Tíminn - 01.10.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 01.10.1972, Blaðsíða 10
Sunnudagur 1. október 1972. Hér sést yfir megnio af þorpinu. t höfninni við gömlu bryggjuna eruftrillur og Isjakar hliö við hliö. Næst á myndinni dæmigerö gröf eins og þær eru á eyjunni. Sáralltill jarðvegur er til staöar, svo að brugðið er ' til þess rufts, aðhylja kistuna meðþviaðbera hana granltsteinum. Upp úr hrúgunni trjónar svo krossinn. Troni mudansarinn Uirik í stuði. „SJA KULUSUK, DEY Stp—Reykjavik Undanfarin ár hefur Flugfélag tslands haldið uppi ferðum milli tslands og Kúlúsúk á Grænlandi, sem notið hafa geysilegra vinsælda erlendra ferðamanna, er komið hafa hingað til lands. Hafa ferðirnar þvl nær eingöngu verið sóttar af erlendum ferða- mönnum og hafa jafnan færri komizt en vildu. Þetta fólk, sem kemur hvaðanæva að úr heimin- um, þó að meiri hlutinn séu Þjóð- verjar og Bandarikjamenn. Má nefna i þvi sambandi, að eitt sinn voru i þessum hópi háttsett hjón innan úr svörtustu Afríku. Að sögn Valtýs Péturssonar listmál- ara, sem verið hefur fararstjóri I þessum ferðum I mörg ár, eru þær að verða á meðal þess merki- légasta I heiminum, sem ferða- menn hafa úr að velja. Þaö skiptust á skin og skýrir er ég heimsótti Valtý vestur á Mar- argötu á fimmtudaginn. Borgin sýndi sinn fegursta svip i hverfulu skini sólarinnar. oe úti i haust-. loftið barst hljómurinn frá nýju klukkunum i Landakoti, sem ver- ið var að prófa. í samræðiim okkar Valtýs bar margt á góma um Kúlúsúk og fólkið þar og mun ég reyna að gera þvi einhver skil hér á eftir. Áður en lengra er haldið skal nefnt, aö ýmsir islenzkir starfs- mannahópar hafa tekið sig til og farið til Kúlúsúk. Þær myndir., sem fylgja þessari grein, eru ein- mitt úr einni sllkri ferð. Var það Gunnar, ljósmyndari Timans, sem tók þær, er starfsfólk Blaða- prents fór til Kúlúsúk þann 24. þ.m. Aður hafði verið gerð tilraun til að komast þann 17., en flugvél- in varð að snúa við vegna illviðr- is, sem skall á fyrirvaralaust. Það voru alls 44 sem fóru frá Blaðaprenti i ferðina. Það er venjulega milli 11/2 og 2 tima flug milli Reykjavikur og Kúlúsúk, en bein loftlina er 404 milur. Kúlúsúk er eyja við austur- strönd Grænlands, og þar er þorp, sem ber nafnið Kap Dan, það er nugkvairagrinnarÓrfaHeg fj°11 Austur-Græn,and« taka sig vel út I ílöngum ramma. Tekið úr um glugga Hér er fararstjórinn Valtýr Pétursson að sýna hópnum kirkjuna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.