Tíminn - 01.10.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 01.10.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Sunnudagur 1. október 1972. //// er sunnudagurinn 1. október 1972 Heilsugæzla Slökkviliö og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitálanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- 'verndarstöbinni, þar sem Slysavárðstofan var, og er op- in laugardag og sunnudag kl. 5-6 e/h. Simi 22411. Lækningastofureru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Sipi 21230. Kvöld/ nætur &g helgarvakt: Mánudaga- flmmtudaga kl. 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08.00 mánudaga. Simi 21230. Apótek Hafnarfjaröar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugafdögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi-. dögum er opið frá kl. 2-4. Afgreiðslutímí íyfjabúða i Reykjavik. A laugardögum verða tvær lyfjabúöir opnar frá kl. 9 til 23 og auk þess verð- ur Arbæjarapótek og Lyfjabúð Breiðholts opin frá kl. 9 til kl. 12. Aðrar Lyfjabúðir eru lokaðar á laugardögum. A sunnudögum (helgid.) og alm. fridögum er aðeins ein lyfja- búð opin frá kl. 10 til kl. 23. A virkum dögum frá mánudegi til föstudags eru lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til kl. 18. Auk þess tvær frá kl. 18 til 23. Kvöld og næturvarzla lyfja- búða i Reykjavik vikuna, 30. sept. til 6. október annast, Ingólfs Apótek og Laugarnes Apótek. Sú lyfjabúð.sem fyrr er nefnd, annast ein vörzluna á sunnud. (helgid.) og alm. fridögum. Næturvarzla i Stór- holti 1 er frá kl. 23 til 9. (til kl. 10 á helgidógum) Félagslíf Frá Handknattleiksdeild lK Æfingatafla frá og með 28. sept. 1972 i Breiðholtsskóla. 1. og 2. fl. karla: Mánud. Fimmtud. 2100-2210 2130-2220 3. fl. karla: Sunnud. Fimmtud. 1110-1200 1840-1930 4. fl. karla: Sunnud. Fimmtud. 1020-1110 1800-1840 M. 1. og 2. fl. kvenna: Mánud. 1840-1930 Fimmtud. 2220-2300 3. fl. kvenna: Mánud. Laugard. 1800-1840 1710-1800 Old boys: Sunnud. 1800-1850 Mætið stundvislega. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Dansk Kvinneklub. Afholder, sit arlige andespil i Tjarnar- búð tirsdag den. 3. oktober kl. 8,30. Bestyreisen. Féiagsstarf Eldri borgara Langholtsvegi 109 til 111. Miðvikudaginn 4. október verður ,,opið hús" frá kl. 1,30 e.h. M.a. hefst þá bókaútlán aftur^fimmtudaginn 5. október hefst handavinna og föndur kl. 1,30 e.h. Athugið breyttan handavinnu- dag. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Kirkjudagurinn verður n.k. sunnudag 1. október. Kaffi- veitingar i Kirkjubæ frá kl. 3 til 7. Jafnframt verður skemmtun fyrir börn og full- orðna, sem hefst kl. 5. ómar Ragnarsson skemmtir, og sýnd verður litskuggamynd. Tekið verður með þökkum á móti kökum laugardag kl. 1 til 4 og sunnudag kl. 10 til 12 i Kirkjubæ. ÆTTARMÓT Niöjar séra Páls Ólafs- sonar, prófasts i Vatnsfirði og konu hans Arndisar Péturs- dóttur Eggerz koma saman ásamt mökum fimmtudaginn 5.okt. n.k. kl. 20.30 i Atthagasal Hótel Sögu. Kvenfélag Laugarnessóknar. Fundur veröur haldinn, mánudaginn 2. október kl. 8,30 stundvislega i fundarsal kirkj- unnar. Guðrún Helgadóttir segir frá og sýnir skugga- myndir frá ferðalagi til Astraliu. Stjórnin. Blöo og tímarit Freyr, Búnaðarblað, okt. 1972 er komið út. Efni: Að loknu sumri. Aðalfundur Stéttarsambandsins 1972. Næringargildi töðunnar 1971. Framleiðsla mjólkursam- laganna 1970 og 1971. Kýr á beit. Skýrsla Búnaðarsam- bands Eyjafjarðar. Verðlags- grundvöllur búvöru 1. sept- ember 1972. Um einkunnagjóf fyrir arðsemi áa. Spena- dýfing. Búfé og eftirtekja. Bækur. Siguröur Jonsson Stafafelli. Stofnfundur búnaðarkennara. Athuga- semd. Leiðrétting. Molar. Æskan, septemberblað er komið út og hefur borizt Timanum. Helzta efni: Þor- skurinn, ýmisskönar fróð- leikur um þorskinn. Jussuf og sólargeislarnir. Hið fegursta i heimi. Gimsteinaleyndar- málið. Aldrei þyrst? Stolna málverkið. Glæstir draumar. Óli Lokbrá. Vinur i úlfsgæru. Gulleyjan. Reykurinn ban- væni. Hvernig heilsast ferfættu geimfórunum? Hádegisverður biskupsins. A Lækjartorgi. 