Tíminn - 29.10.1972, Blaðsíða 8

Tíminn - 29.10.1972, Blaðsíða 8
8 TÍMINN Sunnudagur 29. nktóbcr 1972. Menn og máUfni Upphaf iðnþróunar- óætlunarinnar Kinar Agústsson llclgi Bergs. Akvæði stjórnarsáttmálans um iðnþróunaráætlun I málefnasamningi rikisstjórn- ar Ólafs Jóhannessonar frá 14. júli 1971 er m.a. vikið sérstaklega að iðnaðarmálum og hljóðar sá kafli samningsins á þessa leiö: „Rikisstjórnin hefur ákveðið, aö helztu verkefni i einstökum at- vinnugreinum veröi þessi: Að fela Kramkvæmdastofnun rikisins að semja iðnþróunar- áætlun, og verði i henni lögð höfuðáherzla á uppbyggingu fjöl- breytts iðnaðar i eigu lands- manna sjálfra. Skal einkum stefnt að þvi að gera stórátak til að byggja upp fjölbreyttan full- vinnsluiðnað islenzkra afurða sjávarútvegs og landbilnaðar með þvi meðal annars að útvega verulegt fjármagn i niðursuðu- og niðurlagningariðnað, skipuleggja viðtæka markaösleit og koma upp öflugum sölusamtökum þessa iðnaðar. Að beina auknu fjármagni til iðnaðarins með það fyrir augum, að hann verði fær um að taka við verulegum hluta þess vinnuafls, sem sjá þarf fyriratvinnu á næstu árum. Könnun i'ari fram á þvi, hvaða greinar iðnaðar hafi mesta þjóðhagslega þýðingu, og þær lálnar njóta forgangs um opin- bera l'yrirgreiðslu. Að halda áfram með auknum þrótti rannsóknum á möguleikum til islcnzks cfnaiðnaðar. Að leggja áherzlu á eflingu skipasmiðaiðnaðarins með það takmark lyrir augum, að ls- lendingar smiði að miklu lcyti skip sin sjálfir og geli annazt við- hald fiskiskipa og kaupskipa. Að gera Sðrstakt átak til að endurbæla frystihúsareksturinn, og taka liiggjiil' og rekstur Sildar- verksmiðja rikisins til endur- skoðunar.” I framhaldi málel'nasamnings- ins er svo ra'tt um önnur atvinnu- mál en iðnaðarmál og verður það ekki rakið hér. Tillaga Einars Agústssonar Tilefni þess, að ákva-ðið um iðnþróunaráætlun varfekið upp i málefnasamning rikisstjórnar- innará sér alllangan aðdraganda og þykir ekki úr vegi að rekja hann hér. þar sem iönaöarmála- ráðherra hefur nýlega lagt fram drög að iðnþróunaráa'tlun og Kramkvæmdaslofnunin mun nú la til frckari meðferðar samkv. framangreindu ákva'ði stjórnar- sátlmálans. Karl Kristjánsson mun hafa orðið lyrstur þingmanna til að flytja tillögu um sérstaka athug- un á iðnaðarmálum, er beindist i sömu átt og iðnþróunaráætlun. Siðar lók Kinar Agústsson þetla mál upp og flutti á haustþinginu 1907, ásamt t'leiri þingmönnum Kramsóknarflokksins. tillögu um eflingu iðnrekstrar. Meginelni hennar var á þá lcið. að Alþingi feli rikisstjórninni eftiríarandi verkefni: 1. Að leggja l'yrir rannsókna- ráð rikisins að taka til rækilegrar athugunar og rannsóknar i sam- ráði við Iðnaðarmálastofnun Is- lands. hvaða iðngreinar geta hér lendis haft jafngóðan eða betri starfsgrundvöll en hlið stæðar iðngreinar hafa i ná grannalöndum lslands. Jafn- framt verði kannað. hvaða ráð- stafanir séu nauðsynlegar og til- tækar til þess að búa sem allra flestar iðngreinar þannig i stakk að þær geti mætt samkeppni frá öðrum þjóðum. Áliti verði skilað sem fyrst og það birt almenningi. svo að oröið geti m.a. til leið- beiningar þeim. sem vilja hefja nýjan iðnrekstur. 