Tíminn - 24.09.1972, Blaðsíða 1

Tíminn - 24.09.1972, Blaðsíða 1
K3NIS FRYSTIKISTUR RAFTORG SIMI: 26660 RAFIOJAN SÉMI: 19294 c 217. tölublað — Sunnudagur 24. sept. — 56. árgangur. 3 Blysfarir og bálkestir gegn aðild Noregs að EBE Talið að sjá megi úrslitin fyrir á mánudagskvöld SB- Reykjavik. i dag fer fram i Noregi þjóð- aratkvæðagreiðsla um, hvort landið skuli gerast aðili að Efnahagsbandalagi Evrópu eða ekki. Úrslit eru afar tvlsýn og hefur verið mikil harka i baráttunni á báða bóga. Sið- ustu skoðanakannanir þykja þó benda (ilr að nokkru fleiri séu á móti aðild en með, en það kemur væntanlega i ljós strax um miðnætti i kvöld, en þá er talið að sjá megi úrslitin, þó ekki liggi fyrir endanlegar tölur. Fyrstu tölur verða birtar um kl. 14 á morgun að isl. tima, en hinar siðustu, norðan úr Finnmörku>koma ekki fyrr en á þriðjudagsmorgun. Af utankjörstaðaratkvæð- um, sem þegar hafa borizt, er ljóst, að kosningaþátttaka er mjög mikil, mun meiri en i venjulegum kosningum og verði veður skaplegt kosn- ingadagana, er búizt við, að næstum hver einasti þeirra, sem atkvæðisrétt hafa neyti hans. Alls eru það 2.647.000 manns. f Noregi eru 444 sveitarfélög og i 200 þeirra er kosið bæði i dag og á morgun. I hinum er aðeins kosið S morgun. Auk allra þeirra, sem starfa við kosningarnar sjálfar, má geta þess, að 300 manns sjá um það eitt að koma fréttum og kosningatölum sem fljót- legast á framfæri við almenn- ing. Eru til þess notaðir raf- magnsheilar og alls kyns tæki, sem eiga að tryggja, að þrátt fyrir miklu meiri kosninga- þátttöku, en áður eru dæmi til, komist allar upplýsingar út hraðar og greiðar en nokkru sinni. Þegar kjósendur koma á kjörstað, þurfa þeir að sýna persónuskilriki og siðan fá þeir seðla, sem á er prentað ,,já" og ,,nei". Auðir seðlar eru einnig til reiðu, ef hinir prentuðu skyldu ganga til þurrðar. Athyglisvert er, að flest skuli benda til þess,að aðildin að EBE verði felld i Noregi, þegar tekið er tillit til þess, að rikisstjórnin og 90% blaða landsins eru henni fylgjandi. Rikisstjórnin hefur meira að segja lýst þvi yfir, að verði að- ildin felld, muni hún segja af sér. Þjóðarhreyfingin gegn aðild að EBE hélt á föstudags- kvöldið geysifjölmennan úti- fund i Osló. Mörg þúsund manns fóru blysför frá Youngstorgi að ráðhúsinu, þar sem ræður kvöldsins voru fluttar. Gangan tók hálfa aðra klukkustund og fór allt mjög vel og friðsamlega fram, enda var áður en lagt var af stað dreift miðum til göngufólks, þar sem stóð, að umfram allt skyldi sýna virðulega rósemi og alls ekki hrópa slagorð. Þjóðarhreyfingin hafði og fundi viðar um landið sama kvöld , farnar voru blysfarir og kveikt i bálköstum. t norska sjónvarpinu var umræðuþáttur á föstudags- kvöldið og að sögn NTB- fréttastofunnar voru umræður harðar mjög, einkum um oliuna i Norðursjónum og þau ummæli Ferdinands Spaak, yfirmanns orkumála EBE, að öll Norðursjávarolia va:ri eign EBE.enekki einstakra landa. it'fu 1 ! '-o i I 'f i |n 1 ! ¦ - •, I, ""^if r r f f f f. f" | r g | ' jf f. f | *%* t r i .«i f*$ÉÍé%*'XZ *'* - *!* á '»*' «¦* * L ^^"^•w1™ *i^F*t ^f —«, V -^, **** - * «#t**%**f*4^t''. **?** 'íV'í ~^.:*í«* ****** 41 * '«* */ « • «. * ** •¦« *f ** » * * « « 1 *í £ >% * * \ -J* .V " 4 i h ¦ »' * # 1 t| ,1 # ¦"¦ - *¦&¦<¦¦ f *« ¦ * t> * -* • U « -" i * ? * *^» «* . , * ^.%•»*.*?<*' *». * tl* * «« * «^*.-*¦ . %* .-J , ,-* f# t ¦ .*í / « "ít •% *»*^t *¦ ¦ W" f » . »¦ - ,t • ¦« « - ? «* * »# * •'#-¦¦ * .*» » *»??* l~* Tr« ,"»' »«?*.»•»« % ¦** »» » •» *«.» ¦? "¦ **: v -¦ ¦ • *"**.| n | f ** m * il ^. «*" _ *^ .«? ^ío V* * *»\*^»** • » 4, ?* % * **" », A !