Tíminn - 27.10.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 27.10.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Föstudagur 27. október 1972. lÍDAC ef föstudagurinn 27. október 1972 Heilsugæzia SlökkviliA og sjukrabifreiöar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. SjúkrabifreiA i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- 'verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er op- ' in laugardag og sunnudag kl. 5-6 e.h. Simi 22411. I.ækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 í.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld/ nætur ög helgarvakt: Mánudaga- fimmtudaga kl. 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08.00 mánudaga. Simi 21230. Apótek llafnarfjaröar er opið alia virka daga frá kl. 9-7, á laugar'dögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Algreiösluliini lyfjabúöa i Iteykjavik. Á laugardögum verða tvær lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 23. Auk þess verður Arbæjar Apótek og Lyfjabúð Breiðholts opin frá kl. 9 til kl. 12. Aðrar lyl jabúðir eru lokað- ar á laugardögum. A sunnu- dögum (helgidögum) og alm. Iridögum er aðeins ein lyfja- búð opin frá kl. 10 til kl. 23. Á virkum dögum frá mánudegi til löstudags eru lyfjabúðir opnar Irá kl. 9 til kl. 18. Auk þess tvær frá kl. 18 til 23. Kviild og belgarvör/lu i Iteykjavik vikuna, 28.október til 3. nóvember annast, Reykjavikur Apótek og Apó- tek Austurbæjar. Sú lyfjabúð sem fyrr er nefnd annast ein vörzluna á sunnudögum, helgidögum og alm. fridögum, einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnud. helgid. og alm. fri- dögum. Næturvarzla i Stór- holti 1 hefur verið lögð niður. Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt, fyrir fulloröna, fara fram i Heilsuverndarstöð Reykja- vikur á mánudögum kl. 17-8. Blöð og tímarit Ægir, rit Fiskifélags islands. Efni: Útgerð og aflabrögð. Norska linuvélasamstæðan. Nokkrar athuganir á notkun norsku linuvélasamstæðunnar við islenzkar aðstæður, eftir Auðunn Ágústsson og Emil Ragnarsson. Hafsbotninn, gerð hans og auðæfi, eftir Jón Ólafsson, hagfræðing. Minningarkort Miiiiiingarspjöld Háteigs- kirkju eru afgreidd hjá Guð- rúnu Þorsteinsdóttur Stangar- holti 32. Simi: 22501, Gróu Guðjónsdóttur Háaleitisbraut 47, Simi: 31339, Sigriði Benonisdóttur Stigahlið 49, Simi: 82959 og bókabúðinni Hliðar Miklubraut 68. Félsgslíf KVENFÉLAGH) SÉÍ/i'.Jf)«N Árshátiö félagsins verður haldin i lélagsheimili Seltirn- inga, laugardaginn 28. Okt. 1972 og hefst með söng Kvenn- lelagskórsins kl. 21.00 Sýndur verður Le Lanciers Náttverður Dans. Aðgöngumiðasala veröur i félagsheimilinu fimmtudag og föstudag ki. 17,00 til 19.00. Skemmtinefndin. Aðalfundur Skálholtsskóla- félagsins verður haldinn i samkomusal Hallgrimskirkju, fimmtudaginn 2. nóv. kl. 8.30. Stjórnin. Frá Guösþekifélaginu. Rann- sóknir i dulsálarfræði i Rúss- landi nefnist opinbert erindi, sem Karl Sigurðsson flytur i Guðspekifélagshúsinu Ingólfs- stræti 22 i kvöld kl. 9. öllum heimill aðgangur. Kirkjan lláliöarguösþjónusta i Hall- grimskirkju á 298. ártið sira Hallgrims Péturssonar 27. okt. 1972.K1. 8.00-8.20 eh. Mart- in Hunger, organleikari, leik- ur nokkur lög á klukknaspilið i kirkjulurninum. — 8.20-8.30 eh. Samhringing. — 8.30 Ilátiðarguðsþjónusta: Altaris- þjónusta fyrir predikun: sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Predikun: sr. Jakob Jónsson, dr. theol. Altarisþjónusta eftir predikun: herra Sigurbjörn Einarsson, biskup. Kvartett úr kammermúsik-deild Björns Ólafssonar konsertmeistara við tónlistarskólann leika — strax eftir predikun — þætti úr kvartett i D-moll eftir Mozart. Hljóðfæraleikarar: Laufey Sigurðardóttir, Júliana K jartansdó11 i r, Helga Þórarinsdóttir og Lovisa Fjeldsted. Kór Hallgrims- kirkju syngur undir stjórn Páls Halldórssonar, organ- leikara. Gjöfum til Hallgrims- kirkju verður veitt viðtaka við dyr kirkjunnar að lokinni guðsþjónustunni. Siglingar Skipaútgerö rikisins. Esja fer frá Reykjavik á morgun vest- ur um land i hringferð. Hekla er á Vestfjarðahöfnum á suðurleið. Herjólfur fer frá Reykjavik kl. 20.00 i kvöld til Vestmannaeyja. Skipadeild SiS. Arnarfell fór 25. þ.m. frá Akureyri til Svendborgar, Rotterdam (og Hull?) Jökulfell fór frá Rotterdam 24. þ.m. frá Sfax til Landskrona. Mælifell fer i dag frá Akureyri til Sauðárkróks og Faxaflóa. Skaftafell er væntanlegt til Patras á morg- un, fer þaðan til Pireus. Hvassafell átti að fara i dag frá Svendborg til Fáskrúðs- fjarðar. Stapafell fór i gær frá Bergen til Austfjarðarhafna. Litlafell er i Reykjavik. Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík og Reykjaneskjördæmi halda sameiginlcgan fund i Félagsheiniili Kópavogs — neðri sal föstudaginn 27. október klukkan 21. Gestur fundarins verður Konráð Adolphsson, skólastjóri I)ale Carnegy — námskeiðsins og flytur hann erindi, sem nefnist „Lisa i Undralandi — Heimur konunnar”. Síðan mun hann svara fyrirspurnum. Stjórnir félaganna. Vestur spilar út Hj-6 i 3 gröndum Suðurs og eftir að hafa strax tekið á Hj-Ás missti Suður af góðri leið til að vinna sögnina. A 753 V 10 ♦ KG4 * ÁK9875 £ «62 A Á1094 V D97642 V K85 ♦ Dlö2 ♦ 96 * 3 * Gi062 * KD3 V ÁG3 * Á8753 * D4 Austur lét Hj-K á 10 blinds og S tók á Ás og spilaði strax L-D og meira L. Það kom eins og köld vatnsgusa, þegar V sýndi eyðu. Spilarinn reyndi að komast heim á Sp. til þess að svina T, en A tók strax á Sp-Ás, spilaði Hj. og þar með var spilið tapaö. 1 stað þess að byggja eingöngu á laufið átti S að spila þannig, aö möguleiki væri einnig að prófa T. Aðeins smábreyting á iferð. Spila fyrst L á K blinds og síðan L heim á D — ef L fellur er T-K innkoma, en ef það fellur ekki,er nú hægt að svina T-G — eina vinningsvonin, þar sem of hættulegt er að gefa Austri L-slag. Nú T-svinun heppnast — fimm slagir á T, þrir á L og Hj-Ás tryggja sögnina. Eins og spilið liggur gat S einnig unnið með þvi að taka á Hj-Ás i 3ja slag. Á skakmóti i Bad Pyrmont 1969 kom þessi staða upp i skák Rellstab, sem hefur hvitt og á leik, og Ulrich. 13.dxc5! — Bd5 14. RxR — RxR 15.c6 og svartur gaf. ALLIR VEGIR FÆRIR Á Yokohama SNJÓBÖRÐUM HJÓLBARÐA- VIÐGERÐ KÁ SELFOSSI V liiiiMiiii yii sSSII Snæfellingar. Spilakvöld í Röst Laugardaginn 28. okt. n.k. kl. 21.00 hefst þriggja kvölda spilakeppni i Röst, Hellissandi. Aöalverölaun, Kaupmannahafnarferð fyrir tvo og vikudvöl þar á vegum Feröaskrifstofunnar Sunnu. Ávarþ íívtur Viihjálmur Hjálmarsson, alþingismaöur. Kinar og félagar iéífea fyrir dansi. Framsóknarfélögin. V Aðalfundur Framsóknarfélags Rangæinga verður haldinn i Hvoli Hvolsvelli, sunnudaginn 29. október nk. kl. 14. Dagskrá 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kjör fulltrúa á kjördæmisþing 3. Agúst Þorvaldsson alþingismaður ræðir um stjórnmálaviðhorfið. Stjórnin. Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Guðmundur G. Þórarinsson borgarfulltrúi verður til viðtals á skrifstofu Framsóknarflokksins Hringbraut 30, klukkan 10-12 f.h. laueardaginn 28, október. Aðalfundur Framsóknarfélags Akureyrar Aöalfundur Framsókuarfélags Akureyrar, veröur haldinn þriöjudaginn 31. okt. kl. 8.30. i Félagsheimilinu Hafnarstræti 90. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kjör fulltrúa á kjördæmisþing. 3. Önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur Framsóknarfélags Mýrasýslu Aðalfundur Framsóknarfélags Mýrasýslu verður haldinn föstudagskvöldiö 3. nóv. i Borgarnesi, strax að loknum hinum almenna lundi Framsóknarmanna, sem þá verður þar hald- inn. Stjórnin. Dalamenn Aðalfundur F'ramsóknarfélags Dalasýslu veröur haldinn að Ásgarði sunnudaginn 29. október og hefst klukkan þrjú. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. + Við þökkum af alhug auðsýnda samúð og vináttu við and- lát og útför. Kristins N. Guðmundssonar. Hvassaleiti 28. Guörún Þóröardóttir, Guörún Kristinsdóttir Þóra Kristinsdóttir, dótturbörn og systkyni. Erna Kristinsdóttir, Jóhann Guömundsson, Arni Ingólfsson,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.