2. Að sérstök lánafyrirgreiðsla verði veitt þeim iðnfyrirtækjum. sem keppa við erlend fyrirtæki. sem bjóða greiðslufresti. og kom- ið á sérstöku útflutningslána- kerfi. :!. Að rekstrarlán til iðnaðar verði veitt með hliðstæðum hætti og lil ánnarra atvinnugreina. Aukin fjölbreytni atvinnuveganna I itarlegri greinargerð, sem l'ylgdi tillögu Kinars, segir m.a. á þessa leið: ..Islendingar hljóta einsog aðr- ar þjóðir að stelna að þvi að auka fjölbreytni atvinnuvega sinna. I>vi l'remur gildirþetta hér á landi en viðast hvar annars staðar. að atvinnuvegir okkar hafa frá upp- hali vega verið einhæfir, og út- l'lutningslramlciðslan hel'ur verið og er enn að yfirgnæfandi meiri hluta einskorðuð við sjávaraf- urðir. Kitlar likur eru á þvi, að land- búnaður og sjávarútvegur geti tryggt þjóðinni næga atvinnu og góða afkomu á komandi árum, þótt þeir hali vissulega mikil vaxtarskilyrði og sjálfsagt sé að efla þá með öllum tiltækum ráðum. Með þeim verður þó ekki allur vandinn leystur. stóraukinn iðnaður þarf einnig til að koma. ef vel á að ganga. enda beinist nú athyglin að þeim atvinnuvegi i vaxandi madi. Köngum helur verið um það ra'tt. að cðlilcgt sé. að tslendingar stundi Iramleiðslu iðnvöru úr inn- lendum hráefnum. og er vist er um það. að þar þarf að herða róð- urinn kappsamlega. t>ó má ekki cinskorða sig við þetta, heldur taka fullt lillit til þess lika. hvað hagfelldast er til vinnslu og öruggastur grundvöllur er íyrir. að þvi er tekur til öflunar hráefnis og siilu framleiðslunnar. Krá ýmsum nágrannaþjóðum okkar liggja fyrir upplýsingar um það. að mikil hluti af útflutningi þeirra er unninn úr innfluttum hráelnum þar. Ýmiss konar iönaður ætti að geta haft svipaða aðstöðu hér á landi og sams konar l'ramleiðsla i nágrannalöndunum. þótt liklcgt megi telja. að fram- lciðsla úr innlendum hráefnum verði okkur hagfelldust." Tillaga Helga Bergs Tillaga Kinars Agústssonar l'ékk engar undirtektir hjá stjórn- arliöum og dagaði uppi. Þáv. stjórnarflokkar litu islenzkan iðn- að hornauga svo að ekki sé meira sagt. og lögðu alla trú sina á er- lenda stóriðju. l>að gerðist svo næst i þessum málum. að á haustþinginu 1969 flutti Helgi Bergs. ásamt all- mörgum Kramsóknarmönnum öðrum. tillögu um iðnþróunar- áætlun fyrir næsta áratug. Tillag- an var á þessa leið: ..Alþingi ályktar að skora á rikisstjórnina að láta gera áætlun um iðnþróun i landinu fram tií ársins 19K0. Aætlunin skal miða að þvi að gera grein fyrir, hvernig skapa megi sem arðbærust við fangsefni ört vaxandi þjóð innan þeirra ramma, sem auðlindir hcnnar og framkvæmdageta leyfa. Til undirbúnings áætlunargerð- inni skal fara fram sérfræðileg, kerfisbundin könnunáþvi, hvaða iðngreinar hafi beztan starfs- grundvöll og henti bezt aöstæðum i landinu yfirleitt og einstökum landshlutum sérstaklega. Kinnig skulu dregnar saman niðurstöður þeirra athugana á möguleikum til stóriðju (orkufreks iðnaðar),sem lram hafa farið á vegum stjórn- valda, i þvi skyni að skapa heild- aryfirlit yfir þá möguleika, sem fyrir hendi eru á þvi sviði, og inn- byrðis samhengi þeirra. l*á séu athugaðar og metnar þær aðgerðir af hálfu löggjafans og stjórnvalda, sem