Tíminn - 27.10.1972, Blaðsíða 16

Tíminn - 27.10.1972, Blaðsíða 16
16 TÍMINN Föstudagur 27. október 1972. Reykjavíkurmótið í handknattleik: FYLKIR FÉKK SITT FYRSTA STIG — nýliðarnir gerðu jafntefli við Ármann Víkingsliðið hefur tekið forustu í mótinu FylkisliöiA l'ékk sin fyrstu stig i Hcykjavikurmótinu i handknatt- leik, á miftvikudagskvöldið, þeg- ar leikmenn liftsins náftu aft gera jafntefli gegn Armanni. i siftari liáIflcik lókst liftinu aö vinna upp l'imm marka mun og jafna, þegar IH sek. voru til leiksloka. Þá var Vikingsliftift heppift aft tapa ekki l'yrir ilt, scm lck sinn be/.ta leik i Keykjavikurmótinu til þessa. Vaísliftift er hvorki lugl né fiskur, þessa dagana. — Valur sigrafti samt Þrótt, cn mikift er um forföll hjá Þrótti, en meft afteins eins marks mun. Þaft cr greinilegt, aft leikleifti er hjá <)L-mönnum Vals og eru þeir mjög daufir. Þaft er t.d. alveg hætt aft hey-rast hvatn- ingarhróp frá Ólafi .lónssyni i vörninni, en Ólafur hcfur yfirleitt látift i sér hcyra. Þá cr Ounn- slcinn ekki eins öruggur aft skora inn úr horni og Stcfán (iunnars- son er nú hætlur aft hlokkera fyrir langskytturnar — i staftinn er Slei'án orftinn einn af langskyttum liftsins. Ilann skorafti þrjú miirk fyrir utan línu gegn Þrótti. Fylkir náði jafn- tefli gegn Ármann bað var erfitt, að trúa þvi að Armannsliðið sem lék gegn Fylki, væri sama liðið og stóð sig svo vel i byrjun Reykjavikurmótsins. Leikmenn Ármanns voru mjög kærulausir gegn Fylki, — ef allt hefði verið með felldu hjá Ar- manni, þá hefði verið sanngjarnt, að staðan i hálfleik, hefði verið svona 10:1, i staðinn fyrir 5:1, eins og leikurinn stóð i hálfleik. Vilberg Sigtryggsson, skoraði strax i byrjun siðari hálfleiks fyr- ir Armann og staðan var þá orðin 6:1 og allt útlit fyrir öruggan sig- ur Armannsliðsins. En svo varð ekki. Leikmenn Fylkis fóru að leika mjög rólegan handknattleik og þeir skutu ekki nema i dauða- færi —um miðjan siðari hálfleik, og var staðan orðin 6:4 þegar Ár- menningar komust á blað. Sið- ustu þrjú mörk leiksins, skoruðu Fylkismenn og leiknum lauk með jafntefli 7:7, sem er frekar fá mörk i handknattleik. íIMiðið óheppið að si^ra ekki Viking bað voru heppnir Vikingar, sem yfirgáíu hallargólfið á mið- vikudagskvöldið, eftir að hafanáð jafntefli gegn 1R. Staðan var 10:10 þegar Brynjólfur Markús- son kemst einn inn i horn og hörkuskot hans lenti i stöng. — Stuttu siðar, þegar 20 sek. voru til leiksloka, sendi Einar Magnússon knöttinn aftur fyrir sig og útaf og IR-ingar undirbúa skyndisókn. — bá flautaði dómarinn öllum til undrunar og dæmdi aö það hafi verið brotið á Einar . En snúum okkur þá að gangi leiksins: Einar Magnússon skorar fyrsta markið og stuttu siðar bætir Magnús Sigurðsson öðru marki við fyrir Viking. IR-ingar voru m jög óheppnir og klaufskir fyrstu 10 min. leiksins. — beir fengu fimm gullin marktækifæri, en ef knötturinn lenti ekki i stöng, þá var skotið i Rósmund, markvörð Vikings. Brynjólfur skorar svo fyrir 1R 2:1, en þá bætir Ólafur Friðriksson marki við fyrir Vik- ing. Hörður Árnason jafnar i 3:3 með tveimur mörkum af linu. Staðan ihálfleik var 5:4 fyrir Vik- ing. Brynjólfur jafnar strax i sið- ari