Tíminn - 27.10.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 27.10.1972, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Köstudagur 27. október 1972. ALLIR VEGIR FÆRIR Á Yokohama SNJÓBÖRÐUM VÉLSMIÐJA HÚNVETNINGA BLÖNDUÓSI Bréf frá lesendum NORÐMENN LÆRA AF REYNSLUNNI í bókinni „Forúrensning og biologisk miljövern” segir m.a., aðskemmdiraf völdum flúors frá álverum i Noregi, séu það miklar, að greiða hafi oröið milljónir króna i skaðabætur til búenda og skógræktarmanna. Mestar eru skemmdirnar á barrtrjám og bú- fé. Aliðnaðurinn hefur orðið að borga. Þar sem flúormengun er mikil dregur úr vexti barrtrjáa eöa þau drepast. Búfé fær beina- veiki, „gadd”. Skemmdir sjást einnig á lauftrjám. Fyrsta stóra álverið i Noregi var byggt i Ardal, i botni hins þrönga Ardalsfjarðar, þar sem fjallahliðar eru þúsund metra há- ar. Þetta þótti tæknilega hentug- ur verksmiðjustaður, þvi að þar er aðdjúpt, bryggjupláss gott og stutt að leiða þangað rafmagn. En það gleymdist að meta mengunarhættuna. Loftið er kyrrt langtimum saman þarna i dalbotninum, milli hárra fjall- anna, svo mengunarmóðan grúfir löngum yfir. Arangurinn varð lika sá, að brátt tók að gæta mik- illar flúormengunar. Búrekstur á 30sveitabæjum i Efri-Árdal hefur að miklu leyti lagzt niður. Menn sáu að þetta dugði ekki og álverið i Mosjövar betur staðsett, langt Rafgeymir — gerð 6WT9, mcð óvenjumikinn ræsikraft, miðað við kassastærð. 12 volt — 64 ampt. 260x170x204 m/m. SONNAK rafgeymar f úrvali. irg ARAAULA 7 - SIMI 84450 Laus staða Staða bókara við bæjarfógetaembættið á ísafirði er laus til umsóknar. Umsóknum ásamt upplýsingum um fyrri störf sé skilað fyrir 15. nóvember n.k. Laun samkvæmt launalögum. Skrifstofa ísafjarðar 20/10 1972. Björgvin Bjarnason. út með firði og reist á súlum. Ferskt loft sogað inn um op á gólfinu. Loftið safnaðist undir þakinu og var leitt i tiltölulega mjög stór hreinsitæki. f nokkur ár þurfti engar skaða- bætur að greiða, en smámsaman komu þó i ljós nokkrar flúor- skemmdir i skóginum, þó miklu minni en i Ardal. Hreinsitækin voru ekki 100% örugg, en gerðu samt mikið gagn. A Húsnesi i Harðangursfirði, sjást enn skemmdir, sem álverk- smiöjan þar hefur valdið, áður en hreinsitæki voru sett i hana að kröfu Norðmanna. Mun i ráöi að endurbæta tækin. Ekki alls fyrir löngu var byggt álver á Karmey, úti fyrir ströndinni, og var staðurinn vandlega valinn i þeim tilgangi að forðast mengunar- hættu sem mest. Verksmiðjan er húin góðum hreinsitækjum og há- um reykháfum. Hún er allfjarri stöðum, þar sem hætta er á að hún geti valdið mengunar skemmdum. Leiðslur frá aflstöð eru langar, en ekki var horft i það. Vcrksmiðjan iStraumsviker hættulega nærri Hafnarfirði, en veðurfarslega allvel staðsett. Mætti hún taka Karmeyjarverk- smiöjuna norsku sér til fyrir- myndar og setja upp vönduð hreinsitæki sem allra fyrst. Heyrzt hefur, að verið sé að reyna nýja islenzka hreinsitækjagerð. Hinir djúpu firðir á vestur- strönd Noregs voru fyrrum álitnir tilvaldir staðir fyrir verksmiðjur. Þar er aðdjúpt og gott að landi að leggja, og stutt til stórra afl- stöðva. En tæknifræðingum sást yfir mengunarhættuna. A þessum slóðum er mengun viða orðin mikil og mjög erfitt úrbóta. Reykspúandi verksmiðjur eiga sizt heima i fjarðarbotnum og þröngum dölum. Þær eru bezt settar úti á nesjum á opnu landi. 1 fjörðum og dölum getur mengunarmóðan grúft lengi yfir, kyrrstæð að mestu, og valdið miklu tjóni. Gott að ekkert varð Bifreiða- viðgerðir — Fljótt og vel af hendi leyst. — Reynið viðskiptin. — BIFREIÐASTLLINGIN Síðumúla 23. Sími 81330. úr byggingu álvers við Eyjafjörð. Flestum mun vera það ljóst nú og hefðu raunar mátt vita það strax, þvi að alkunnugt var að óþefinn frá sildarverksmiðjunum i Krossanesi og á Dagverðareyri og Hjalteyri lagði um allan Eyjafjörð. Óþefurinn gefur góðar bendingar um hve langt mengað loft getur borizt. Óþefur berst stundum langt á opnu landi, t.d. frá Þorlákshöfn til Selfoss og milli Hafnarfjarðar og Reykja- vikur. Margar verksmiöjur „anda óhollu frá sér”, en með hentugu staðarvali og öflugum hreinsitækjum, er hægt að draga mjög úr mengunarhættu af völd- um iðnaðarins, og halda landinu sæmilega hreinu. Ingólfur Daviðsson. Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðir og jeppabifreið, er sýndar verða að Grensásvegi 9, þriðjudaginn 31. október kl. 12-3. Tilboð verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. Sölunefnd varnarliðseigna. Laus staða Staða ritara við Siglingamálastofnun rikisins er laus til umsóknar. Vinnutimi frá 13.00 - 17.00. Laun skv. kjarasamningi rikis- starfsmanna. Leikni i vélritun og nokkur málakunnátta nauðsynleg. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist siglingamálastjórn fyrir 1. nóv. n.k. Siglingamálastofnun rikisins, Ilamarshúsi, v/Tryggvagötu. TILKYNNING TIL SÍMNOTENDA Mest seldi hvíldarstóll- inn á Norðurlöndum Bólstraðir með ekta leðri og áklæði Framleiðandi stálgrindar: Stáliðjan h.f Bólstrun: Bólsturverkstæði Skeifunnar Einkaleyfi á Islandi: Skeifan h.f. Opið til kl. 10 í kvöld Símaskráin 1973 Munið að frestur til að koma breytingum i simaskrána 1973 rennur út 1. nóvember n.k. Bæjarsimi Reykjavikur. Húseign til sölu Kauptilboð óskast i húseignina Ægissiðu 94, Reykjavik, ásamt tilheyrandi leigulóð. Lágmarkssöluverð húseignarinnar, skv. 9. gr. laga nr. 27/1968, er ákveðið af seljanda kr. 4.500.000.00. Húsið verður til sýnis þeim, er þess óska, föstudaginn 27. október kl. 4-6 og laugardaginn 28. október kl. 2-5 e.h. og verða tilboðseyðublöð afhent á staðnum. Kauptilboð þurfa að berast skrifstofu vorri fyrir kl. 10.00 f.h. þriðjudaginn 31. október n.k. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMl 26844

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.