Tíminn - 04.10.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 04.10.1972, Blaðsíða 2
2 TÍMINN MiAvikudagur 4. október 1972. Bréf frá lesendum WIPAS i'OKUlJOS Ryðfrítt stál — 4 mismunandi gerðir Ennfremur varagler og hlífðarpokar fyrir þokuljós Póstsendum um allt land rv m ARMULA 7 - SIAAI 84450 Hálfnað erverk þá hafið er sparnaður skapar verðmæti Samvinnubankinn SANDVIK snjónaglar SANDVÍK SNJÓNAGLAR veifa öryggi í snjó og hálku. Látið okkur afhuga gömlu hjólbarðana yðar og negla þá upp. Skerum snjómunstur í slitna hjólbarða. Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22, GÚMMIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 KKYNIH STKRKI- ()(i ANNAK IIONUM I.ÍKUR Landfari sæll! Uaft er gaman aö kröftunum hans Reynis. Slikt afl er ekki mannlegu holdi gefiö og þarf að leita skýringanna i aðra aflfræði og þá andlega. Dæmi um þannig afl munu hafa þekkzt, kannski oftar en eftirtekt hafi vakið. Jón Jóhannesson bjó á móti föð- ur minum á Egilsstöðum i Vopna- firði fyrir og um aldamótin, fædd- ur 1835 i Syðri- Vik i Vopnafirði, sonur Jóhannesar, er þar bjó Einarssonar. Jóhannes fæddist 1810 og var um tiu árum yngri en Þorsteinn sterki Guðmundsson sýslumanns i Krossavik, Péturs- sonar. Þorsteinn bjó á fjórða hluta úr h " ■ * %> SAMVIINNUTRYGGIINGAR ÁRMÚLA 3 - SiMI 38500 Verðlag hefur þrefaldast á tíu árum Meginvandi íslenzks efnahagslífs á undan- farandi áratugum hefur veriö hin öra verö- bólguþróun. Sl. 10 ár hefur vísitala fram- færslukostnaöar tæplega þrefaldazt og visitala byggingarkostnaöar er nú þremur og hálfum sinnum hærri en fyrir 10 árum síðan. Sannvirðistrygging er forsenda fullra bóta Ef til vill gera ekki allir sér grein fyrir, aö sannviröistrygging er forsenda fullra tjón- bóta, þvi séu eignir eigi tryggöar á fullu verði, þá veröur aó líta svo á, aö trygging- artaki sé sjálfur vátryggjandi aö því, sem á vantar fullt verö og ber því sjálfur tjón sitt aö þeim hluta. Hækkun trygginga samkvæmt vísitölu Samvinnutryggingar hafa nú ákveðið aö taka upp visitöluákvæöi i skilmála innbús- trygginga og lausafjártrygginga, þannig aö upphæöir hækki árlega meö hliösjón af vísitölu framfærslukostnaðar og byggingar- kostnaöi. Til þess aö þessi ákvæöi komi aö fullum notum er mjög áriðandi, aö allar tryggingarupphæöir séu nú þegar leióréttar og ákveönar eftir raunverulegu verömæti þess, sem tryggt er. skiptum úr Krossavik. Jóhannes var sjálfseignarbóndi i Syörivik. Syðrivik og Krossavik eru ná- býlisjarðir, og þótt Þorsteinn yröi ekki gamall maöur, rúmlega fimmtugur, er hann dó, voru þeir þá nágrenndarbændur alllanga hrið. Jón sagði föður minum sögur af Þorsteini sterka og hafði þær eftir föður sinum og almennu orðspori. ,,Þó eru verkin þessu lik Þorsteins sterka i Krossavik”, var kveðið og sjálfur mundi Jón eftir Þorsteini, þvi að hann var seytján ára, er hann dó 1852. Jón sagði, að öllum hefði fundizt kraftar Þorsteins óskiljanlegir. Hann var meðalmaður á vöxt, nettlega