Tíminn - 01.10.1972, Blaðsíða 1

Tíminn - 01.10.1972, Blaðsíða 1
M fd 3NIS ÍYSTIKISTUR (li—/ / 'li J RAFTORt SÍMI: 26660 RAFIÐJAN SÍMI: 19294 Z>/tn á/ raftækjadeild Hafnarstræti 23 Símar 18395 & 86500 Markús Sigurðsson og Magnús Kristjánsson búa um iftinn kálf i poka, sem hann á aö vera i á ferðalaginu, likt og litlu börnin ikerrunum. Timamynd Gunnar FYRR Á ÁRUM VAR FJÓSIÐ LYFJABÚÐ BERKLALÆKNISINS En í fyrradag voru síðustu kýrnar á Vifilsstöðum fluttar burt þaðan og eftir eru sextíu básar auðir 1 rauðabýtið i gærmorgun voru siöustu kýrnar leiddar út úr fjósinu á Vifilsstöðum og fluttar burt. Þar með er lokið þeim kúa- búskap, sem þar hefur verið á vegum rikisins á sjötta tug ára. t sjötiu og tveggja bása fjósi, sem byggt var áriö 1917, eru nú aðeins eftir tólf kvigur. Ráðsmaðurinn á Vifilsstöðum, Magnús Kristjánsson, er Vest- firðingur að uppruna, en átti á þriðja tug ára heima austur i Laugardal, þar sem hann var lengi ráðsmaður á skólabúinu og seinna bóndi i Útey. Hann verður kyrr á Vifilsstöðum enda er þar mörgu að sinna. Þar eru tún mikil, sem að sjálfsögðu verða heyjuð framvegis, og kartöflu- rækt umtalsverð, auk þess sem horfið kann að verða að nýjum búgreinum. Þar kæmi til greina holdanautarækt, þvi að hörgull er oft á nautakjöti, og gætu kvigurnar tólf, sem eftir eru, orðið visir að slikum búskap. BAULURNAR FA AD HALDA IióPINN • Það hafa að jafnaði verið hér sextiu kýr, sagði Magnús við Timann, en siðustu tvö árin hefur þeim farið fækkandi, enda sýnt að hverju fór með kúabúskapinn. Nú voru fjörutiu eftir. Margar þeirra voru góðar kýr, þó aö aðrar lakari væri innan um, og mér finnst sér- staklega ánægjulegt, að einn og sami maður keypti þær allar. Þær fá að halda hópinn framvegis. KVRNAR KOMAI STAD BÍLSINS skapnum á Vifilsstöðum er hætt, sagði Magnús að lokum. Hann hófst á þvi árabili, er erfitt var að afla nægrar mjólkur handa Vifils- staðahæli, og varð fljótlega um- fangsmikill — Þorleifur hét sá, er fyrstur kom fótum undir búiö. En nú er fjósið orðið gamalt og þarfnaðist mikillar og kostnaðar- samrar viðgerðar, ef þar ætti aö hafa mjólkurkýr lengur. Auk þess er enginn hörgull á mjólk — hana getum við fengið frá mjólkur- samsölunni meö hægu móti. Þess vegna verða þær að fara nýjar slóðir, blessaðar kusurnar okkar. FJÓSID VAIt LYFJA BÚD LÆKNISINS Það var auðvitað alveg sjálf- sagt að koma hér upp stóru kúa- búi, þegar berklahælið var stofnað, sagöi Hrafnkell Helgason yfirlæknir, þegar við töluöum viö hann. Berklasjúklingarnir voru margir i þá daga, og hælið var alltaf fullt af fólki. Þá voru það i rauninni einu ráðin, sem menn kunnu i baráttunni við berklana, að hafa bjart og svalt og loftgott — þvert öfugt við það, sem gerðist viða i húsakynnum almennings — og sjá fólkinu fyrir nógu af holl- meti: mjólk, rjóma og smjöri. Þannig var f jósið með nokkrum hætti lyfjabúð berklalæknisins. — J.H.