Tíminn - 12.10.1972, Blaðsíða 20

Tíminn - 12.10.1972, Blaðsíða 20
Bandaríkjamenn sprengdu franska sendiróðið í Hanoi Laird reynir að kenna N-Víetnömum um NTB-Paris, Stokkhólmi og Washinglon Franska scndiráóió i Hanoi eyðilagftist i sprengjuárásum Bandarikjamanna i gærmorg- un. Kimm starfsstúlkur létu lifift og ræftismafturinn liggur alvarlcga særftur á sjúkra- liúsi. Albanska sendiráfts- byggingin skemmdist einnig i árásunum og þar særftist einn starfsmaftur. I.aird, varnar- málaráftherra Bandarikjanna er aft iáta rannsaka, hvort ekki geti verift, aft þaft hal'i verift loftvarnarcldflaugar N- Victnama, sem liitlu sendiráft- in. l>aft voru sovézkar og póslk- ar íréttastofur, sern l'yrst til- kynntu um árásirnar, en frétt- : ir voru óljósar. Laust l'yrir há- degi skýrfti siftan sænski am- bassadorinn i Hanoi sænska utanrikisráðuneytinu frá at- burftum. Sænska sendiráöift er afteins i um 400 metra fjarlægð frá hinu franska, en bæfti eru þau i miftborg Hanoi. Ekki urftu skemmdir hjá Sviunum, en fjölmörg hús skemmdust i kring. Sprengjurnar féllu um kl. 3 aft nælurlagi aö staöartima og loftvarnarkerfift fór ekki i gang, lyrr en árásirnar voru yfirstaftnar. Franski ræftis- mafturinn Pierre Susini, grófst undir grjóti og er alvarlega særftur. Konurnar sem fórust voru fjórar vietnamskar og ein frönsk. Sú franska var i bafti, er sprengjurnar féllu. Pakift tók af albanska sendi- ráftinu og starfsmaður þar er slasaður. Sænska sendiráftift skaut skjólshúsi yfir það starfsfólk þess franska, sem komst af og hafa þvi öll radióviftskipti Frakkanna viö Paris siftan farift fram um Stokkhólm. Stjórnir Frakklands og Albaniu hafa formlega mót- mælt þessum atburftum viö Bandarikjastjórn og sendi- nefnd N-Vietnam i Paris hefur fordæmt árásirnar og segir, aft stjórn Nixons beri alla ábyrgð á þessu. Ekki er ljóst hvort atburftir þessir kunna aft hafa einhver áhrif á samn- ingaviftræftur þeirra Kissing- ers og Tho i Paris. Melvin Laird, varnarmála- ráðherra Bandarikjanna sagfti á blaftamannafundi i gær, aft rannsókn færi nu fram á þvi, hvort ekki gæti verift, aft það hefftu verift loftvarnareld- flaugar N-Vietnama, sem hittu franska sendiráftið. Hann sagfti, aft bandarisku flug- vélunum heffti verift ætlaft aft ráftast á skotmörk skammt ut- an vift Hanoi, um 5 km. frá Imiftborginni. Hann útilokafti hins vegar ekki þann mögu- leika, aft flugmennirnir hefðu gert skyssu. Siftdegis i gær, baft William Rogers, utanrikisráftherra Bandarikjanna, franska utan- rikisráftherrann Maurice Schumann, afsökunar á þvi aft Susini skyldi hafa slasast i árásunum. Allar skoðanir á Fí vélum á íslandi ÞÓ-Reykjavik. Eins og frá hefur verift skýrt i blaftinu er Flugfélag Islands aft laka i nolkun ný röntgen- og hátiftnitæki vift skoftanir á flugvél um félagsins. Tæki þessi cru keyplfrá bandariska flugfélaginu National Airlines, og verfta þau i lyrstu notuft vift skoftanir á Boeing-þotum félagsins, en einnig vcrfta þau notuft vift skoftanir á Fokker-friendship skrúluþotun- um. l>essi nýju riintgenlæki virka þannig, aft lilmur eru seltar á vélarbúkinn á viftkomandi stöft- um, og siftan eru sendir geislar i gegnum búkinn, og þegar lilmurnar eru framkallaftar kem- ur fram á þeim, hvort eitthvaft er aft málminum á viökomandi stöft- um. Petla sparar geysilega mikinn tima, þvi áftur fyrr þurfti aft rifa alla innrétlingu innan úr vélunum til þess aö hægt væri l'yrir flugvirkjana aft komast aö hinum ýmsu stööum, og að auki kemur margl fram á röntgen- myndunum, sem mannsaugaft