Tíminn - 04.10.1972, Blaðsíða 14

Tíminn - 04.10.1972, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Miftvikudagur 4. október 1972. i.Sti; ÞJOÐLEIKHUSIÐ Sjálfstætt fólk sýning i kvöld kl. 20. 30. sýning laugardag kl. 20. Túskildingsóperan eftir Bertolt Brecht Þýftandi: Borsteinn t>or- steinsson Beikmynd og búningar: Ekkehard Kröhn llljómsvcitarstjóri: Car! Jiillich . I.eikstjóri: Gisli Alfreðsson Krumsýning þriðjudag 10. október kl. 20. önnur sýning fimmtudag 12. október kl. 20. I’astir frumsýningargestir vitji aögöngumiöa fyrir sunnudagskvöld. Miöasala 13.15 til 20. Simi 1- 1200. Atómstöðin i kvöld kl. 20,30 Dómínó fimmtudag kl. 20.30 Kristnihald laugardag kl. 20.30 140. sýning Leikhúsálfar sunnudag kl. 15.0(1 Atómstööin Sunnudag kl. 20,30 Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. Hálfnað erverk þá hafið er sparnaður skapar verðmati <$•. Samvinnubankinn Simi 50249. Ævintýramennirnir (The adventurers) Nothing has been left out of • "The Adventurers” A PARAM0UNI PlClURt JOSEPH E. 1EVINE PRESENTS THE LEWIS GILBERT fllM Of IHE ADVENTURERS Based on ihe Novel 'IHt AOVENIURIRS' hy HAROID ROBBINS Stórbrotin og viðburðarík mynd i lilum og f’anavision gerð cftir samnefndri metsölubók cftir llarold Kobbins. I myndinni koma fram leikarar frá 17 þjóðum. I.eikstjóri l.ewis Gilbcrl Islen/.kur texti Bönnuð börnum sýnd kl. 9 ISLENZKUR TEXTI Óður Noregs lleimsfræg ný amerisk stórmynd i litum og Pana- vision, byggð á æviatriðum norska tónsnillingsins Ed- vards Griegs. Kvikmynd þessi hefur alls- staðar verið sýnd við mjög mikla aðsókn t.d. var hún sýnd i l ár og 2 mánuði i sama kvikmyndahúsinu (Casino) i London. Allar útimyndir eru teknar i Noregi og þykja þær ein- hverjar þær stórbrotnustu og fallegustu; sem sézt hafa á kvikmyndatjaldi. f myndinni eru leikin og sungin fjölmörg hinna þekktu og vinsælu tónverka Griegs. Mynd, sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 5 og 9 ixjntinmrrX^ Laust embætti er forseti íslands veitir Héraðslæknisembættið i Djúpavogshéraði er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknarfrestur er til 3. nóv. 1972. Heilbrigðis- og tryggingamáiaráðuneytið 3. október 1972. isadóra The loves of Isadora Úrvals bandarisk litkvik- mynd, með islenzkum texta. Stórbrotið listaverk um snilld og æfiraunir einnar mestu listakonu, sem uppi hefur verið. Myndin er byggð á bókun- um ,,My l.ifc”eftir tsadóru Duncan og „Isadora Duncan, an Intimate Portrait”eftir Sewell Stok- es.Leikstjóri: Karcl Iteisz. Titilhlutverkið leikur Van- essa Itedgraveaf sinni al- kunnu snilld, meðleikarar eru, Janics Kox, Jason Kohards og Ivan Tchenko. Sýnd kl. 5 og 9 Viða er pottur brotinn (Up Pompcii) Sprenghlægileg brezk gamanmynd Leikstjóri: Bob Kellett Aðalhlutverk: Frankie Howerd Patrick Cargill Barbara Murray tslenzkur texti Sýnd kl. 5,7 og 9. ATH. Það er hollt að hlægja i haustrigningunum. Síöasta sinn. Ókunni gesturinn (Stranger in the house) Frábærlega leikin og æsi- spennandi mynd i Eastman litum eftir skáldsogu eftir franska snillinginn Georg- es Simenon. isl. texti. Aðalhlutverk: James Ma- son. Geraídine Chaplin, Bobby Darin. Endursýnd kl. 5.15 og 9 Bönnuð börnum. Tónabíó Sfmi 31182 Mazúrki á rúmstokknum Kjörug og skemmtileg dönsk gamanmynd. Leikstjóri: John llilbard Aðalhlutverk: Ole Söltoft, Birthe Tove, Axel Ströbye. islenzkur texti. Endursýnd kl. 5, 7 og 8 Bönnuö börnum innan 1(> ára. y&iss Harry og Charlie („Staircase”) 20th Century Fox presents HEX HimiSDN in the Stanley Donen Production “STAIRCASE” a sad gay story íslenzkur texti Sérstaklega vel gerö og ógleymanleg brezk- amerisk litmynd Myndin er gerð eftir hinu fræga og mikið umtalaða leikriti „Staircase” eftir Charles Dycr. Leikstjóri: Stanley Donen Tónlist: Dudley Moore Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. VIL KAUPA Vil kaupa 1968-1969 árgerð af Land Ilover diesel. Mikil úrborgun. Upplýsingar I sima 93-1861. Sjónarvotturinn Óvenju spennandi ný ensk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Mark Lester (Oliver) tslenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára. hnfnnrbíó sídif ÍE444 Tengdafeðurnir. BOB HOPE JACKIE GLEASON JANE WTMAN “HOW TO COMMIT MARRIAGE” . .ILKlli N!iLSÍN . .MAUKtLN'AHIHUK Sprenghlægileg og fjörug ný bandarisk gamanmynd i litum, um nokkuð furðu- lega tengdafeður. Hress- andi hlátur! Stanzlaust grin, með grinkóngunum tveim Bob Hope og Jackie Gleason. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Eiginkonur læknanna (Doctors Wives) Islenzkur texti Þessi áhrifamikla og spennandi ameríska úr- valskvikmynd i litum með úrvalsleikurum. Eftir sögu Frank G. Slaughters, sem komið hefur út á islenzku. Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð innan 14 dra Fyrsti tunglfarinn ísl. texti Spennandi kvikmynd i lit- um og Cinema scope Sýnd kl. 5.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.