-V.S. Brotizt inn í Eins og kunnugt er samþykkti þjóðþingið danska hinn 8. september með 141 atkvæði gegn 34, að Danir skyldu ganga i bandalagið, ef sú ákvörðun fengist staðfest við þjóðarat- kvæðagreiðslu. Flestir búast við þvi, að Danir samþykki inn- gönguna, en margir ætla, að meirihlutinn verði ekki mikill, jafnvel einhvers staðar á bilinu 50-53%. Skoðanakönnun bendir þó til þess, að munurinn verði meiri, um 55%. Það er ungur maður úr Biskupstungum , Grétar Grimsson á Syðri-Reykjum, sem keypti allan hópinn, sagði Magnús enn fremur. Svo stendur á, að á Syðri-Reykjum er lausa- göngufjós, sem staðið hefur autt um skeið, þvi að faðir Grétars hætti kúabúskap fyrir nokkrum árum. Sjálfur er Grétar að hefja búskap. Hann hefur verið bilstjóri i ein tiu eða tólf ár, og nú siðast var hann með stóran bil við Þórisós. Þennan bil seldi hann og keypti kýrnar i staðinn. Segi menn, að ekki sé til stórhugur. — Það eru margar ástæður, sem til þess liggja, að kúabú- Kaupfélag Þingeyinga Stp—Reykjavik Brotizt var inn i aðalverzlun Kaupfélags Þingeyinga á Húsa- vik á aðfaranótt laugardags. Ekki munu hafa verið unnin mikil spellvirki, en brotin var upp hurð. Einhverju var stolið af pen- ingum, en málið var enn i rann- sókn, er fréttamaður haföi sam- band við lögregluna á Húsavik um hádegi á laugardag. Mjög hefur gerzt heitt i kolunum i Danmörku siðustu dagana, og er barizt af mikilli hörku. Úrslitin i Noregi eiga þátt i þessu, en þau hafa hleypt nýju fjöri i þá,sem berjast gegn aðild. Alls konar spjöld hafa verið fest i borg og byggð. Á einu má til dæmis sjá tiu ára dreng, sem spyr: „Mamma, hvenær kemur Burtfararstundin er komin, og hún á að kveðja Vifilsstaði. Hún var rifin upp eldsnemma I morgun, en þaOer eins og hana langaöi ekkertf bílferðalagá regnþrungnum haustdegi. Timamynd Gunnar. A morgun 2. október, fer i liunda skipti fram þjóðarat- kvæðagreiðsla i Danmörku, og verður þá úr þvi skorið, hvort Danir ganga i EBE eða ekki, þar eð atkvæðagreiðslan er bindandi. Allir, sein náð hafa tvitugsaldri, eru atkvæðisbærir, og búizt er við. að kosningaþátttaka verði i kringum 82%. Talningu atkvæða verður væntanlega lokið snemma á þriðjudagsnótt. pabbi heim frá Sikiley?” Fyrir- sögn i blaði hljóðar á þessa leið: „Þýzk hótun: Danir verða að læra að rétta upp hendurnar eða deyja”. Rikisstjórnin hefur að sinu leyti beitt valdi sinu til ógna lands- mönnum með efnahagshruni, ef aðildin verður felld. Samt hefur Krag ekki hótað að segja af sér, þótt hann biði ósigur, eins og Tryggve Bartteli geröi. Hann hefur aftur á móti i bakhendinni fyrirætlánir um mjög strangar efnahagsaðgerðir, meðal annars hækkun söluskatts. 1 raun er þó talið, að Krag muni neyddur til þess að sveigja stefnu sina meira til vinstri en verið hefur, ef að- ildin verður felld. ,,Hvenær kemur pabbi heim frá Sikiley ?" Heitt i kolunum i Danmörku

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.