Fréttablaðið - 22.07.2004, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 22.07.2004, Blaðsíða 47
35FIMMTUDAGUR 22. júlí 2004 FÖSTUDAG 23. 07.’04 ÞEYTIR SKÍFUM AF SINNI ALKUNNU SNILLD „OOHHH... I FEEL GOOD“ SOULHLJÓMSVEITIN LAUGARDAG 24. 07.’04 STRAUMAR & STEFÁN Dj ÍSI FRÍTT INN FYRSTU 200 FÁ FRÍTT INN HÚSIÐ OPNAR KL. 11 HÚSIÐ OPNAR KL. 11 ÞAR SEM ÍSLENDINGUM FINNST SKEMMTILEGAST AÐ DJAMMA K Ö -H Ö N N U N / P M C ■ ■ ÚTIVIST  18.00 Útivistarræktin gengur frá Skógræktarfélagi Reykjavíkur í Fossvogi.  19.30 Bjarki Bjarnason verður með leiðsögn um skálda-slóðir í Mosfellsdal. Lagt er af stað frá Gljúfrasteini.  20.00 Skógarganga í umsjá Skóg- ræktarfélags Kjalarness. Mæting er við Arnhamar á Kjalarnesi. Boðið er upp á ókeypis rútuferð frá húsi Ferðafélags Íslands í Mörkinni 6 kl. 19.30. ■ ■ FYRIRLESTRAR  12.00 Dr. Denis MacShane, ráð- herra evrópumála í Bretlandi, heldur fyrirlestur í Norræna hús- inu. Fyrirlestur MacShane nefnist: „Hin nýja stjórnarskrá Evrópu - álitamál og áhrif á EES löndin“. hvar@frettabladid.is Brúðarbandið kallar á meira rokk og enn meira pönk á nýútkominni plötu, „Meira!“. Hljómsveitin er ný af nálinni, var stofnuð fyrir um hálfu ári. Sveitin sem er sannköll- uð kvennarokksveit stígur ekki á svið án þess að hljómsveitarmeð- limirnir sjö klæðist brúðarkjól- um. Í tilefni af útkomu plötunnar, „Meira!“, sem 12 tónar gefur út halda konurnar tónleika í Þjóð- leikhúskjallaranum í kvöld. Tón- leikarnir hefjast klukkan 22. Sveitin lofar miklum dýrðum á tónleikunum enda eru konurnar verulega glysgjarnar. Auk tón- leikanna í kvöld kemur Brúðar- bandið fram á Innipúkanum í Iðnó um Verslunarmannahelgina. ■ Í dag, fimmtudaginn 22. ágúst klukkan tvö verður opnuð í Menningarsalnum á Hrafnistu í Hafnarfirði samsýning mynd- listarmanna sem eiga það sam- eiginlegt að hafa búið í Madrid höfuðborg Spánar. Myndlistar- mennirnir koma hvaðanæva úr heiminum en tengipunktur þeirra er Madrid. Listamenn- irnir hafa haldið svipaðar sýningar áður, aðallega í hinum spænskumælandi heimi. Á sýningunni, sem lýkur 17. ágúst verða til sýnis ljósmyndir, teikningar og grafíkverk. Sýn- ingarstjóri er Ingibjörg Böðvars- dóttir. Boðið verður upp á léttar veitingar á opnuninni. ■ ■ TÓNLEIKAR ■ TÓNLIST Brúðarbandið rokkar ■ MYNDLISTARSÝNING Fjölþjóðleg samsýning BRÚÐARBANDIÐ Þær koma alltaf fram í brúðarkjólum þegar þær leika með hljómsveitinni. Það urðu margir fyrir vonbrigð- um síðasta fimmtudagskvöld þeg- ar hljómsveitin Tenderfoot þurfti að fresta tónleikum sínum sökum veikinda. Úr því verður bætt í kvöld upp úr tíu þegar hljómsveit- in heldur tónleika á Kaffi List. Drengirnir í hljómsveitinni hafa að undanförnu verið að vinna í sinni fyrstu plötu sem áætlað er að gefa út í haust. Á tónleikunum í kvöld verður hægt að heyra eitthvað af þeirra nýja efni, auk annara eldri laga. Auk tónleikanna í kvöld ætlar Tenderfoot að koma fram á Hótel Búðum á Snæfellsnesi á laugar- dagskvöld, fyrir hótelgesti og aðra þá sem kíkja við það kvöld. ■ Nýr hljómur HLJÓMSVEITIN TENDERFOOT Leikur gamalt og nýtt efni á Kaffi List í kvöld og hótel Búðum á laugardag ÁN TITILS Verk eftir César Órrico Méndez
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.