til greina koma til að efla iðnþróun og stýra henni i þær stefnur, sem hag- kvæmastar teljast samkvæmt þvi mati. sem i áætluninni felst. Kinnig skal höfð hliðsjón af þeim aðl'erðum. sem aðrar þjóöir beita i þessu skyni, og reynslunni af þeim. Iðþróunaráætlunin verði lögð fyrir Alþingi og birt þjóðinni svo l'ljótt sem verða má." Aukning vinnuafls 1 greinargerðinni fyrir tillögu llelga Bergs segir m.a. á þessa leið: ,,l>að er skoðun okkar Kram- sóknarmanna, að mikla nauðsyn beri til þess. að islenzka þjóðin geri sér glögga grein lyrir þvi. af hvaða atvinnurekslri hún ætlar að liía i framtiðinni. Miklar breytingar i atvinnuháttum eiga sér nú stað og eru fram undan á næstu árum, og það getur orðið mjög afdrifarikt. ef ákvarðanir, sem teknar eru i þvi sambandi, eru ekki byggðar á traustum grunni. l>etta á að sjálfsögðu ekki við um iðnaöinn einan. heldur einnig aðrar atvinnugreinar en flestir munuþóeammála um. að það sé á sviði iðnaðarins. sem flesta nýja möguleika sé að linna. lslenzka þjóðin er i örum vexti. Kyrir nokkrum árum birti Kfnahags- stofnunin áætlun um fjölda at- vinnufólks á næstu áratugum. og var niðurstaða hennar sú. að á ár- inu 1970 yrði fjöldi þess 82 þúsund. 1980 yrði hann 100 þúsund. 1990 119 þúsund og árið 2000 146 þús- und. A næsta áratug má þvi gera ráð fyrir. að á vinnumarkaðinn bætist um 18 þúsund manns. auk þess sem gera verður ráð fyrir iramleiðniaukningu i þeim at- vinnugreinum. sem nú eru stundaðar. Ný störf þurfa þvi að verða til fyrir miklu fleiri en þessi 18 þúsund. Stóriðja Þá er i tillögu Helga rætt um möguleika, sem hér eru fyrir hendi til stóriðju og minnzt á ál samninginn i þvi sambandi. Siðan segir i greinargerðinni á þessa leið: „Hvað sem mönnum sýnist um samninga þá, sem gerðir voru við hina erlendu eigendur verksmiðj- unnar i einstökum atriðum, verð- ur ekki um það deilt, að orku frekur iðnaður er eölilegur þáttur i atvinnulifi þjóðar, sem býr i landi mikilla orkulinda. Kn þeim þætti eru þröng takmörk sett. Kámenn þjóð og fjárvana verður að byggja meira á þeim greinum, þar sem vinnan skapar verð- mætin, en hinum, þar sem fjár- magnið gegnir þvi hlutverki. t orkufrekum stóriðnaði er það al- gengt. að fjárfesta þurfi 15-20 milljónir fyrir hvern mann, sem vinna skapast fyrir, en i öðrum greinum iönaðar er 1-2 milljónir algengast. Þegar þess er gætt, hve mikið verkfærum Islending- um fjölgar á næstu áratugum, er Ijóst. að sjálfir höfum við ekki fjármagn til að byggja iðnþróun ina að verulegu leyti á orkufrek- um iðnaði. og að flytja inn fjár- magn i svo stórum stil, hvort sem væri sem lansfé eða áhættu- fé, gæti stofnað fjárhagslegu sjálfstæði i tvisýnu. Iðnaöaruppbyggingin verður þvi aðeins að mjög takmörkuðum hluta byggð á orkufrekum iðnaði. t meginatriöum verður hún að verða á öörum sviðum iðnaðar. Kn hverjum?” Markviss iðnþróun Kramangreindri spurningu er svarað i næsta kafla greinargerð- arinnar: ..Vissulega höfum við þegar hafið iðnaðarstarfsemi á ýmsum sviðum. Sumt hefur gefizt vel, annað miður en skyldi. Kn öll mistök eru dýr. og á þeim er mikil hætta á miklum breytingatimum, einkum ef hver og einn þarf að móta viðbrögð sin á