Tíminn - 27.10.1972, Blaðsíða 18

Tíminn - 27.10.1972, Blaðsíða 18
18 TiMINN Köstudagur 27. október 1!)72. 3: ÞJO0LE1KHUSIÐ Gestaleikur sovézk listdanssýning. Priftja sýning i kvöld kl. 20. Uppselt. Fjórfta sýning laugardag kl. 15. Túskildingsóperan sýming laugardag kl. 20. Glókollur sýning sunnudag kl. 15. Afteins fáar sýningar. Sjálfstætt fólk sýning sunnudag kl. 20. Gestaleikur Skozku óperunnar Jónsmessunætur- draumur Opera eftir Benjamin Britten. Illjómsvcilarstjóri: Roderick Brydon. Ueikstjóri: Toby Robertsson Frumsýning fimmtudag 2. nóvember kl. 20. Onnur sýning föstudag 3. nóvember kl. 20. Miöasala 13.15 til 20. Simi 1- 1200. Dóminó i kvöld kl. 20.30. Fáar sýningar el'tir. Atómstööin laugardag kl. 20.30. Leikhúsálfarnir sunnudag kl. 15.00. Kristninald sunnudag kl. 20.30. — 151. sýning. Fótak þriftjudag kl. 20.30. — 4. sýning. — Rauft kort gilda. Aftgöngumiftasalan i Iftnó eropinfrákl. H.Simi 13191. Frímerki Notuð islenzk frimerki keypt hæzta verði. William Pálsson, Ilalldórsstöðum, Laxárdal, S-t»ing. '-----------------' BILST JORARNIR ADSTOOA S£ NDI8IL AS TOÐIN HT frlNGONGU r.OOIP. B'it.AR Guöfaöirinn Alveg ný bandarisk lit- mynd sem slegift hefur öll met i aftsókn frá upphafi kvikmynda. Aftalhlutverk: Marlon Brando. A1 l’aeino og James ( aan. Leikstjóri: Francis Ford Coppola Bönnuft innan 10 ára Islenzkur texti Sýnd kl. 5 og 8.30. Athugift scrslaklcga: 1) Myndin verftur aftcins sýnd i Reykjavik. 2) Kkkerl lilé. 3) Kvöldsýningar hefjast kl. 8.30. 1) Verft kr. 125.00. Á ofsahraöa llörkuspennandi ný ame- risk litmynd. i myndinni er einn æftisgengnasti eltingarleikur á bilum sem kvikmyndaftur hefur verift. Aftalhlutverk: Barrv Newman Clcnvnn l.ittle Leiks tjór i : Rieh ard Sa ralian Bönnuft innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Islen/kur lexti NORSKU landhelgisKORTIN fást á ritstjórn Timans. Send i póstkröfu. Takmarkað upplag. Verð krónur 45. Ailurágóði rennur í Landhelgissjóðinn. — islen/kur texti — Síöasta hetjan. H«o Sérstaklega spennandi og vel gerft, ný, amerisk kvik- mynd í litum. Aftalhlutverk: Michael Caine, Cliff Robertson, Ian Bannen. Úr blaöaummælum: „Hörkuspennandi, karl- mannleg striftsævintýra- mynd af fyrsta flokki”. — New York Magazine. „Harftneskjuleg strifts- mynd, sem heldur mönnum i spennu frá upphafi til enda. Bezta mynd frá hendi Roberts Aldrichs (Hólf ruddar)”. Cue Magazine. „Hetta er bezti leikur Michaels Caines siftan hann lék „Alfie". Gannett. „...ótrúleg spenna i hálfan annan tima. Þetta er frá- sögn af strifti og alls ekki til aft dýrka það — þvert á móti”. B.T. „Makalaust góftur sam- leikur hjá Michael Caine og Cliff Robertson. Þetta er ævintýraleg mynd.......” Extra Bladet. Bönnuft innan lli ára. Sýnd kl. 5 og 9. isadóra The loves of Isadora Úrvals bandarisk litkvik- mynd, meft islenzkum texta. Stórbrotift listaverk um snilld og æfiraunir einnar mestu listakonu. sem uppi hefur verift. Myndin er byggft á bókun- um ,,My Life"eftir isadóru Dunean og „Isadora Dunean, an Intimate Portrait”eftir Sevvell Stok- es.Leikstjóri: Karel Reisz. Titilhlutverkift leikur Van- essa Redgrave af sinni al-' kunnu snilld, meftleikarar eru. James Fox, Jason Rohards og Ivan Tehenko. Sýnd kl. 5 pg 9. VELJUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ Getting Straight Islenzkur texti Afar spennandi frábær ný amerisk úrvalskvikmynd i litum. Leikstjóri: Richard Rush. Aftalhlutverk leikur hinn vinsæli leikari ELLI- OTT GOULD ásamt CAN- DICE BERGEN. Mynd þessi hefur allsstaftar feng- ift frábæra dóma og met að- sókn. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuft börnum. Tónabíó Sími 31182 "joe” Mjög áhrifamikil, vel gerft og leikin bandarisk kvik- mynd. islenzkur texti. Leikstjóri: JOHN G. AVILDSEN. Aftalhlutverk: Dennis Patrick, Peter Boyle, Sus- an Sarandon. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuft börnum innan 16 ára. Ævintýramaðurinn Thomas Crown Heimsfræg og snilldarvel gerð og leikin amerisk sakamálamynd i algjörum sérflokki. Myndin,sem er i litum er stjórnaft af hinum heimsfræga leikstjóra Nor- man Jewison. Aftalhlutverk: Steve McQueen, Faye Dunaway, Paul Burke Endursýnd kl. 5.15 og 9 ódysseifsferð árið 2001 An epic drama of adventure and exploration! Heimsfræg brezk- bandarisk stórmynd eftir Stanley Kubrick. Myndin er i litum og Panavision og sýnd meft fjögurra rása stereótón. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Slmi 50248. Oliver Sexföld verftlaunainynd. fslenzkur texti. — Leikstjóri: Carol ReecL Handrit: Vemon Harris, eftir Oliver Tvist Mynd þessi hlaut sex Oscars- verðlaun: Bezta mynd árs ins; Bezta leikstjóm; — Bezta leikdanslist; Bezta leiksviðsuppsetning; Bezta útsetning tónlistar; Bezta hljóðupptaka. >— í aðal- hlutverkum em úrvalsleik aramir: Ron Moodyi, OH- ver Reed, Harry Secombe, Mark Lester, Shanl WalUs Mynd sem hrífur unga og aldna. Sýnd kl. 9. hnfnorbío sífni IB444 Taumlaust líf Spennandi og nokkuð djörf ný ensk litmynd, um lif ungra hljómlistarmanna. Maggie Stride. Gay Singleton. Isl. texti Siranglega bönnuð innan 16 ára Nafnskirleini. Sýnd kl. 5.7 9 og 11.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.