sér ekki. i eina skoftun, sem þessa, llér liinir bandariskur flugvélaverkfræftingur, aft nafni Christiansen lilniurnar utan á Sólfaxa. Timamynd Gunnar. sem er l'ramkvæmd á 6-8 þúsuncí flugtima l'resti, þarf 400 filmur, sem eru af stærftinni 35x40 sm. — Vift skoftanir, sem þessa sparast dýrmætur timi, þvi að hægt er aft mynda einn hluta vélarinnar að kvöldlagi, taka vélina i notkun daginn el'tir og mynda siftan næsta hluta kvöldið eftir og svo koll af kolli. Tækin, sem Flugíélagið er nú aft taka i notkun, er fyrsti liðurinn i nýju skoftanakerfi, sem félagift fær frá National Airlines, og um leift er verið aft færa sem mest af skoftunum á flugvélum félagsins inn i landið, en allar stærstu skoðanirnar hefur fram til þessa þurft aft framkvæma erlendis. Sveinn Sæmundsson, blaftafull- trúi Flugfélagsins, sagfti i gær, að þrátt fyrir þaft, aft þetta nýja kerfi sparafti félaginu mikinn tima i skoðunum, þá þýddi þaft ekki, að minna yrði um atvinnuhjá flug virkjum félagsins. Ástæðan fyrir þvi, er sú, aft nú er unnift að þvi aft færa allar skoftanir inn i landift, og þaft þýftir aukna vinnu fyrir flugvirkjana. T.d. hefur Flug- félagið þurft aft kaupa 7-10 þús. vinnustundir, þegar stórskoðanir á vélum félagsins hafa farift fram erlendis. Þá er búift aft endurskipuleggja tæknideild félagsins, og nú hefur verift innleidd ný undirdeild i Norðmenn halda áfram liðveizlu við okkur Á mánudaginn var hélt nefnd sú, sem skipuð var i Noregi til þess aft halda áfram stuftningi vift tslendinga i landhelgisdeilunni, fyrsta fund sinn. Var þar kosin stjórn nýrra samtaka og mun væntanlega verfta haldinn nýr fundur i byrjun névembermánað- ar. Þessi nýju samtök munu einkum beita sér fyrir kynningar- starfi i þágu íslendinga. Horfur eru á mikilli aðild aft þessum nýju samtökum. tæknideildinni, verkfræftideild, sem hefur það hlutverk að inn- leifta nýja tækni í skoftunum félagsins, afla þeirra áhalda, sem meö þarf til þess að allar skoftanir á þotum félagsins geti farift fram hér heima á verkstæðum félagsins. Hin nýju töntgentæki, sem Flugfélag tslands hefur tekift i notkun eru fyrst notuð við skoöun á Sólfaxa, og verður vélin 3 daga i þessari skoðun. Tækin eru smiðuð hjá Sperry verksmiðjunum og kosta 5-6 þús. dollara. Stöðuveitingar Stp-Reykjavik Menntamálaráðuneytift hefur skipaft Jónas Ásmundsson aftal- bókara i skrifstofu Háskóla ts- lands frá 15. sept. 1972 aft telja. Jafnframt hefur ráðuneytið sett Friftrik Sigurbjörnsson lög- fræðing, fulltrúa i skrifstofu háskólans um eins árs skeið, frá 1. sept. 1972 að telja. Þingforsetar endurkjörnir EJ-Reykjavik. Forseta- og skrifarakjör fór fram i sameinuftu þingi og báðum deildum alþingis i gær. Eysteinn Jónsson (F) var endurkjörinn forseti sameinafts alþingis. Hann hlaut 38 atkvæði, cn 21 seftill var auöur. Aftrir forsetar, og skrifar- ar, sameinafts alþingis og deild- anna voru einnig endurkjörnir. Stjórnarflokkarnir tóku upp það nýmæli á siftasta þingi, að bjófta stjórnarandstöðuflokkun- um aft hafa þingmenn úr sinum röftum sem 1. varaforseta bæði sameinafts alþingis og deildanna, og eins aft hafa annan af tveimur skrifurum. Stjórnarandstaftan þáfti þetta boft, og var á þessu óbreytt skipan nú. Forsetar og skrifarar alþingis eru þessir: i sameinuðu þingi: Forseti Ey- steinn Jónsson, 1. varaforseti Gunnar Thoroddsen (S), 2. vara- forseti Eftvarft Sigurftsson (AB). Skrifarar: Af A-lista Bjarni Guft- björnsson (F) og af B-lista Lárus Jónsson (S). i neftri deild: Forseti Gils Guö- mundsson (AB), 1. varaforseti