Tíminn - 04.10.1972, Blaðsíða 5
Miftvikudagur I. októbrr 1 !>72.
TÍMINN
iþróttir
Bretar eru sárir vegna taps-
ins i landsleiknum við Vestur-
t>vzkaland og segja áhugamenn
um knattspyrnu, að beztu leik-
mennirnir hugsi ekki um annað
en peninga, og þegar þeir eru
fengnir verður að eyða þeim og
só illt til þess að vita, að frækn-
ustu leikmennirnir eyfti meiri
tima i konur og skemmtanir en
knattspyrnuæfingar. l>eir séu
ekki annað en glaumgosar.
Myndin er af kempunni Bobby
Moore og hver láir honum, þót't
hann kjósi lika eitthvað annað
en eltast við boltatuðruna?
Óhreinlefít starf
Kin er sú stótt, sem lagðist
niður i Keykjavík og á öðrum
stöðum, sem hitaðir eru upp
með hveravatni, en það eru
sófarar. Kn i útlöndum er ekki
siður þörf fyrir sótara nú en
áður fyrr, og má viða sjá þá við
störf sin, sótuga upp lyrir haus.
Nú á diigum jafnröttis kynjanna
þ.vkir ekkert tiltökumál þött
kvenfólk skriði um húsþök og
hreinsi skorsteina. Klse Larsen
heitir 17 ára gömul stúlka, sem
á heima i Vendsyssel á Jötlandi.
Maður hennar llelge er sötari
að atvinnu, og þar sem Klse
hafði ekki la-rt neina atvinnu-
grein, er hún nú kominn i læri
hjá manni sinum og lara þau að
heiman eldsnemma á
morgnana og hreinsa skorsteina
á daginn og koma heim kolsvört
af sóti á kvöldin.
l>au hjónin eiga tæplega
tveggja ára gamla dótlur, sem
er ekkert hissa þótt þau séu
svört eins og negrar, þegar þau
koma úr vinnunni, en hún fær
ekki að heilsa þeim með kossi
l'yrren foreldrarnir eru búnir að
fara i bað.
Kinn mesli útgjaldaliður
heimilisins: Sápa!
☆
(iagnlegur
rióttamaðiu’
Sovézki ley niþjónustu-
maðurinn Oleg Kyalin. sem
flúði frá Kússlandi fyrir ári
ásamt ungri konu, sem nú er
eiginkona hans, fékk hæli i
Bretlandi og gaf hann leyni-
þjónustunni þar mikilvægar
upplýsingar. i Bretlandi gengur
hann undur ensku nafni og býr i
einbýlishúsi utan við London.
Svo vel hefur tekizt að fela
manninn. að núverandi vinnu-
veitandi hans, hefur ekki hug-
mynd um að hann er fyrr-
verandi meðlimur KBG. Kn
Oleg hefur enn samband við
brezku leyniþjónustuna. Þegar
Olympiuleikarnir stóðu yfir
horfði hann á leikana i sjónvarpi
og gat hann bent brezku leyni-
þjónustunni á marga af fyrr-
verandi sovézkum samstarfs-
mönnum sinum meðal farar-
stjóra og þjálfara og jafnvel
meðal iþróttamannanna sjálfra.
☆
Hættulegt bilnúmer
Bilnúmer og sérstakri ein-
kennisplötu var stolið af Land-
Kover bil Carringtons,
☆
lávarðar, landvarnarráðherra
Breta. Var einkennisstölunum
stolið af bilnum er hann var inni
i hilskúr við heimili ráðherrans.
Lögreglan leitar nú um allt
Bretland að gögnum, þvi að
þau geta verið ha'ttuleg i
höndum þjóla eða skemmdar-
verkamanna.
Allir lögreglumenn i Bret-
landi eiga að þekkja númeriðog
einkennismerki á bil ráð-
herrans. Kr talið liklegt að þjóf-
arnir setji einkennin á annan
sams konar bil og noti hann til
að stinga af frá afbrotastað,
þvi að enginn lögreglumaður
lætur sér detta i hug að ræn-
ingjar séu á ferð i ráðherrabil.
Kinnig er talin hætta á, að
hermdarverkamenn kunni að
leika það, að fylla bil, með
nefndum einkennum af
sprengiefni og leggja honum i
bilageymslu i stjórnarráðs-
byggingunni og þá gæti orðiö
mikið bomsarabomm i White-
hall.
☆
DENNI
DÆMALAUSI
fcg sagði þér, að það væri ekki
orðið nógu langt siðan ég lét
klippa mig siðast. Þetta eru sömu
hasarblöðin og voru hérna siðast.