vaxinn og lipur i hreyfingum, góðlyndur og gætinn i dagfari. og hefði það valdið þvi, sagði Jón, að hann gerði aldrei mein með kröftum sinum, þótt honum sýndist litt sjálfrátt, er hann beitti þeim. Steinninn fram- an viö Krossavikurtún, er Þor- steinn bar þangað, er nú eina merkið, sem eftir krafta hans sést. Jón sagði. að það hefði verið eins og aflið hefði hlaupið i Þor- stein: Hann byrjaði að skjálfa og gerðist þá hamrammur. Jón sagði til dæmis um þessa fádæma krafta, að hann hefði tuttlað sundur kaðal eins og ull milli handanna, slitið svo að segja hvaða kaðal og ólar, sem um hefði verið að ræða, leikið sér að stórgrýti og brotizt stykki úr heil- um borðum i greip sinni. Enginn skildi, hvaðan þetta heljarafl var komið i nettan meðalmann, handsmáan, sem svo var geðspektarmaður, góður heim að sækja, vel viti borinn og sizt ákafamaður um verkbrögð á búi. Aldrei hafði séð á höndum hans eftir átökin. Sonarson Þorsteins, Þorstein Guttormsson (Steina Gutt), þekkti ég sjálfur. Hann var organisti á Hofi og átti heima i Syðrivik. Hann kom utan móinn að Egilsstaðatúni á hverjum sunnudagsmorgni á undan öllu öðru kirkjufólki. Hann var nett- menni, dökkleitur, reið svörtum hesti, svartklædur með svartan hatt. Það var á aldamótum. Jón sagði að hann væri likur afa sin um. Hann var faðir LUju, sem kom frá Ameriku til þess að sjá Krossavikurfjöllin — sjá Múla- þing. Benedikt Gislason frá Hofteigi DÆMISAGA 1972. Sunnanvindurinn sagði mér þessa sögu: Það var einu sinni maður, sem hét Jón boli. Hann átti svartan, grimman hund, sem aldrei fékk nóg aö éta heima hjá sér. Hann reyndi þvi oft að ræna matar- bitum frá hundunum á nágranna- bæjunum. Þegar þeir ætluðu að amast við þvi, gjammaði hann framan i þá og sagði: „Húsbóndi minn á allan heiminn, bæði löndin og úthöfin”. Og þetta gjamm hljómaði eins og lag úr ryðgaðri spiladós. I einu kotinu var litill hvitur hvolpur, sem fékk mat sinn i skál úti fyrir húsdyrunum. Svarti hundurinn hans Jóns bola reyndi að ná matnum frá honum, og tókst það oft. Þá var litli hvolp- urinn svangur og hryggur. En svo fann litli hvolpurinn upp ráð. Hann kleip i skottið á stóra, svarta hundinum i hvert skipti og hann rændi matnum frá honum. Þetta þótti svarta hundinum sárt og lagði stundum á flótta og kærði fyrir húsbónda sinum. En Jón boli kærði þessi klip hvolpsins fyrir boröalagða sýslumanninum i héraðinu. Þaö þótti sumum broslegt. Enn situr svarti hundurinn úti fyrir dyrum Jóns bola i illu skapi og gjammar þar um, að húsbóndi sinn eigi öll lönd og höf. fjn hviti hvolpurinn situr á varinhellunni heima og glottir i kampinn. E.S. UR OG SKARTGRIPIR kcrnelJus JONSSON SKöiAvöROusiine BANKASTRÆTI6 *»%18'588-18600 XSSsíS skólaFÓLK Viö höfum — eins og aö undanförnu — mikiö úrval af öllum o J skóláVÖRUM VERDID ER HAGSTÆTT ókeypis nafn-ágröftur fylgir pennum — sem keyptir eru hjá okkur POSTSENDUM Járn- & glervörudeild

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.