* * ¦ %\ \Ur f*:' \ » ... •» hf *> • , » . ", ¦,•¦'¦¦ * « -¦• ¦#% * - ,lf. * >> . J «u , . * i Nt" * i í - vt r i *? V ¦ r" »t •. • ¦ .*¦ * * . ! t ! , • •¦ , ^ ' f - , - I*#- Vl- 1 ^1 ^ fJ« $ 'W/'^a w - F* ¦ . A Mörg þúsund andstæðingar aðildar Noregs fóru i mótmælagöngu, og efndu ti útifundar i Osló á föstudagskvöldið, og var myndin tekin við upphaf göngunnar. (Símamynd NTB/UPI) AAanstu fyrri jarðvist? Sigvaldi Hjálmarsson ræðir við Bandaríkjamann, sem leitar sannanna hér á landi. Sjá grein á bls. 6. Risalaxar úr Lárósi ÞÓ-Reykjavik. I fyrradag luku starfsmenn Veiðimálastofnunarinnar við rannsóknir á hreistursprufum, sem þeir gerðu á 10-12 punda löx- um frá eldisstöðinni við Lárós. — Hreistursprufurnar sýndu, að þessir laxar voru allir eins árs gamlir úr sjó,og er þessi þyngd á löxunum alveg einstök. Vanalega er laxinn ekki þyngri en 6-7 pund, þegar hann kemur eins árs úr sjó. Veiðimálastofnunin rannsakaði nokkra laxa frá Lárósi, og út- koman var alltaf sú, að laxarnir voru eins ár, og ótrúlega þungir miðað við aldur. Semi dæmi má nefna, að tvö gönguseiði, sem gengu til sjávar 17 cm löng komu aftur inn rúm- lega ári seinna. Þá var annar lax- inn orðinn 74 cm á lengd og 5 kg. á þyngd, hinn laxinn var 78 cm á lengd og 5.6 kg á þyngd. Jón Sveinsson frá Látravik, sagði i viðtali við Timanr,að hann hefði gert sér vonir um^að hann fengi eins árs lax úr sjó þetta stóran. Sagði Jón, að hann hefði gert tilraunir með að fá laxinn svona þungan i nokkur ár. Hann hefur skipt hrognum úr hverri hrygnu i fjögur ilát og frjógvað með sitt hvorum hængnum.Þessa' aðferð hafa þeir notað við frjógvunina i Lárósi i auknum mæli undanfarið og árangurinn virðist ekki ætla að láta & sér standa. RAFTÆKJADEILD Hafnarstræti 23 Símar 18395 & 86500 "¦ . ::'¦¦-¦"" _ . - - 3>, . .' * ,' '."¦..v»^*t~,— ___..»" ,j.?* HBPH| ¦ .* ¦:' **#£ ¦„"*».;.:""" *--------""*'"¦ - ¦ !í^^:€$ ^, 'JSHU^tS"'"""! "T™ •TIMINIM.- Lindaigafa Se Rnyktavlk «.r.„« ••w >'.». . . .} ¦-.-'¦¦ __...',;.¦,•¦;•;._,,,.. ¦ÍÍ»..i.iJ.;V--~ÍJ>*TJÍi'S ! ^, J*-ÍaAíI*|.í,- íwíCIsíís: rfíSiiiíiiia.:.....:kki&a~. tiív«»' ' " íiti^l*flfcjtifyi(t' Stuðnings- kortin seld — ágóðinn til landhelgissjóðs ÞO-Reykjavik. Norðmenn senda okkur stanz- laus kort til stuðnings landhelgis- málinu. Munu Timanum hafa borizt um 1300 kort, og búast má við fleiri á næstunni. Alís munu um 4000 manns i Noregi hafa ritað nöfn sin á kort- in, og er þetta fólk úr öllum byggðarlögum Noregs og öllum stéttum. Á kortunum sést þvi ve), hve mikinn stuðning tslendingar eiga i landhelgismálinu i Noregi. Nú er komið á daginn, að safn- arar eru l'arnir að fá ágrind á þessum kortum, enda er ha'pið, að þau komi i mikið meira en 2 þúsund eintökum. Mjög margir hringdu á ritstjórn Timans i gær og i fyrradag og spurðu, hvort hægt væri að fá kortin, eða ein- hvern hluta af þeim, og vildu sumir borga vel fyrir, þótt ekki væri um að ræða nema örfá ein- tök. öllum þessum bónum var synj- að, og við hér á Timanum höfum helzt hugsaö okkur að selja kort- in, þegar vitað er að öll eru komin til landsins. Ætlunin er, að allur ágóði af sölu þeirra renni þá til landhelgissjóðsins. Tvær trillur sukku í Reykjavíkurhöfn Klp-Reykjavik. laugard. t gærkveldi og nótt var nokkuð hvasst i Reykjavik og gerði þá nokkra kviku við höfnina. Tvær trillur, sem þar lágu þoldu þetta ekki og hálffylltust af sjó. Sökk önnur þeirraen hin maraði i hálfu kafi,þegar að var komið. Eigend- ur þeirra komu fljótlega á vett- vang og náðu þeim upp litið skemmdum. Guðni Þórðarson, forstjóri Ferðaskrifstofunnar Sunnu: „Spánarfluginu forklúðrað af ísienzku flugmálastjórninni" Sjá grein á bls. 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.