herb. íbúð á jarðhæð á svæði 109. Leigut. 1 ár. Uppl. í s. 861 4115. 101 svæði. Góð 2-3 herb. íbúð í Þing- holtinu til leigu. Uppl. í síma 896 6061. Til leigu 3ja herb. íbúð m/húsg. til lengri eða skemmri tíma í Smárahverfi Kóp. S. 897 1871. Herbergi á sv. 105. Húsgögn, ísskápur, örbylgjuofn. Eldunaraðstaða, þvottavél, Stöð 2, Sýn. S. 898 2866. Álftanes. 4 manna fjölskyldu bráðvantar íbúð frá 1. ágúst. Uppl. í síma 869 3678. 2 reglusamar stúlkur frá Austurl. á leið í háskóla óska eftir 3 herb. íbúð á svæði 107 eða 101. Skilvísum greiðslum heit- ið. Uppl. í síma 699 4463. Leigusalar! Við erum lítil, reglusöm, traust og ábyrg fjölskylda með 1 barn og okkur bráðvantar 2-3 herb. íbúð frá 1. ágúst-langtímaleiga. Skilvísum greiðslum heitið. Greiðslugeta er 60-70 þús. S. 690 1165. Óska eftir 2ja herb. eða einstaklingsí- búð á svæði 101, 105 eða 107. Reyk- laus. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. S. 820 7720. Ungt par með barn utan af landi óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð, helst í Grafarv. eða Árbæ. S. 867 0678 & 478 8875, El- ísa. Hjón með 4 börn óska eftir 4-5 herb. húsnæði. Má vera 60-70 km frá Rvk. S. 847 9624. Vantar sem fyrst gæludýravænt hús- næði fyrir 5 manna fjölsk., hund og kött. Einbýli, rað- eða parhús. Í Reykja- vík, nærsveitum, Hveragerði eða á Sel- fossi. S. 821-8835/36 eða stjani@tron.is 22 árs karlmadur utan af landi óskar eftir stúdíoíbúð eða einstaklingsíbúð nálægt Háskóla Íslands. Skilvísum greidslum heitið. Upplýsingar í síma 690 7919. Valur. Spánn Spánn Spánn www.euroland.is Boðið er uppá 50-85% lán. S. 820 1958 & 561 2634. Rotþrær frá 55.000, vatnsgeymar, lind- arbrunnar, fráveitubrunnar, einangrun- arplast. Borgarplast hf. Seltjarnarnesi, s. 561 2211 - Borgarnesi, s. 437 1370 www.borgarplast.is Til sölu lítil dísel rafstöð 3000 kW. Upp- lýsingar í síma 662 4961. Leiguliðar. Nýinnréttuð skristofuher- bergi í 112 RVK. Góð sameign. S. 517 3440 & 690 6640 - www.leigulidar.is Gámur getur verið hentug lausn á geymsluvandamáli. Höfum til sölu og leigu flestar gerðir gáma notaða og nýja. Afgreiðum um land allt. Hafnar- bakki hf www.hafnarbakki.is Sími 565 2733. Nóg að gera. Góðar tekjur. Fáðu frían upplýsinga-pakka á: www.shapeup.biz Rafvirkjar! Vantar rafvirkja í fjölbreytta vinnu. Raf- ver Hf. S. 581 2415, fax 568 0215. raf- ver@rafver.is. Lítið byggingafélag óskar eftir smið í vinnu. Uppl. í s. 697 4944. Bakaranemi! Getum bætt við okkur nema í bakara- iðn. Uppl. í s. 892 1031, Guðmundur, milli 9 og 18. Ráðningarþjónusta óskar eftir sjó- mönnum í allar stöður á skrá. S. 692 5106, nordicsailor.com Starfsmaður óskast í vídeóleigu, kvöld og helgar. Aldur 18 ára og eldri. Uppl. í síma 869 7070 milli 14 og 18. Vanur vélamaður með meirapróf laus í afleysingar. Uppl. í s. 663 8073. Kofi Tómasar Frænda óskar eftir vönum starfsm. í kvöld og helgarv. Uppl. á staðnum. 32 ára maður vantar vinnu helst við að flaka en er til í að skoða annað er dug- legur og stundvís. Uppl. í s. 899 2970. Ung hjón óska eftir aukavinnu við skúr- ingar o.þ.h. Uppl. í s. 690 2725 & 663 2725. Týndur Gaukur!! Dísar páfagaukur fannst í Þinholtunum sunnudagskvöldið 18/07. Upplýsingar gefur Magnús í síma 822 1700. Viltu hjálpa götubarni? ABC barnahjálp sími 561 6117 www.abc.is Tilkynningar Tapað - Fundið Atvinna óskast Atvinna í boði Geymsluhúsnæði Atvinnuhúsnæði Sumarbústaðir Fasteignir Húsnæði óskast Húsnæði í boði Ljósmyndun w w w.sportvorugerdin.is w w w.sportvorugerdin.is Fyrir veiðimenn Byssur Ferðaþjónusta Dýrahald Barnavörur Fatnaður Húsgögn Námskeið Nudd Fæðubótarefni Heilsuvörur Viðgerðir Spádómar Tölvur Húsaviðhald Stífluþjónusta Húsaviðhald Búslóðaflutningar Meindýraeyðing Málarar Ráðgjöf Fjármál Fallegt raðhús á tveimur hæð- um ásamt innb.bílskúr. Stórar stofur og sólstofa, þrjú svefnh- erbergi, rúmgott baðherbergi og stórt þvottahús. Gólfefni teppi og dúkar. FRÁBÆR STAÐSETNING! Gyða sölufulltrúi tekur á móti gestum milli kl: 16:00 - 18:00 í dag. HEITT Á KÖNNUNNI - ALLIR VELKOMNIR. Sölufulltrúi : Gyða Gerðarsdóttir, S. 695-1095, gyda@remax.is Heimilisfang: Hagasel Stærð eignar: 186 fm Fjöldi herb.: 6 Bílskúr: 20 fm Byggingarár: 1980 Brunab.mat: 21,9 millj. Verð: 21,9 millj. Guðmundur Þórðarson Hdl, lögg. fasteignasali Hafnarfirði HAGASEL 11, 109 RVK - OPIÐ HÚS Gyða Gerðarsdóttir 695-1095 / 520-9500 gyda@remax.is

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.