Fréttablaðið - 20.07.2004, Qupperneq 27
19ÞRIÐJUDAGUR 20. júlí 2004
SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is
GODSEND SÝND kl. 10 B.I. 16
SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30THE DAY AFTER TOMORROW kl. 8SÝND kl. 5.30 og 8
HHH H.J. Mbl.
SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 ETERNAL SUNSHINE kl. 5.40, og 8
SUDDENLY 30 kl. 5.40 og 10.30THE PUNISHER kl. 10.20 B.I. 16
Frá leikstjóra Pretty Woman
Í GAMAN-
MYNDINNI
MEAN GIRLS kl. 8HARRY POTTER 3 kl. 5.30 M/ÍSL. TALI
Frá framleiðendum Runaway Bride
og Princess Diaries
HHHHH SV MBL
„Afþreyingarmyndir
gerast ekki betri.“
HHHHH ÞÞ FBL
„Geðveik mynd. Alveg
tótallí brilljant.“
HHHH ÓÖH DV
„Tvímælalaust besta
sumar-myndin.“
HHHh kvikmyndir.com
„Ekki síðri en
fyrri myndin.“
i i
i i.
i . l
llí illj .
í l l
i .
i i .
i í i
i i .
29 þúsund gestir á 11 dögum
SÝND kl. 5, 7, 9 og 10.30
BESTA SKEMMTUNIN
SÝND kl. 2, 4, 6 og 8 M/ÍSL.TALI
SÝND kl. 2, 4, 6, 8 og 10 M/ENSKU TALI
HHHHH„Allt er vænt sem
vel er grænt.“ K.D. Fbl.
HHHH kvikmyndir.is
HHHh kvikmyndir.com
HHHH S.V. Mbl.
HHHH DV
HHHHH SV MBL
„Afþreyingarmyndir
gerast ekki betri.“
HHHHH ÞÞ FBL
„Geðveik mynd. Alveg
tótallí brilljant.“
HHHH ÓÖH DV
„Tvímælalaust besta
sumar-myndin.“
HHHh kvikmyndir.com
„Ekki síðri en
fyrri myndin.“
i i
i i.
i . l
llí illj .
í l l
i .
i i .
i í i
i i .
2 9 þ ú s u n d g e s t i r á 1 1 d ö g u m
FRÉTTIR AF FÓLKI
Leikkonan Minnie Driver tryggðisér á dögunum plötusamning við
EMI. Hún hefur verið að búa til
„sveimandi popptónlist“ síðustu
mánuði og náði hún að heilla yfir-
menn útgáfunnar. Fyrsta smáskífan
hennar, Everything I Got in My
Pocket, verður gefin út í september
næstkomandi.
Stúlkan hefur
verið að syngja
frá því að hún
var 15 ára og er
g r e i n i l e g a
margt til lista
lagt.
■ ■ TÓNLEIKAR
20.30 Djass á sumartónleikum í
Sigurjónssafni. B-Sharp kvintett
leikur og efnisskráin samanstend-
ur af nýjum djasstónverkum eftir
Reid Anderson, Per ‘Texas’
Johansson og flytjendur sjálfa.
21.00 Blúsþrjótarnir spila á
Gauknum. Þeir eiga von á Luther
Thomas, saxófónleikara til
landsins.
■ ■ ÚTIVIST
19.30 Í stað vikulegrar gönguferðar
í Viðey verður siglt í kringum
eyjuna þennan þriðjudag og hún
skoðuð frá sjó.
■ ■ SAMKOMUR
21.00 Fjórtánda Skáldaspírukvöld-
ið á Kaffi Reykjavík.
■ ■ FÉLAGSLÍF
15.00 Á barnadögum á Hólum í
Hjaltadal verða leikir við Nýja
bæ.
Upplýsingar um viðburði og sýningar
sendist á hvar@frettabladid.is ekki
síðar en sólarhring fyrir birtingu.
HVAÐ? HVENÆR? HVAR?
17 18 19 20 21 22 23
Þriðjudagur
JÚLÍ
Leikstjórinn Bryan Singer, sem er
þekktastur fyrir myndirnar The
Usual Suspects og X-Men, hefur
tekið að sér að stýra næstu Sup-
erman-mynd. Mun hún kallast
Superman Returns.
Myndin hefur verið á teikni-
borðinu í Hollywood í mörg ár og
hefur fjöldi leikara og leikstjóra
verið orðaður við hana. Eftir að
leikstjórinn McG heltist úr lest-
inni á dögunum ákvað Singer að
hlaupa í skarðið. Handritshöfund-
ar myndarinnar verða þeir Dan
Harris og Michael Dougherty sem
eru mennirnir á bak við X-Men 2
og þekkja því náið til starfa
Singer.
Tökur á Superman Returns
hefjast í Ástralíu í nóvember.
Ekki er vitað hver muni leika
ofurhetjuna en talið er líklegt að
Hugh Jackman úr X-Men verði
fyrir valinu. ■
■ KVIKMYNDIR
X-MEN
Bryan Singer hefur leikstýrt X-Men myndunum með miklum glæsibrag. Hver veit nema
aðalleikari myndanna, Hugh Jackman, verði næsti Superman?
Singer stýrir Superman