Tíminn - 24.09.1972, Blaðsíða 17

Tíminn - 24.09.1972, Blaðsíða 17
Sunnudagur 24. september 1972 TÍMINN 17 "•íjsí! *s '•• . Þeir, sem aka á BRIDGESTONE snjódekkjum, negldum með SANDVIK snjónöglum, komast leiðar sinnar í sn|ó og hálku. Sendum gegn póstkröfu um lcmd allt Verkstæðið opið ölla daga kl. 7.30 til kl. 22, 6ÚMMIVNNUST0FAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 Auglýsingar, sem eiga að koma í blaöinu á sunnudögum þurfa aft berast fyrir kl. 4 á föstudögum. Augl.stofa Timans er f Bankastræti 7. Simar: 19523 - 18300. Þann 10/6 voru gefin saman i hjónaband af séra Ólafi Skúlasyni, ungfrú Sigriður Björg Eiðsdóttir, og Sturla Ómar Birgisson bakaranemi.. Heimili þeirra er að Snælandi 8, Reykja- vik. Studió Guðmundar Garðarstræti 2 Simi 20900. Laugardaginn 15. júli voru gefin saman i Dómkirkjunni af séra Jóni Auðuns, ungfrú Sigrún Halldórsdóttir og Gisli Gislason. Heimili þeirra verður að Leiru- bakka 18, Reykjavik Ljósmyndastofa Þóris Laugardaginn 22. júli voru gefin saman i Frikirkjunni af séra Bernharði Guömundssyni, ungfrú Anna Skúladóttir, fóstra og Sigurður Jónsson verzlunarráðu- nautur. Heimili þeirra verður að Hliðarvegi 52, Kópavogi. Ljósmyndastofa Þóris. Þann 3/6 voru gefin saman i hjónaband i Dómkirkjunni af séra Þóri Stefensen, ungfrú Ingibjörg Bjarnadóttir og Hannes Erlends- son. Heimili þeirra er að Sörla- skjóii 70, Reykjavik. Studió Guðmundar Garðarstræti 2 Simi 20900 W ^ÉBk^l _fl Kkw. • ~*^áfl :*¦• *¦¦ '¦'¦' > • "¦ • - :• ¦'?-•• «1 J.vjj/ 1 JM^ ^ r 'S"1 'F^^S tlÉ * • ^m •.•tFjÉ Laugardaginn 15. júli voru gefin saman i hjónaband af séra Grimi Grimssyni, ungfrú Hólmfriður Georgsdóttir og Guðmundur Pétursson. Heimili þeirra verður að Hjallavegi 52 Reykjavík. Ljósmyndastofa Þóris. Laugardaginn 8. júli voru gefin saman i Bústaðakirkju af séra Ólafi Skúlasyni, ungfrú Margrét Sigurðardóttir og Eggert Páll Björnsson. Heimili þeirra verður að Álfhólsvegi 45. Kópavogi. Ljósmyndastofa Þóris. séðfyrir endann áVOLVO? saaaac I I.VO bíbsýning VOLVO 73 bugardaginn 23 kl. 14-18 sunnucbqinn 24 kl. 14-18 Suðurlandsbraut 16 • Reykjavik • Simnefni: Volver • Simi 35200

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.