hálfleik og hann nær forust- unni fyrir 1R á 8. min. 6:7. Einar jafnar úr vitakasti og stuttu siðar nær Agúst Svavarsson aftur for- ustu fyrir 1R og Einar jafnar 8:8. bá koma tvö mörk frá bórarni Tyrfingssyni, og eru þá fimm min. til leiksloka. Einar minnkar bessi mynd er tekin úr einum af leikjum FH gegn erlendum iiöum. Á myndinni sést varnarleikmaöur Hamburger SV brjóta á Auðunni óskarssyni, landsliösmanni úr FH. bessa skemmtilegu mynd tók Ijósmyndari Timans, Róbert^ sunnudagskvöidið, i leik Vikings og Vals. baft er borbjörn Guðmundsson, sem er búinn aö henda sér inn á linu og skjóta — en markvörður Vik- ings, Jón Hákonarson, henti sér og náði að verja glæsilega. muninn i 9:10 og Sigfús Guð- mundsson jafnar þegar 3 min. eru til leiksloka. ÍR-liðið lék sinn bezta leik á keppnistimabilinu. Vörn liðsins var mjög sterk og sóknarleikur- inn vel út færður, sérstaklega i siðari hálfleik. bá er loksins kom- inn markvörður til ÍR — Geir Thorsteinsson, lék sinn fyrsta leik með liðinu og varði hann vel. Vikingsliðið lék svipaðan hand- knattleik og það hefur leikið i mótinu — markvarzlan var nú nokkuð góð, en Rósmundur varði oft ótrúlegustu skot. Valsliðiö er hvorki lugl né fiskur bað er meira en litið að Valslið- inu þessa dagana. Leikmenn liðs- ins eru langt frá sinu bezta og nær óþekkjanlegir frá fyrri tið. Marg- ir velta þvi nú fyrir sér, hvað sé að. — Flestir vilja halda þvi fram, að landsliðsmenn Vals séu orðnir leikleiðir, eftir hinar ströngu æfingar fyrir OL-leikana. Ef svo er, þá er það einkennilegt, af for- ráðamönnum Vals, að hafa ekki Á mánudaginn leikur Sladion einn aukaleik i Laugardalshöllinni, og mætir þá FH-liðinu, sem stóð sig svo vel i Evrópukeppninni i lyrra, en þá komst liðið i annað sinn i átta liða úr- slitin i Evrópu- keppninni. Árið 1964-65 komst FH i átta liða úr- slit en var þá slegið út af Dukla Prag. FH-liðið stendur sig alltaf vel gegn erlendum liðum og hefur það unnið marga frækilega sigra og skulum viö nú lita á leiki FH gegn erlendum liðum i Laugardals- höllinni: FH-Karviná (Tékkós.) 19: : 19 FH-Fredensborg (Noreg.) 19: : 15 FH-Fredensborg 17 : 14 FH-Dukla Prag (Tékkó) 20: 15 FH-Arhus KFUM (Danm) 24: 27 FH-Oppun Krefeld (V-b) 34: 15 FH-Honved (Ungv.l.) 19: : 14 FH-Stadion 20 : 18 FH-Partizan (Júgósl.) 16: 22 FH-Spojnia (Póll.) 17: 17 FH-Saab (Sviþjóð) 13: 12 FH-HG (Danmörk) 21: 16 hviR landsliðsmenn sina i Reykjavikurmótinu. bað er ekki langt siðan, að ungu leikmennirn- ir i Val, sigruðu i hraðkeppnis- móti. - af hverju hefur þeim ekki verið gefin meiri tækifæri, það hefði verið heillaráð, að láta þá spreyta sig i Reykjavikurmótinu, sem er á góðri leið með að verða æfingamót. Valsliðið byrjaði vel gegn brótti og staðan var fljótlega orð- in 4:0, og undir lok fyrri hálfleiks, stóð 8:3, en bróttarar skoruðu tvö mörk fyrir leikhlé og löguðu stöð- una i 8:5. Halldór Bragason, skoraði fyrir brótt, strax i siðari hálfleik og tveggja marka munur hélzt, þar til um miðjan siðari hálfleik, þá skoraði Bergur Guðnason og Stefán Gunnarsson fyrir Val og staðan varð 12:8. bróttur tók fjör- kipp i lokin og minnkaði muninn i 12:11 með þremur mörkum frá, hinum efnilega, Trausta bor- grimssyni. Mikil spenna var svo i lokin — þá voru Valsmenn með knöttinn, en bróttarar reyndu allt til að ná honum. SOS. FH-Mk 31 (Danm) 21:22 FH-Hellas (Sviþj) 17:21 FH-Honved (Ungv.l.) 17:21 FH-Drott (Sviþ.) 18:19 FH-US Ivry (Frakkl.) 