1 Legolandi og Ljónagarði, ævintrýraferð 1972. Tarzan apabróðir. Börnin i Fögruhlið. Úr riki náttúrunnar. Hertog- inn og drengurinn. Barnahjal, hlustið þið á börnin ykkar? Nýtsama kýrin. Akraness — gildi i Reykjavik. Skip, Guð- mundur Sæmundsson skrifar. Heimilisbók Æskunnar, Þór- unn Pálsdóttir. Blágkjár. Hvað er klukkan? Skrýtlur og fleira(sem of langt yrði upp að telja. Kirkjan Langholtsprestakall. Guðsþjónusta kl. 2 Séra Arelius Nielsson. Söfn og sýningar Sýningarsalurinn Týsgötu 3. Gömul og ný listaverk,opið kl. l til 6 virka daga. Suður spilar 4 Sp spil i sveitakeppni ar út Hj-10. i. á eftirfarandi og Vestur spil- 6 9532 V G752 Á A4 *KD4 6> KG106 V 10984 + G972 *6 * D V KD63 4 D1083 X 8753 * A874 V A ? K65 X AG1092 Þegar spilið kom fyrir tók S á Hj-As og spilaði strax litlum Sp.A fékk á D og spilaði Hj-D, sem S trompaði og tók á Sp-Ás. Þegar A sýndi eyðu spilaði S laufi á D og trompaði Hj. og spilaði siðan L. Vestur trompaði og A fékk á Hj-K og V á tromp og spilið tapaðist. Suður var óheppinn með skipt- ingu, en óafsakanlegt er þó að tapa sliku spili i sveitakeppni. Með slikri trompskiptingu og er hjá N/S er oftast rétt að gefa fyrsta trompslaginn, en ekki þeg- ar 100% öruggt er að vinna spilið gegn allri trompskiptingu mót- herjanna nema 5-0. Spilarinn i S leggur einfaldlega niður Sp-As i öðrum slag og spilar siðan L.A þvi getur auðvitað tapazt yfir- slagur, en tryggirsögnina, sem er jú fyrsta skilyrði i sveitakeppni. A meistaramóti i Sovétrikjun- um 1959 kom þessi staða upp i skák Lutikov, sem hefur hvitt og lék siðast Rh5!! og Neschmedtinow. 23.-------gxh5 24. Dg3!—Kf8 25. Bh6H—Ke7 26. Bf5!—Re4 27. Rxe4—dxe4 28. Bg5-I—Kf8 29. Bxd8—Hxd8 30. a3—Hb2 31. Hxc4-«3 32. Hc2 gefið. Tvö olíu- kynditæki 2 og 2,5 fermetra, ásamt brennurum og dælum, til sölu. Upplýsingar i síma (91) 1-69-12. B0RDEN1 >!¦¦¦ ¦ iiimm -* Snæfelsness- °9 Hnappadals sýsla Auglýsið.í Timanum Asgeir Aðalfundur Framsóknarfélags Snæfellsness- og Hnappa- dalssýslu verður haldinn I hótelinu i Grundarfirði siiniiu- daginn 1. okt. og hefst kl. 2 e.h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Ræður flytja: Asgeir Bjarnasón, alþingismaður og Hall- dór E. Sigurðsson, fjármálaráðherra. ísafjörður Aðalfundur Framsóknarfélags ísafjarðar, verður mánu- daginn 2. október kl. 21.00 að Hafnarstræti 7. Auk venjulegra aðalfundarstarfa ræða alþingismennirnir Steingrimur Her- mannsson og Bjarni Guðbjörnsson um stjórnmálaviðhorfið og undirbúning fyrir störf Alþingis. Stjórnin. Forsætisráðherra ræðir stjórnmálaviðhorfið Framsóknarfélög Reykjavikur efnir til almenns fundar fimmtudaginn 5. október kl. 20.30 að Hótel Esju. Frummælandi á fundinum verður ólafur Jóhannesson, forsætisráðherra, Ræðir hann stjórnmálaviðhorfið. Öllum er heimill aðgangur að fundinum. Stjón Framsóknarfélags Reykjavlkur. Afsláttarmiðar með strætisvögnum Kópavogs Nemendur búsettir i Kópavogi, sem eru við nám i Reykjavik eiga kost á afsláttar- miðum með strætisvögnum Kópavogs. Sala afsláttarmiða fyrir timabilið sept- ember til desember, fer fram a skrifstofu bæjarins i Félagsheimilinu i október. Nemendur við menntadeild Vighólaskóla, sem búsettir eru lengra en 1,5 km frá skól- anum, eiga ennfremur kost á afsláttar- miðum. Nemendum ber að sýna vottorð frá við- komandi skóla um að þeir séu við nám i skólanum. Kopavogi 28. september 1972 Bæjarstjóri Kópavogs. íþróttafélagið Gerpla — Kópavogi Vetrarstarfið hefst 2. október Leikfimi: Rythmik, slökun, þjálfun —Stúlkna— og frúaflokkar. Áhaldaleikfimi barna og unglinga: Kennarar Margrét Bjarnadóttir og Friðbjörn Orn Stein- grimsson. Innritun i simum 41662 og 40251. Borðtennis: Byrjenda- og framhaldsflokkur. — Þjálfari Olaf Forberg. Badminton: Æfingar þriðjudaga og sunnudaga. — Upplýsingar i simum 81423 og 42467.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.