Tíminn - 04.10.1972, Blaðsíða 11

Tíminn - 04.10.1972, Blaðsíða 11
Miftvikudagur 4. október 1972. TÍMINN n Asgeir Sigurvinsson — för hans strandaöi á formsatriðum. Reykjavíkurmótið í hand- knattleik hefst í kvöld I kvöld byrjar handboltinn að rúlla fyrir alvöru, þcgar þrir leik- ir vcrða leiknir i Keykjavikur- mótinu. Leikið verður i m.fl. karla og verður fyrsti leikurinn milli Islandsmeistaranna Framog 1K. Kú leika nýliðarnir i handknallleik i m.fl. Kylkir gegn Keykjavikurmeisturunum Val og siðasti leikurinn verður svo á milli KK og bróttar. Kað mil bú- ast við spennandi leikjum i kvöld, þvi að öll liðin hafa æft vel i vetur og eru nú i mjög góöri æfingu. Leikurinn, sem menn biöa eftir, verður leikur Fram og tK. tK-lið- ið cr talið vera i mjög góðri æf- ingu og er liðið nýkomið úr kepþnisferðalagi frá tlollandi. Framliðið er einnig i góðri ælingu, enda a'lir liðið vel og hefur verið að undirbúa sig fyrir Kvrópukeppnina. Fyrsti leikur- inn hel'st kl. 20.15 i Laugardals- höllinni. Keppni i yngri flokkunum hefst 21. október. Mólið er nú i heild yfirgripsmeira og flokkar og þátltakendur fleiri en nokkru sinni fyrr. 'ILd. hala bætzt tvö liö i meistaraflokk kvenna, það eru tK og Fylkir. SOS. KSÍ SETTI RAUTT LJÓS Á ÁSGEIR SIGURVINSSON Formsatriðin virðast skipta meira máli en framtíðarmöguleikar ungra knattspyrnumanna vega hefur hann misst áhug- ann i bili. Þetta er ekki i fyrsta skipti, sem stjórn KSl hefur afskipti af málum eins og þessu. Virð- ast formsatriðin vigta þyngra hjá stjórn KSt en íramtiöar- möguleikar ungra knatt- spyrnumanna. Það hefur áöur gerzt, að ungir islenzkir knatt- spyrnumenn hafa haldið utan, án þess, að öllum formsatrið- um hafi verið framfylgt. Næg- ir þar að nefna Albert Guð- mundsson og Þórólf Beck. liitt er svo annað mál, að sjálfsagt er að kanna gaum- gælilega öll atriði, sem eru viðkomandi ferðum ungra is- lenz.kra knatlspyrnumanna til atvinnufólaga i þeim tilgangi að tryggja rótt þeirra, en ekki til þess að eyðileggja framtið- armöguleika þeirra. Þóir eru áhugaknattspyrnumenn og hafa rótt til að skoöa sig um og gera samning viö atvinnufó- lögin, ef þeim sýnist svo. —alf. Spámaður okkar i þessari viku er hinn kunni knattspyrnumaöur úr Val, tlermann Gunnarsson. Oþarli er að kynna Hermann, en fróðlegt verður að vita, hversu getspakur hann reynist. llernianii Guiiiiarsson. Kins og sagt var frá á iþróttasiðu Timans nýlega, var Ásgeiri Sigúrvinssyni, knatt- s p y r n u m a n n i f r á Vestmannaeyjum, boðið að fara til Skot- lands á vegum skozka 1. deildar liðsins Mor- ton. Vildu lorráða- menn Morton fá að sjá Ásgeir og var ætlunin að liann æfði og keppti með Morton. Það varð hins vegar aldrei úr þvi. að Asgeir færi til Skot- lands. Allt var frágengiö — Ásgeir með farseðilinn til Skotlands I höndunum — en þá kom allt i einu rautt ljós frá KSt. Asgeiri hafði láðst aö sækja um leyfi til stjórnar KSt og þar með var draumurinn búinn i bili a.m.k. Við nánari athugun kom i ljós, aö Skotarnir höfðu ekki greitt fargjald Asgeirs nema aðra leiðina. Hvort það réði úrslitum um það, að Asgeir sótti ekki um tilskilin leyfi til KSt skal látið ósagt. en alla Leikir 7. október 1972 1 X 2 Birmingham — Chelsea % C. Palace — Coventry X Ipswich — West Ham Leeds — Derby 1 Leicester — South’pton 1 Liverpool — Everton 1 Manch. City — Wolves j Newcastle — Norwich / Sheff. Utd. — Arsenal X Tottenham — Stoke / W.B.A. — Manch. Utd. Middlesbro — Millwall „Hæfileikar eru eins og gullæð djúpt í jörðu” - segir sovézki lyftingamaðurinn Aleksejevs í marz 1970 höfðu þúsundir áhugamanna um lyftingar úr sunnanverðum Sovétrikjunum