18:12 FH-Árhus KFUM 17:15 FH-UK 51 (Finnl.) 13:10 FH-UK51 17:11 FH-Partizan 14:28 FH-Hamburger SV (V-b) 19:19 FH-Göppingen (V-b) 16:16 Á þessu sést, að FH-liðið hefur leikið flesta leiki af islenzkum liðum gegn erlendum liðum i Laugardalshöllinni og FH hefur staðið sig mjög vel gegn þeim. Lið FH, sem leikur gegn Stadion á mánudaginn kl. 20.30 er skipað mjög leikreyndum mönnum. — Með liðinu leika sex fyrrverandi og núverandi lands- liðsmenn þar af fjórir, sem voru i OL-liði islands. Annars litur FH- liðið, þannig út á pappirnum: No. 1 Hjalti Einarsson, markmaður 2. Birgir Björnsson, fyrirliði, 3. Sæmundur Stefánsson, 4. Viðar Simonarson, 5. Gils Stefánsson, 6. Jónas Magnússon, 7. Árni Guðjónsson, 8. Auðunn Óskarsson, 9. bórarinn Ragnarsson, 10. Geir Hallsteinsson, 11. Orn Sigurðsson, 13. Hörður Sigmarsson 14. Gunnar Einarsson, 15. Birgir Finnbogason, 16 Ölafur Einarsson. bjálfari FH er Birgir Björnsson, liðsstjóri er Orn Hall- steinsSon. „Billiard" Reykvíkingar sigruðu Akureyringa — íslandsmótið er hafið Eins og við sögðum frá um daginn, þá fór fram Bæjar- keppni í Knattborðsieik „Billiard”, milli Reykjavikur og Akureyrar og var keppt á Akureyri — Úrslit i keppninni urftu þau, að Reykjavíkur- sveitin sigraði meft 34 1/2 v. gcgn 29 1/2 v. bar meft vann Reykja vikursveitin bikar, sem Sam vinnutryggingar gáfu til keppninnar, en það verftur keppt um bikarinn og sú svcit, sem vinnur hann þrisvar i röð, efta fimm sinn- um alls, vinnur hann til eign- ar. Átta menn voru i hvorri sveit, og léku allir gegn öllum og skiptust vinningar þannig i Iteykjavikursveitinni: ÁgústÁgústsson 6:2 Óskar Friðþjófsson 6:2 Finnbogi Guðmannsson 5:3 Gunnar Hjartarson 5:3 Sverrir bórisson 5:3 Gylfilngason 4:4 Sigurður Jónsson 2:6 Sig. Dagbjartssonl 1/2 : 6 1/2 Keppnin fór vel fram i alla staði og eru Reykvfkingar, mjög ánægðir með þær mót- tökur, sem þeir fengu, en þær voru i alla staði til fyrirmynd- ar. Eru þeir ákveðnir að taka vel á móti Akureyrarsveitinni, þegar hún kemur til Reykja- víkur i vetur. íslandsmótið I „Billiard” er hafið Pétur Stefánsson varð i vik- unni.fslandsmeistari i l. flokk i knattborðsleik, þegar hann sigraði örn Jónsson i úrslitum með nokkrum yfirburðum. Pétur hafði yfir 130:66,þegar tvisturinn var eftir i þriðja „geimi". — bá sá Orn, að það væri vonlaust að vinna upp muninn, þar sem það væru bara 27 stig eftir á borðinu. begar keppnin i 1. fl. fór fram, varð mikið um óvænt úrslit og féllu þá menn, sem spáð var að yrðu framarlega,úr keppni i fyrstu umferð. Keppnin i meistaraflokk, fer fram mánudaginn 6. nóvem- ber og má þá búast við spenn- andi keppni, eins og alltaf er, þegar sterkustu knattborðs- leikarar landsins, mætast. Einnig er fyrirhuguð firma- keppni og verður fyrirkomu- lagið á henni tilkynnt siðar. — SOS. FH-liðið hefur staðið sig vel gegn erlendum félagsliðum - á mánudaginn leikur það gegn Stadion

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.