Tíminn - 29.09.1972, Blaðsíða 18

Tíminn - 29.09.1972, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Föstudagur 29. september 1972 jyj^ Víða er pottur brotinn (Up Pompeii) Sprenghlægileg brezk gamanmynd Leikstjóri: Bob Kellett Aðalhlutverk: Frankie Howerd Patrick Cargill Barbara Murray tslenzkur texti Sýndkl.5,7og9. ATH. t>aö er hollt aö hlægja i haustrigningunum. ISLENZKURTEXTI MORÐIÐ Á GOLFVELLINUM (Once You Stranger) Kiss Mjög spennandi og við- burðarik, ný, amerisk i lit- um. Aðalhlutverk: PAULBURKE, CAROLLYNLEY. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slmi 502«. i ánauð hjá indíánum. (A man called Horse.) The most electrifying ritual ever seen! RICHARD HARRIS as "A MAN CALLED HORSE" n\NAVlsiON"rM:ilNKxjW)if i;i>« Æsispennandi og vel leikin mynd um mann, sem hand- samaður er al' Indiánum og er f'angi þeirra um tima, en v'crour siðan hiifðingi með- al þeirra. Tekin i litum ('inemascope I aðalhlutverkunum: Richard llarris. Dame Judilh Anderson, .lean Gascon, ('orianna Tsopei, Manu Tupou. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum og ::: ÞJOÐLEIKHUSIÐ S.JALFSTÆTT FÓLK sýning laugardag kl. 20. Sýning sunnudag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200. faEIRFÉLAG*^ reykiavIkuj^B LEIKHÚSALFARNIR laugardag kl. 16.00 ATÓMSTÖÐIN laugardag kl. 20.30 LEIKHOSALFARNIR sunnudag kl. 15.00 DÓMÍNÓ sunnudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14.00 Simi 13191. Flugvirkjafélag íslands Fundarboð Framhaldsaðalfundur Flugvirkjafélags islands verður haldinn að Brautarholti 6, laugardaginn 30. september, 1972, kl. 14.00. Fundarefni : a. Reikningar félagsins b. Samningar c. Sumarbústaðamál d. önnur mál Eflum félagið með góðu samstarfi. Stjórnin. Willie boy Spennandi bandarisk úr- valsmynd i litum og Pana- vision. Gerð eftir sam- nefndri sögu (Willie Boy) eftir Harry Lawton um elt- ingarleik við Indiána i hrikalegu og fögru lands- lagi i Bandarikjunum. Leikstjóri er Abraham Polonski er einnig samdi kvikmyndahandritið. , lslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára. hafnarbíó síftii I&44& Tengdafeðurnir. *^>» BOB HOPE • JACKIE GLEASON JANEWYMAN "HOW TO COMMIT MARRIAGE" u«x ... .ILSIIL NILLSI.N ,;-,tlAL«[NAItIHÖR Sprenghlægileg og fjörug ný bandarisk gamanmynd i litum, um nokkuð furðu- lega tengdafeður. Hress- andi hlátur! Stanzlaust grin, með grinkóngunum tveim Bob Hope og Jackie Gleason. Islenzkur texti. Sýndkl.5,7,9ogll. ¦fll Ég er kona II Óvenju djörf og spennandi, dönsk litmynd gerð eftir samnefndri sögu Siv Holm's. Aðalhlutverk: Gio Petré, Lars Lunöe. Hjördis Peterson. Endursýnd kl. 5.15 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára Allra siðasta sinn. Óvenjulega spennandi, áhrifamikil, vel leikin, ný amerisk kvikmynd. Islenzkur texti Leikstjóri: Don Medford Tónlist: Riz Ortolani Aðalhlutverk: Oliver Reed, Candice Bergen, Gene Hackman. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára Viðvörun: Viðkvæmu fólki er ráðlagt frá þvi að sjá þessa mynd 'fi ^Aö/o Harry og Charlie („Staircase") 20th CenturyFox presents REX H&RRISBH "ICItt,,D BURT0H in the Stanley Donen Production "STAIRCflSE" a sad gay story islenzkur texti Sérstaklega vel gerð og ógleymanleg brezk- amerisk litmynd Myndin er gerð eftir hinu fræga og mikið umtalaða leikriti „Staircase" eftir Charles Dyer. Leikstjóri: Stanley Donen Tónlist: Dudley Moore Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Haröjaxlar frá Texas Islenzkur texti. Spennandi amerísk kvik- mynd i technicolor: Hörku- spennandi frá byrjun til enda. Gerð eftir skáldsögu „Nótt tigursins". Aðalhlut- verk: Chuch Conners, Michael Rennie, Kathryn Hayes. Endursýnd kl. 9. Bönnuð innan 14 ára Frjáls, sem fuglinn Run wild, run free íslenzkur texti Afar hrifandi og spennandi ný amerisk úrvalskvik- mynd i technicolor. Með úrvalsleikurum. Aðalhlut- verkið leikur barnastjarn- an MARK LESTER, sem lék aðalhlutverkið i verð- launamyndinni OLIVER, ásamt John Mills, Sylvia Syms, Bernard Miles. Leikstjóri: Richard C. Sarafian. Mynd sem hrifur unga og aldna. Sýnd kl. 5 og 7 Siðustu sýningar. ÞAÐ ER TEKIÐ EFTIR AUGLÝSINGU I TIMAHUM'. Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.