Tíminn - 04.10.1972, Blaðsíða 16
Anker Jörgensen útnefndur forsætisráðherra Danmerkur
,,Ég er þreyttur"
— tilkynnti Krag þjóðþinginu og sagði af sér
NTB-Kaupmannahöfn
Jens Otto Krag, forsætisráö-
herra Danmerkur tilkynnti á
þjóöþinginu laust fyrir hádegi
I gær, aö hann hcföi ákvcöiö aö
segja af sér cmbætti. Kom
þessi ákvöröun Krags öllum
aö óvörum og velta menn nú
mjög vöngum yfir áætlunum
hans. Ankcr Jörgensen, for-
maöur danska verkamanna-
samhandsins hefur verið út-
nefndur næsti forsætisráö-
herra Danmerkur.
Eftir að Krag hafði haldið
opnunarræðu sina i þinginu,
tilkynnti hann eftirfarandi: —
Eftir þjóðaratkvæðagreiðsl-
una i gær, er ljóst, að allt verð-
ur óbreytt i þjóðþinginu.
Stjórnin situr áfram, en það
þarf ekki endilega að þýða að
forsætisráðherrann haldi
áfram störfum.
Krag bætti þvi við, að hann
hefði lengi óskað að draga sig i
hlé. A blaðamannafundi sið-
degis i gær sagði Krag að eina
ástæðan fyrir þvi að hann
segði nú af sér, væri sú, að
hann væri orðinn þreyttur. —
Tuttugu og fimm ára starf i
fremstu viglinu danskra
stjórnmála er mikið starf.
Krag visaði á bug öllum sögu-
sögnum um nýja stöðu i
Briissel og kvaðst ekki hafa
neina, hvorki þar né annars
staðar. Hann kvaðsthafa fleiri
áhugamál en stjórnmál, að
visu myndi hann hafa áhuga á
þeim áfram, en ekki taka þátt
i þeim. Þá var hann spurður,
hvort heilsufarslegar ástæður
lægju að baki, en hann svaraði
með þvi að spyrja, hvort hann
liti út fyrir að vera sjúkur.
Þá kvaðst Krag sitja á þjóð-
þinginu til næstu kosninga, en
hann ætlaði ekki að bjóða sig
Jens Otto Krag — hættur
afskiptum af dönskum stjórn-
málum, eftir 25 ár i fremstu
vígliuu.
fram aftur. Aðspuröur hvenær
næstu kosningar yrðu, sagöi
hann að væntanlega yrðu þær
eftir 2-3 ár, en þá skaut K.B.
Andersen utanrikisráöherra
inn i: — Ég reyni að koma i.veg
fyrir að til kosninga komi þá
fimm, sex eða sjö daga, sem
ég gegni starfi forsætisráð-
herra.
Afsögn Krags kom svo á
óvart, að i þjóðþingssölum var
eins og sprengja hefði fallið.
Aðeins fáir menn innan
jafnaðarmannaflokksins og
forseti þingsins vissu um þetta
fyrirfram. Um alla ganga hóf-
ust þegar miklar getgátur um
ástæöuna og ekki siður eftir-
manninn. Til voru nefndir
varaformaður flokksins, Er-
ling Dinesen, en hann tekur nú
við formennsku, Erling Jen-
sen, verzlunarmálaráðherra,
kennslumálaráðherrann,
Knud Heinesen og Anker
Jörgensen. lÁkveðið var siöan
einróma á fundi miðstjórnar
jafnaðarmannaflokksins að
útnefna Jörgensen sem næsta
forsætisráðherra.
Anker Jörgensen er
fimmtugur að aldri og hefur
aldrei áður átt sæti i rfkis-
stjórn. Hann ólst upp á mun-
aðarleysingjaheimili og byrj-
aði sem verkamaður i vöru-
skemmu i Kaupmannahöfn
árið 1946 og stighækkaði síðan
i tign, þar til hann 1968 var
kosinn formaður danska
verkamannasambandsins,
sem er stærsta stéttarfélag
landsins. Hann hefur setið á
þingi sfðan 1964.
A blaðamannafundinum i
gær lagði Krag áherzlu á, að
hann hefði sjálfur viljað að
Jörgensen tæki við embætti
sinu og að hann hefði eindreg-
ið stutt stjórnina og markaðs-
málastefnu hennar.
A fundinum sagöi Anker
Jörgensen, að Danmörk yrði
að vera brú á milli EBE og
Norðurlandanna, að svo miklu
leyti sem Norðurlöndin æsktu
þess. Hann sagði ennfremur,
að hann hefði ekki f hyggju að
gera neinar breytingar á
rikisstjórninni. Aðspurður
hvort hann væri reiðubúinn til
samvinnu við aðra flokka en
sósialska þjóðarflokkinn,
svaraði Jörgensen, aö hann
væri fús til samvinnu við alla,
sem gætu stutt jafnaðarstefn-
una.
Siðan heimsstyrjöldinni
lauk, hefur það oft gerzt i Dan-
mörku, að skipt hefur verið
um forsætisráðherra í stjórn,
sem er við völd. Það gerðist
t.d. i janúar 1955, þegar Hans
Hedtoft lézt snögglega og H.C.
