Fréttablaðið - 22.07.2004, Qupperneq 47
35FIMMTUDAGUR 22. júlí 2004
FÖSTUDAG 23. 07.’04
ÞEYTIR SKÍFUM AF SINNI
ALKUNNU SNILLD
„OOHHH... I FEEL GOOD“
SOULHLJÓMSVEITIN
LAUGARDAG 24. 07.’04
STRAUMAR
& STEFÁN
Dj ÍSI
FRÍTT INN
FYRSTU 200 FÁ FRÍTT INN
HÚSIÐ OPNAR KL. 11
HÚSIÐ OPNAR KL. 11
ÞAR SEM ÍSLENDINGUM
FINNST SKEMMTILEGAST AÐ DJAMMA
K
Ö
-H
Ö
N
N
U
N
/
P
M
C
■ ■ ÚTIVIST
18.00 Útivistarræktin gengur frá
Skógræktarfélagi Reykjavíkur í
Fossvogi.
19.30 Bjarki Bjarnason verður
með leiðsögn um skálda-slóðir í
Mosfellsdal. Lagt er af stað frá
Gljúfrasteini.
20.00 Skógarganga í umsjá Skóg-
ræktarfélags Kjalarness. Mæting
er við Arnhamar á Kjalarnesi.
Boðið er upp á ókeypis rútuferð
frá húsi Ferðafélags Íslands í
Mörkinni 6 kl. 19.30.
■ ■ FYRIRLESTRAR
12.00 Dr. Denis MacShane, ráð-
herra evrópumála í Bretlandi,
heldur fyrirlestur í Norræna hús-
inu. Fyrirlestur MacShane nefnist:
„Hin nýja stjórnarskrá Evrópu -
álitamál og áhrif á EES löndin“.
hvar@frettabladid.is
Brúðarbandið kallar á meira rokk
og enn meira pönk á nýútkominni
plötu, „Meira!“. Hljómsveitin er
ný af nálinni, var stofnuð fyrir um
hálfu ári. Sveitin sem er sannköll-
uð kvennarokksveit stígur ekki á
svið án þess að hljómsveitarmeð-
limirnir sjö klæðist brúðarkjól-
um.
Í tilefni af útkomu plötunnar,
„Meira!“, sem 12 tónar gefur út
halda konurnar tónleika í Þjóð-
leikhúskjallaranum í kvöld. Tón-
leikarnir hefjast klukkan 22.
Sveitin lofar miklum dýrðum á
tónleikunum enda eru konurnar
verulega glysgjarnar. Auk tón-
leikanna í kvöld kemur Brúðar-
bandið fram á Innipúkanum í Iðnó
um Verslunarmannahelgina. ■
Í dag, fimmtudaginn 22. ágúst
klukkan tvö verður opnuð í
Menningarsalnum á Hrafnistu í
Hafnarfirði samsýning mynd-
listarmanna sem eiga það sam-
eiginlegt að hafa búið í Madrid
höfuðborg Spánar. Myndlistar-
mennirnir koma hvaðanæva úr
heiminum en tengipunktur
þeirra er Madrid. Listamenn-
irnir hafa haldið svipaðar
sýningar áður, aðallega í hinum
spænskumælandi heimi.
Á sýningunni, sem lýkur 17.
ágúst verða til sýnis ljósmyndir,
teikningar og grafíkverk. Sýn-
ingarstjóri er Ingibjörg Böðvars-
dóttir. Boðið verður upp á léttar
veitingar á opnuninni. ■
■ TÓNLEIKAR
■ TÓNLIST
Brúðarbandið rokkar
■ MYNDLISTARSÝNING
Fjölþjóðleg samsýning
BRÚÐARBANDIÐ
Þær koma alltaf fram í brúðarkjólum þegar
þær leika með hljómsveitinni.
Það urðu margir fyrir vonbrigð-
um síðasta fimmtudagskvöld þeg-
ar hljómsveitin Tenderfoot þurfti
að fresta tónleikum sínum sökum
veikinda. Úr því verður bætt í
kvöld upp úr tíu þegar hljómsveit-
in heldur tónleika á Kaffi List.
Drengirnir í hljómsveitinni hafa
að undanförnu verið að vinna í sinni
fyrstu plötu sem áætlað er að gefa
út í haust. Á tónleikunum í kvöld
verður hægt að heyra eitthvað af
þeirra nýja efni, auk annara eldri
laga. Auk tónleikanna í kvöld ætlar
Tenderfoot að koma fram á Hótel
Búðum á Snæfellsnesi á laugar-
dagskvöld, fyrir hótelgesti og aðra
þá sem kíkja við það kvöld. ■
Nýr hljómur
HLJÓMSVEITIN TENDERFOOT
Leikur gamalt og nýtt efni á Kaffi List í kvöld og hótel Búðum á laugardag
ÁN TITILS
Verk eftir César Órrico Méndez