Gunnar Gislason (S), 2. varafor- seti Bjarni Guftnason (SFV). Skrifarar: Af A-lista Ingvar Gislason (F) og af B-lista Ellert B. Schram (S). i efri deild: Forseti Björn Jóns- son (SFV), 1. varaforseti Eggert G. Þorsteinsson (A), 2. varafor- seti Asgeir Bjarnason (F) Skrif arar: af A-lista Páll Þorsteinsson (F), og af B-lista Steinþór Gests- son (S). Þá var i gær kjörin i sameinuðu þingi kjörbréfanefnd, og skipa hana sömu menn og á siðasta þingi, þeir: Björn Fr. Björnsson (F), Jón Skaftason (F), Björn Jónsson (SFV), Ragnar Arnalds (AB), Matthias A. Matthiesen (S), Pálmi Jónsson (S) og Pétur Pétursson (A). Þingfundir verfta i dag bæði i sameinuftu þingi og i báftum deildum, og verður þá kosift i fastanefndir þingsins. Rak eiginmanninn út i njósnir NTB-Biriningham Eins og kunnugt mun af fréttum, var brezkur sjólifts- foringi, David Bingham, dæmdur i 21 árs fangelsi fyrr á þessu ári, fyrir njósnir i þágu Sovét- rikjan na. Eiginkona Binghams,Maureen, var i gær fundin sek um aft hafa átt manni sinum út 1 þetta athæfi. Hún vildi bæta svolftið vift heimilispeningana. Það var frúin, sem hafði samband við sovézka sendiráðið i London og bauðst til aft útvega leynilegar upplýsingar. Siðar talaði hún um fyrir eigin- manninum, sem var þá á kafbáti, að hann seldi staðreyndir um vopn til Sovétrikjanna. Frú Bing- ham á yfir höfði sér 14 ára fangelsi, en dómur verftur ekki kveftinn upp fyrr en hún hefur gengizt undir geðrannsókn, þvi að sögn dómarans gerir hún engan greinarmun á sannleika og lygi. UFID A JORDINNIIHÆTTU VEGNA MENGUNAR Hafa tekið á annað hundrað ölvaða ökumenn NTB-Vin Vestur-þýzki visindainafturinn Heinz Kaminski sagfti i gær, aft mengunin i liafinu umhverfis meginland Evrópu væri nú orftin skelfileg. Sérstaklega þó i Erma- sundi, Norftursjó og Eystrasalti væri ástandiö slæmt. Kaminski sagði þetta i ræðu á þingi geimvisindamanna i Boch- um. Hann sagfti. að reikna yrfti meft þvi, aft ástandift versnafti enn eftir þvi sem iftnafturinn þróaðist i Evrópulöndum. Hann beindi þvi til visindamanna og stjórnmála- manna allra landa. aft vinna gegn losun úrgangsefna i sjóinn, nema þau væru hreinsuft fyrst. — segir Heinz Kaminski —- Hafift, sem einu sinni var okkar stærsta forftabúr. er nú i bráftri lifshættu og þaft skapar til- veru jarftarinnar hættu. Nú er spurningin ekki lengur aft stöftva mengunina, heldur aft bjarga öllu lifi á jörftinni. Klp-Reykjavik Sú lögreglusveit hér á landi, sem a.m.k. miðaö viö fjölda starfsmanna, er einna hörftust vift aft hafa upp á ölvuftum ökumönn- iim, er sjálfsagt lögreglan á Keflavikurflugvelli. Þaft sem af er þessu ári, liefur hún tekift 108 ökumenn og hafa þeir flestir veriö teknir i hliðinu upp á flugvöll. Þar stöftvar flugvallarlögregl- an flestar bifreiftar, sem annaft hvort eru aft koma eða fara frá Keflavikurflugvelli. og gefst henni þvi þar gott tækifæri til aft þefa þá úppi, sem hafa fengift sér i staupinu. Af bessum 108 öku- mönnum, sem hafa verift teknir i ár, er stærsti hlutinn varnarlifts- menn efta bandariskir starfs- menn á Keflavikurflugvelli, en þó fylgir oft meft stór hópur fs- lendinga, og eru þaft helst, þeir, sem eru aft fara frá flugvellinum. Bandarikjamennirnir, sem teknir eru, fá sama dóm og fs- lendingarnir. Þykir sumum þeirra vera strangt tekift á þess- um málum hér, en aftrir telja sig sleppa vel. f sumum fylkjum Bandarikjanna er mjög strangt tekið á svona brotum, en i öðrum eru nær engin viðurlög vift ölvun i akstri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.