Tíminn - 20.10.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 20.10.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Föstudagur 20. október 1972. /111 er föstudagurinn 20. október 1972 Heilsugæzla Slökkvilið og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212., Tannlæknavakt er i Heilsu- 'verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er op- in laugurriag og sunnudag kl. 6-6 e.h. Simi 22411. Lækningastofureru lokaðar á ¦laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld/ nætur ðg helgarvakt: Mánudaga- fimmtudaga kl. 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08.00 mánudaga. Simi 21230., Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugartlögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum _er opið frá kl. 2-4. Afgreiðslutimi lyfjabúða i Reykjavik. A laugardögum verða tvær lyfjabúöir opnar frá kl. 9 til 23 og auk þess verð- ur Arbæjar Apótek og lyfjabúð Breiðholts opin frá kl. 9 til 12. Aðrar lyfjabúðir eru lokaðar á laugardögum. A sunnudögum helgid. og alm. frfdögum er aðeins ein lyfjabúð opin frá kl. 10 til kl. 23. A virkum dögum frá mánudegi til föstudags eru lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 18. Auk þess tvær frá kl. 18 til 23. Kvöld og helgarvörzlu i Iteykjavik vikuna 21. til 27. október annast, Lyfjabúðin Ið- unn og Garðs Apótek. Sú lyfja- búð sem fyrr er nefnd annast ein vörzluna á sunnudögum helgid. og alm. fridögum, einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnud. helgid. og alm. frid. Næturvarzlan i Stórholti 1. hefur verið lögð niður. Önæmisaðgerðir gegn mænu- sótt, fyrir fullorðna, fara fram- i Heilsuverndarstöð Reykja- vikur á mánudögum kl. 17-8. Félagslíf Krá Guðspekifélaginu. „Hvar leitar þú tindra sauða" Nefr>- ist opinbert erindi, sem Guð- jón Baldvinsson flytur, i Guð- spekifélagshúsinu Ingólfs- stræti 22 i kvöld kl. 9. Stúkan Mörk sér um fundinn, og öll- um heimill aðgangur. Sunnudagsferðin 22/10 Bláfjallahellar. Brottför kl. 13 frá B.S.l. Hafið góð ljós með. Verð 200,00 kr. Ferðafélag Islands. Kvenfélag Laugarnessóknar. Flóamarkaður verður haldinn i Laugarnesskólanum laugar- daginn 21. okt. kl. 2. e.h. Félagskonur og aðrir sem styrkja vilja félagið komi varningi i kirkjukjallarann fimmtudaginn 19. okt. eftir kl. 8 og föstudaginn kl. 2-5. Nánari uppl. gefur Asta Jóns- dóttir i sima 32060. Barnaverndarfélag Reykja- vikur hefur fjársöfnun á laugardaginn, 1. vetrardag til ágóða fyrir Heimilissjóð taugaveiklaðra barna.Barna- bókin Solhvörf og merki fél- agsins verða afgreidd frá öllum barnaskólum i Reykja- vik og Kópavogi kl. 9-15. Afmæli Eggert Guðmundsson, bóndi á Bjargi við Borgarnes, er sjötiu og fimm ára i dag. Eggert bjó i Bakkakoti i Skorradal, áður en hann fluttist að Bjargi, —. nýbýli, sem hann reisti frá grunni. Eggert hefur látið margvisleg félagsmál til sin taka, og meðal annars átti hann sætii hreppsnefnd Borgarneshrepps um skeið. Kona hans er Aðal- heiður Jónsdóttir. Flugáætlanir Flugfélag 'tslands, innanlandsflug.Aætlað er flug til Akureyrar 3 ferðir, Vest- mannaeyja, Húsavikur, Raufarhafnar, Þórshafnar, Egilsstaða, isafjarðar, Pat- reksfjarðar, og Sauðárkróks. Millilandaflug.Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 08,30. Vélin er væntanleg aftur til Keflavikur kl. 18,15. Siglingar Skipadeild SiS. Arnarfell fer i dag frá Reykjavik til Vest- fjarðarhafna og Akureyrar. Jökulfell fer i dag frá Esbjerg til Hamborgar, Zeebrygge og Rotterdam. Helgafell kemur til Sfax i dag, fer þaðan til Landskrona. Mælifell fór 18. þ.m. frá Svendborg til Reyðarfjarðar, Norðurlands- hafna og Faxaflóa. Skaftafell er væntanlegt til Kotka á morgun.Fer þaðan 23. þ.m. til Svendborgar. Stapafell er i Reykjavik, fer þaðan til Berg- en. Litlafell er i oliuflutning- um á Faxaflóa. Minningarkort MINNINGAR- SPJÖLD HALLGRÍMS- KIRKJU fást í Hallgrímskirkju (Guðbrandsstofu), opið virka daga nema laugardaga kl. 2-4 e.h., sími 17805,Blómaverzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall- dóru Ólafsdóltur, Grettisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og Biskupsstofu, Klapparstíg 27. Minningarspjöld Háteigs- kirkju eru afgreidd hjá Guð- rúnu Þorsteinsdóttur Stangar- holti 32. Simi: 22501, Gróu Guðjónsdóttur Háaleitisbraut 47, Simi: 31339, Sigriði Benonisdóttur Stigahlið 49, Simi: 82959 og bókabúðinni Hliðar Miklubraut 68. Suður spilar 4 Sp. Útspil V Hj- G. Hvernig vinnur Suður spilið eftir að V spilar Hj áfram eftir að hafa fengið á Sp- As? A 76 V K542 «. KG1097 * D3 * A2 V G10986 * Á85 * G97 A 104 V ÁD73 4 42 Jf. A10864 * KDG9853 V ekkert * D63 * K52 Eftir að hafa trompað Hj-G spilaði Meyer Schleifer Sp-K. Vestur tók á As og spilaði meira Hj. sem S trompaði. Fjórir tap- slagir virðast i spilinu, Sp-As, T- As og tveir á L, en Schleifer tókst að vinna spilið við bridgeborðið. Hann tók nú á Sp-D og spilaði T á 9 blinds og þegar hún átti slaginn trompaði hann Hj. heim. Nú kom T-D og V gaf réttilega, en spilarinn vann með K blinds. Nú voru sex spil eftir á hverri hendi — A áttiHj-As og As fimmta iL. Schleifer spilaði nú Hj-K og þegar A tók á Ás kastaði hann tapslagnum heima i T. A varð nú að spila frá L-ásnum og þar með var spilið i höfn. A sænska meistaramótinu 1969 kom þessi staða upp i skák Kristian Sköld og Ulf Andersson sem hefur svart og á leik. 23. - - Hxf2! 24. Rxe4 — RxR 25. RxR — Df4!! 26. Rxf2 — Dh2+ 27. Kfl — Bg2+ 28. Kel — Dgl+ 29. Kd2 — Dxf2 30. Dg6 — Bf4 31. De6+ — Kh8 32. Hdl — Bxe3+ og hvitur gaf. TRÚLOFUNAR- HRINGAR — afgreiddir samdægurs. Sendum um allt land. HA L L D Ó R Skólavörðustíg 2 Hálínað erverk þá haf ið er sparnaður skapar verðmæti Samvinnubankinn Viotalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins í Reykjavík Wmm wl Einar Agústsson utanrikisráðherra verður til viðtals á skrifstofu Framsóknarflokksins Hringbraut30, laugardaginn 21. október milli kl. 10 og 12 f.h. V. Efnahags- og skattamál ræddá Éltk ÉX fulltrúaráðsfundi 25. október. Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna i Reykjavik, heldur fund i Tjarnarbúð (Oddfellohúsinu), miðvikudaginn 25. október kl. 20,30. Frummælendur verða alþingismennirnir Einar Ágústsson utanrikisráðherra, og Þórarinn Þórarinsson for- maður þingflokksins, og munu þeir ræða um efnahags og skattamál. Stjórnin. Snæfellingar. Spilakvöld í Röst Laugardaginn 28. okt. n.k. kl. 21.00 hefst þriggja kvölda spilakeppni i Röst, Hellissandi. Aðalverðlaun, Kaupmannahafnarferð fyrir tvo og vikudvöl þar á vegum Ferðaskrifstofunnar Sunnu. Avarp flytur Vilhjálmur Hjálmarsson, alþingismaður. Einar og félagar leika fyrir dansi. ?. Framsóknarfélögin. Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna í Keflavík heldur aðalfund sinn miðvikudaginn 25. okt. n.k. kl. 20.30 i Iðnaðarmannasalnum, Tjarnargötu 3, Keflavfk. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. omiiir iiKÍI. Stjórnin. s Rafgeymir — gerð 6WT9, me« óvenjumikinn ræsikraft, miðað við kassastærð. 12 volt — 64 ampt. 260x170x204 m/m. SÖNNAK rafgeymar f úrvali. ARAAULA.7- SIAAI 84450 Faðir okkar Hallur Jónasson andaðist i Landsspitalanum október. Fyrir hönd okkar systkinanna Erlingur Hallsson Aðalsteinn Hallsson að kvöldi hins 18.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.