safnazt saman i Rostov við Don til þess að horfa á Vasilij Aleksejev fást við lóðin. Dagurinn rann upp og bar- áttan stóð milli sterkustu lyftingamannanna i þunga- vigt. Eftir að Aleksejev hafði með erfiðismunum lyft 207,5 kg. i pressu bað hann um 220,5 kg, en það var þá metþyngd, hálfu kilói meira en heimsmet hans. En tvær tilraunir mis- heppnuðust. Nokkrum minút- um siðar tilkynnti þulurinn, að Aleksejev hefði hætt vegna meiðsla. Það var þó ekki hin raunverulega orsök. Faðir hans hafði látizt nokkru áður, og Aleksejev var ekki vel fyrir kallaður, heil vika hafði fallið úr frá æfingum. Vegna áhorf- endanna gat hann ekki hætt við þátttöku, en hann gat ekki einbeitt sér. Fáum vikum siðar hafði hann aftur náð sér á strik. Á móti i Austurriki setti hann mörg met. Vasilij Aleksejev fæddist 7. janúar 1942 i sveitaþorpi við Rjasan i héraði, sem er þekkt fyrir bæði sterka menn og mikil skáld. Hann ann mjög náttúrunni þar og eyðir mikl- um tima i veiðar og fisk- veiðar. i lok fimmta áratugsins fluttist Aleksejev-fjölskyldan til Arkhangelsk-héraðsins i Norður-Rússlandi. Þar byrj- aði Aleksejev að vinna fyrir sér. Vann hann ásamt föður sinum við Konetsgorsks sögunarmylluna, þar sem hann fékkst við að draga til þung tré. Jafnframt gekk hann i skóla fyrir unga verka- menn. Þá þegar var hann orð- inn alhliða iþróttamaður, ágætur spretthlaupari, há- stökkvari og kringlukastari. En uppáhaldsleikur hans var slagbolti (volley). 18 ára gamall var hann 181 cm á hæð og 90 kg að þyngd. Það fór alltaf um mótherja hans, er hann sló boltann. Það var kraftur i högginu. Vera má, að sovézkar iþróttir hafi misst góðan slagboltaleikmann, en i staðinn fengu þær frábæran lyftingamann. Eitt sinn horfði Semjon Milajko,- iþróttakennari við fjöllistaskólann i Arkhang- elsk, á slagboltakeppni, þar sem Aleksejev var meðal þátttakenda. Hann veitti at- hygli þeim heljar höggum, sem Aleksejev gaf boltanum, og eftir leikinn gekk hann til hans og sagði: ,,Veiztu, að þú færð fyrst verulega útrás fyrir kraftana með þvi að iðka lyft- ingar'?” Aleksejev varð við hvatn- ingunni. Tveimur árum siðar var árangur hans samanlagt 895 kg og 1966 komst hann í 466 kg. i sovézku meistarakeppn- inni 1968 keppti Aleksejev við beztu lyftingamenn landsins og varð i þriðja sæti samanl með 540 kg. ,,Já, þessi ungi maður á framtiðina fyrir sér”, sagði Leonid Sjabotinskij, sem þá virtist óhagganlega sá 'fremsti. Jurij Vlasov og þjálf- ari sóvézka landsliðsins i lyft- ingum, Aleksej Medvedev, voru á sömu skoðun. Þeir breyttu ekki um skoðun, þótt árangur Aleksejevs stæði i stað næsta ár (1969 — 530 kg.). Og Vasilij Aleksejev hélt einnig trúnni á sjálfan sig. Og þetta kom fram. I sögu lyftinganna verður dagsins 18. marz 1970 minnzt, er Vasilij Aleksejev náði i Minsk þvi marki, sem þúsundir sterk- ustu manna heims höfðu keppt að. Það kvöld voru 600 kilóa- mörkin i samanlögðu yfir- stigin. t kjölfar þess setti Aleksejev mörg met. Á Evrópumeistaramótinu i Sofia tilkynntu dómararnir, að með árangri sinum á þvi móti Alexejevs leikur hér knattspyrnu með syni slnum hefði Aleksejev sett alls 34 heimsmet, sem var mikið meira en Vlasov og Sja- botinskij höfðu gert. Þar á eftir kom sigurinn 24. júli á sovézku iþróttahátiðinni, er Vasilij Aleksejev setti heimsmet i pressu (225,5 kg), i snörun (180 kg) og i jafnhöttun (233 og 235 kg.) Samanlagt varð þetta auðvitað einnig heimsmet, 640 kg. Aleksejev er ótvirætt ein- stæður i hópi 300 þúsund skráðra lyftingamanna i Sovétrikjunum, bæði likam- lega og andlega. Hann telur, Frh. á bls. 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.