Tíminn - 27.10.1972, Blaðsíða 4

Tíminn - 27.10.1972, Blaðsíða 4
4 TÍMINN Köstudagur 27. október 1972. Til tœkifœris gJafa , . <SS Demantshruigar Steinhringar GULL OG SILFUR fyrir dömur og herra Yb Gullarmbönd ^ Hnappar Hálsmen o. fl. Sent í póstkröfu vð GUÐMUNDUR S* ÞORSTEINSSON <g! ^ gullsmiður ^ Bankastræti 12 /Y |r Sími 14007 xj I-kar=ur Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir smlOaðar eftir beiðni. CLUGGAS MIDJAN ' SlSurnúla 12 - Sinrn 38220 SkólarörBustig 3A. II. hæÖ. Símar 22911 — 19269. FASTEIGNAKAUPENDUR Vantl ySur fastelgn, þá hafiB samband vi8 skrifstofu vora. Fasteignir af öllum stserOum og gertfum fullbúnar og í ismíðum. FASTEIGNASELXENDUR Vinsamlegast látið skrá fast- eignir y8ar hjá okkur. Áherzla lög8 á góða og ör- ugga þjónustu. Leitið uppl. um verð og skilmála. Maka- skiptasamn. oft mögulegir. Önnumst hvers konar samn- IngagerB fyrir yður. Jón Arason, Hdl. Málflutnlngnr . fastelgnaaala Veljið yður í hag - Úrsmíði er okkar fag Nivada OMEGA nOAMEn PIERPOm Jllpina. . Við veljum runiaf i það borgar sig PUntal - OFNAR H/F. « Síðumúla 27 . Reykjavík Símar 3-55^55 og 3-42-00 WIPAS Þokulj ós Ryðfrítt stál — 4 mismunandi gerðir Ennfremur varagler og hlífðarpokar fyrir þokuljós Póstsendum um allt land S5JXL aTRXXiIj L ÁRMÚLA 7 - SÍMI 84450 Orðsending frá Brunabótafélagi íslands Vér viljum minna viðskiptamenn vora á að iðgjöld af brunatryggingum húseigna, brunatryggingum lausafjár og innbús og iðgjöld af heimilistryggingum féllu i gjalddaga 15. október. Vinsamlegast greiðið iðgjöld til umboðsmanna félagsins eða aðalskrifstofu, Laugavegi 103. Hrimabótalelag íslands. BÍLASKOÐUN & STILLING HJQLASTILLINGAR LJÖS ASTILLINGAR Sjmj SJL-13-100 Nýja bókhlöðubyggingin á Akra- nesi. Prentverk f Borgarfirði t tilefni af ári bókarinnar gengst stjórn Bæjar- og héraðs- bókasafnsins á Akranesi fyrir sýningu i nýju bókhlöðunni á Akranesi. Sýning þessi er yfirlitssýning á prentverki i Borgarfirði. Meðal annars verða þar sýndar bækur, sem prentaðar voru i prent- smiðjunum á Leirárgörðum og Beitistöðum. Landsbókasafnið hefur aðstoð- að við uppsetningu sýningarinn- ar. Sýningin verður opnuð sunnu- daginn 29. okt. kl. 16.30 og verður opin á opnunartima safnsins til 5. nóv. BÆNDUR Við seljum: Fólksbila, Vörubila, Dráttarvélar, og allar gerðir búvéla. BÍLA, BATA OG VERÐBRÉFASALAN. Við Miklalorg. Simar IH675 og IH677. TRÚLOFUNAR- HRLMGAR — afRreiddir samdægur3. Sendum um allt land. HALLDÓR Skólavörðustíg 2 i l------------------------------------------------------------------------------------------------------------- TRÚLOFUNAR- HRINGAR Fljót afgreiBsla. Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsm. Bankastræti 12. Litaskrúð í tímariti Fyrir skemmstu kom út haust- hefti timaritsins ICELAND REVIEW og er það fjölbreytt að vanda. Að efni þess má nefna grein um nýja hringveginn og brúargerðina á söndunum, eftir Valdimar Kristinsson. Frásögn- inni fylgja myndir i litum og svart/hvitu, sem teknar voru i flóðunum i haust. Ennfremur kort af svæðinu, sem vegafram- kvæmdirnar fara nú fram á. Þá eru birtir tveir kaflar úr samtalsbók Halldórs Laxness og Matthiasar Johannessen, sem kom út i tilefni sjötugsafmælis skáldsins i vor. Grein er um náttúruvernd á ts- landi eftir Birgi Kjaran. t þessu hefti er þjóðsagan um Djáknann á Myrká i þýðingu Alan Boucher með myndskreytingum eftir Alfreð Flóka. Ennfremur grein um Hallgrim Pétursson eftir séra Jakob Jónsson og jafn- framt er prentaður einn Passiu- sálmanna i þýðingu Arthurs C. Gook — með myndaskreytingu Barböru Árnason. Loks má nefna grein um iþróttir eftir Steinar Lúðviksson, blaðamann, og er þar einkum fjallað um handbolt- ann og þann árangur sem Islend- ingar hafa náð á þvi sviði á alþjóðlegum vettvangi. Að vanda fylgir heftinu fréttablað, sem seg- ir frá þvi helzta sem gerzt hefur hér að undanförnu — og gerir m.a. grein fyrir útfærslu land- helginnar og ágreiningi. Hálfnað erverk þá hafið er sparnaður skapar verðmæti Samvinnnbankinn — PÓSTSENDUM —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.