Hansen tók við. Einnig i febrú-
ar 1960, þegar H.C. Hansen
lézt og Viggo Kampmann tók
við embættinu. Krag var sjálf-
ur útnefndur forsætisráöherra
iseptember 1962, eftir að hafa
gegnt embættinu i reynd i
veikindaforföllum Kamp-
manns. 1 öll þessi skipti hafa
hlutirnir gengið vel fyrir sig,
án allra þeirra formsatriða,
sem nauðsynleg eru, þegar ný
rikisstjórn tekur við völdum,
að undangengnum kosning-
um.
’ \
Miðvikudagur 4. október 1972
-
„Bi'ðið þar
til græni
karlinn kemur”
Klp-Reykjavik
1 gær voru tekin i notkun fyrstu
umferðarljósin i Hafnarfirði. Þau
eru á horni Flatahrauns og
Reykjavikurvegar, sem er eitt
mesta umferðarhorn i Hafnar-
firði.
Stór hluti barna.sem sækir Viði-
staðaskóla. þurfa að fara yfir
Reykjavikurveginn, en þar er
jafnan mikil umferð og getur
verið erfitt og hættulegt að
komast þar yfir. Nýju ljósin eru
þannig úr garði gerð, að börnin
geta sjálf stjórnað þeim. Þau
þrýsta á hnapp, sem komið er
fyrir á ljósunum og biða þar til
kemur grænt ljós fyrir þau.
Græna ljósið er á i 6 sekúndur,
sem segja má aö sé heldur
naumur timi fyrir þau til að
komast yfir. En eftir er að stilla
þau betur.
Fyrst um sinn mun lögreglu-
þjónn verða á gatnamótunum til
að kenna börnunum á ljósin og
leiðbeina þeim yfir götuna. Voru
tveir þar i gær og hö'fðu báðir nóg
að gera við að segja þeim að biða
þar til græni kallinn kæmi á ljósið
— þá mættu þau fara yfir — en
ekki fyrr.
£
Steingrimur Atlason
yfirlögregluþjónn i Hafnarfiröi
sýnir ungum vegfarendum
hvcrnig þcir eigi aö nota nýju um-
fcröarljósin á horni Flatahrauns
og Reykjavíkurvegar. (Tiina-
inynd GE)
r Wilson skorar ó Heath:
NYJAR KOSNINGAR ( HAUST
Verkamannaflokkurinn stefnir að víðtækri þjóðnýtingu
NTB-BlackpooI
l.eiötogi brczka verkamanna-
flokksins, llarold Wilson. skoraði
i gær á Ileath forsætisráöherra að
láta fara fram nýjar kosningar,
svo bre/.ka þjóöin fái tækifæri til
aö scgja álit sitt á aöild Bretlands
aö KBE.
Wilson setti fram áskorunina i
fyrstu ræðu sinni til fulltrúa á
iandsþingi verkamannaflokksins,
sem hófst á mánudaginn i Black-
pooi. Á þinginu i gær voru sam-
þykktar margar ályktanir, sem
bera þvi vitni, að flokkur er að
sveigjast meira til vinstri i innan-
landsmálunum.
Wilson tindi til mótbárur sinar
gegn efnahagsstefnu Heath-
stjórnarinnar atriði fyrir atriði og
varð oftsinnis að gera hlé á máli
sinu vegna fagnaðarlátanna i
þingsalnum.
Þingið samþuykkti i gær tillögu
um þjóðnýtingu stáliðnaðarins og
aðra, sem miðar að þvi að verka-
Fulltrúi Skozka þjóðernissinna-
flokksins hér á landi William
mannaflokkurinn yfirtaki æðstu
stöður á sviði efnahagsmála, þar
sem ákvarðanir eru teknar.
Þriðja tillagan áskilur næstu
stjórn verkamannaflokksins að,
koma á viðtækri þjóðnýtingu á
vissum sviðum framleiðslu. Siðar
verður fjallað um tillögu um þjóð-
nýtingu byggingariðnaðarins.
McDougall er tryggur stuðnings-
maður 50 milna fiskveiðilögsög-
unnar, eins og bréf hans að
undanförnu hafa sýnt.
Nú hefur McDougall ritað for-
manni brezku sendinefndarinnar
H.B.C. Keeble bréf, i tilefni komu
sendinefndarinnar til Islands.
I upphafi bréfsins visar hann til
hinnar ágætu ræðu Einars
Agústssonar, sem hann hélt á
Allsherjarþinginu i lok siðustu
viku. Siðan segir i bréfinu: Það
væri ekkert annað en hin dæmi-
gerða enska þrjózka að neita að
skilja sjonarmið tslands i þessu
máli. Að álita tvær borgir i
Norður-Englandi mikilvægari en
alla islenzku þjóðina er heldur
skrýtinn hugsunarháttur. Ennþá
einu sinni hefur England orðið að
athlægi heimsins, á meðan þjóðir
Evrópu hver i sinu lagi, hægt og
sigandi, viðurkenna sjónarmið ts-
lands. Nú virðast þeir hafa
siðasta tækifærið til að gera
sómasamlegt samkomulag við
tslendinga og allur heimur mun
án efa dæma um heiðarleika Eng-
lands eftir niðurstöðnum. Tölu
verð ábyrgð hvilir á herðum yðar,
eins og þér munuð áreiðanlega
gera yður grein fyrir. Heimurinn
mun álita Englendingana
Frh. á bls. 15
Skozkir þjóðernissinnar:
Senda Bretunum kveðjur sínar