Tíminn - 20.10.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 20.10.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Föstudagur 20. október 1972. er föstudagurinn 20. október 1972 Heilsugæzla Slökkvilift og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreiö i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. . Tannlæknavakt er i Heilsu- 'verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er op- in laug^rdag og sunnudag kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld/ nætur helgarvakt: Mánudaga- fimmtudaga kl. 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08.00 mánudaga. Simi 21230., Apótck Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugaFdögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Afgreiðslutími lyfjabúöa i Rcykjavik. A laugardögum verða tvær lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 23 og auk þess verð- ur Arbæjar Apótek og lyfjabúð Breiðholts opin frá kl. 9 til 12. Aðrar lyfjabúðir eru lokaðar á laugardögum. A sunnudögum helgid. og alm. fridögum er aðeins ein lyfjabúð opin frá kl. 10 til kl. 23. A virkum dögum frá mánudegi til föstudags eru lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 18. Auk þess tvær frá kl. 18 til 23. Kvöld og helgarvörzlu i Keykjavik vikuna 21. til 27. október annast, Lyfjabúðin Ið- unn og Garðs Apótek. Sú lyfja- búð sem fyrr er nefnd annast ein vörzluna á sunnudögum helgid. og alm. fridögum, einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnud. helgid. og alm. frid. Næturvarzlan i Stórholti 1. hefur verið lögð niður. ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt, fyrir fullorðna, fara fram. i Heilsuverndarstöð Reykja- vikur á mánudögum kl. 17-8. Félagslíf Frá Guðspekifélaginu. ,,Hvar leitar þú tindra sauða” Nefrr- ist opinbert erindi, sem Guð- jón Baldvinsson flytur, i Guð- spekifélagshúsinu Ingólfs- stræti 22 i kvöld kl. 9. Stúkan Mörk sér um fundinn, og öll- um heimill aðgangur. Sunnudagsferðin 22/10 Bláfjallahellar. Brottför kl. 13 frá B.S.t. Hafið góð ljós með. Verð 200,00 kr. Ferðafélag Islands. Kvenfélag Laugarnessóknar. Flóamarkaður verður haldinn i Laugarnesskólanum laugar- daginn 21. okt. kl. 2. e.h. Félagskonur og aðrir sem styrkja vilja félagið komi varningi i kirkjukjallarann fimmtudaginn 19. okt. eftir kl. 8 og föstudaginn kl. 2-5. Nánari uppl. gefur Asta Jóns- dóttir i sima 32060. Barnaverndarfélag Reykja- vikur hefur fjársöfnun á laugardaginn, 1. vetrardag til ágóða fyrir Heimilissjóð taugaveiklaðra barna.Barna- bókin Solhvörf og merki fél- agsins verða afgreidd frá öllum barnaskólum i Reykja- vik og Kópavogi kl. 9-15. Afmæli Eggert Guðmundsson, bóndi á Bjargi við Borgarnes, er sjötiu og fimm ára i dag. Eggert bjó i Bakkakoti i Skorradal, áður en hann fluttist að Bjargi, — nýbýli, sem hann reisti frá grunni. Eggert hefur látið margvisleg félagsmál til sin taka, og meöal annars átti hann sætii hreppsnefnd Borgarneshrepps um skeið. Kona hans er Aöal- heiður Jónsdóttir. Flugdætlanir Flugfélag 'tslands, iimanlandsflug. Aætlað er flug til Akureyrar 3 ferðir, Vest- mannaeyja, Húsavikur, Raufarhafnar, Þórshafnar, Egilsstaða, Isafjarðar, Pat- reksfjarðar, og Sauðárkróks. Millilandaflug.Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 08,30. Vélin er væntanleg aftur til Keflavikur kl. 18,15. Siglingar Skipadeild SiS. Arnarfell fer i dag frá Reykjavik til Vest- fjarðarhafna og Akureyrar. Jökulfell fer i dag frá Esbjerg til Hamborgar, Zeebrygge og Rotterdam. Helgafell kemur til Sfax i dag, fer þaðan til Landskrona. Mælifell fór 18. þ.m. frá Svendborg til Reyðarfjarðar, Norðurlands- hafna og Faxaflóa. Skaftafell er væntanlegt til Kotka á morgun. Fer þaðan 23. þ.m. til Svendborgar. Stapafell er i Reykjavik, fer þaðan til Berg- en. Litlafell er i oliuflutning- um á Faxaflóa. Minningarkort MINNINCAR- SPJÖLD HALLGRÍMS- KIRKJU fást í Hallgrímskirkju (GuSbrandsslofu), opið virlca daga nema laugardaga Id. 2-4 e.h., sími 17805,Blómaverzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall- dóru Ólafsdóllur, Grettisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og Biskupsslofu, Klapparstíg 27. Minningarspjöld Háteigs- kirkju eru afgreidd hjá Guð- rúnu Þorsteinsdóttur Stangar- holti 32. Simi: 22501, Gróu Guðjónsdóttur Háaleitisbraut 47, Simi: 31339, Sigriði Benonisdóttur Stigahlið 49, Simi: 82959 og bókabúðinni Hliðar Miklubraut 68. Suður spilar 4 Sp. Útspil V Hj- G. Hvernig vinnur Suður spilið eftir að V spilar Hj áfram eftir að hafa fengið á Sp- As? A 76 V K542 4 KG1097 * D3 A A2 A 104 V G10986 V ÁD73 ♦ Á85 ♦ 42 * G97 4> Á10864 * KDG9853 V ekkert * D63 * K52 Eftir að hafa trompað Hj-G spilaði Meyer Schleifer Sp-K. Vestur tók á Ás og spilaði meira Hj. sem S trompaði. Fjórir tap- slagir virðast i spilinu, Sp-Ás, T- Ás og tveir á L, en Schleifer tókst að vinna spilið við bridgeborðið. Hann tók nú á Sp-D og spilaði T á 9 blinds og þegar hún átti slaginn trompaði hann Hj. heim. Nú kom T-D og V gaf réttilega, en spilarinn vann með K blinds. Nú voru sex spil eftir á hverri hendi — A átti Hj-As og As fimmta i L. Schleifer spilaði nú Hj-K og þegar A tók á Ás kastaði hann tapslagnum heima i T. A varð nú að spila frá L-ásnum og þar meö var spilið i höfn. Á sænska meistaramótinu 1969 kom þessi staða upp i skák Kristian Sköld og Ulf Andersson sem hefur svart og á leik. 23. - - Hxf2! 24. Rxe4 — RxR 25. RxR — Df4!! 26. Rxf2 — Dh2+ 27. Kfl — Bg2+ 28. Kel — Dgl+ 29. Kd2 — Dxf2 30. Dg6 — Bf4 31. De6+ — Kh8 32. Hdl — Bxe3+ og hvitur gaf. TRÚLOFUNAR. HRINGAR — afgreiddir samdægurs. Sendum um allt land. HA L L D Ó R Skólavörðustig 2 .----------------------- Hálfnað erverk þá hafið er I I I sparnaður skapar verðmæti Samvinnubankinn V liiiiiimiii Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins í Reykjavík Einar Agústsson utanrikisráðherra verður til viðtals á skrifstofu Framsóknarflokksins Hringbraut 30, laugardaginn 21. október milli kl. 10 og 12 f.h. Efnahags- og skattamól - , rædd á B JT w : ■ Jk mk fulltrúaróðsfundi 25. október. Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna i Reykjavik, heldur fund i Tjarnarbúð (Oddfellohúsinu), miðvikudaginn 25. október kl. 20,30. Frummælendur verða alþingismennirnir Einar Agústsson utanrikisráðherra, og Þórarinn Þórarinsson for- maður þingflokksins, og munu þeir ræða um efnahags og skattamál. Stjórnin. Snæfellingar. Spilakvöld í Röst Laugardaginn 28. okt. n.k. kl. 21.00 hefst þriggja kvölda spilakeppni i Röst, Hellissandi. Aðalverðlaun, Kaupmannahafnarferð fyrir tvo og vikudvöl þar á vegum Ferðaskrifstofunnar Sunnu. Avarp flytur Viihjálmur Hjálmarsson, alþingismaður. Einar og félagar leika fyrir dansi. Framsóknarfélögin. Fulltrúaróð Framsóknarfélaganna í Keflavík heldur aðalfund sinn miðvikudaginn 25. okt. n.k. kl. 20.30 I Iðnaðarmannasalnum, Tjarnargötu 3, Keflavfk. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. önnur mál. Stjórnin. Rafgeymir — gerð 6WT9, me» óvenjumikinn ræsikraft, miðað við kassastærð. 12 volt — 64 ampt. 260x170x204 m/m. SÖNNAK rafgeymar f úrvali. F5T ARMULA 7 - SIMI 84450

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.