eigin spýtur án þjóðfélagslegrar forustu og leiðsagnar. Það er skoðun okkar flm., að við eigum sameiginlega-. íslendingar. að móta viðhorf okk- ar til þessara viðfangsefna og það sé hlutverk rikisvaldsins að hafa um það frumkvæði og forustu. Tillaga þessi miðar að þvi. að við skiigreinum markmið okkar með iðnþróuninni og vörðum leiðir til að ná þeim. Okkur virðist eðli- legt. að tekið sé mið af þvi að skapa sem arðbærust störf fyrir allt verkfært fólk með þeim auð- lindum og þeirri framkvæmda- getu, sem þjóðin ræður yfir. Við teljum, að undanfari áætlunar- innar þurfi að vera skipuleg, sér- fræðileg könnun á þvi, hvaða iðn- greinar hafi beztan starfsgrund- völl i landinu og einstökum lands- hlutum sérstaklega og henti bezt aðstæðum. Ástæða er til að ætla, að iðngreinar, sem kunna aö eiga vel við á einum stað, hent ekki á öðrum. Kemur þar margt til: að- staða til hráefnisöflunar, aðstaða til markaða og margt fleira. Bezt er að gera sér grein fyrir slikum aðstæðum sem fyrst.” Áætlun ein nægir ekki Lokakafli greinargerðarinnar hljóðaði svo á þessa leið: ,,Þá gerir tillagan ráð fyrir þvi, að athugaðar séu og metnar þær aðferðir af hálfu löggjafans og stjórnvalda, sem til greina koma til að efla iðnþróun og stýra henni eftir þeim brautum, sem hag- kvæmastar teljast þjóðfélags- lega. Sjálfsagt eru menn ekki á eitt sáttir um það, hversu rik áherzla skuli lögð á að stýra þró- uninni samkvæmt áætlunum en i þvi skyni koma ýmsar aðferðir til greina, svo sem sérstök lánafyr- irgreiðsla, skattaivilnanir, at- vinnufræðsla og margt fleira, sem þarf að kanna. Klm. leggja áherzlu á það, að hverjum aðferð- um sem beitt kann að verða i þessum efnum, þá sé fram- kvæmdin á þann veg, að farið sé að almennum reglum, en það sé ekki lagt i vald þeira fjölmörgu stjórna og embættismanna, sem um slika hluti fjalla, að gera það, sem hverjum og einum kann að litazt bezt á þá og þá. Tillagan kveður svo á, að áætl- unin skuli lögð fyrir Alþingi og birt almenningi svo fljótt sem verða má. Það er skoðun okkar flm., að okkur liggi á. Við gerum okkur ljóst, að frumsmið af þessu tagi kann að vera ófullkomin fyrst i stað, en við teljum, að áætlun af þessu tagi eigi að vera i sifelldri endurskoðun allt áætlun- artimabilið. Við teljum nauðsyn- legt, aö á hverjum tima riki ákveðin stefna i þessum málum, þó aö hún kunni að taka breyting- um öðru hverju.” Ályktun flokksþingsins Kkki fékkst stjórnarliðið til að samþykkja þessa tillögu Helga. Kn athygli sú, sem hún og tillaga Kinars Agústssonar hafði vakið, varð til þess, að Jóhann Hafstein, sem þá var iðnaðarmálaráð- herra, hófst seint og um siðir handa um að láta útbúa iðnþróun- aráætlun. Kn það verk var tæp- lega hafið. er „viðreisnarstjórn- in" fór frá völdum, en núverandi iðnaðarráðherra hefur látiö kappsamlega halda þvi áfram. A fokksþingi Kramsóknar- manna. sem var haldið voriö 1971, var samþykkt itarleg tillaga um iðnaðarmál. þar sem lögö var áherzla á. að gerð yrði langtima- áætlun um iðnaðarmál. 1 sam- bandi við það, lagði flokksþingið svo áherzlu á. að iðnaðinum verði séð fyrir nægu rekstrarfé með sæmilegum kjörum, stofnlána- sjóðir hans sameinaöir og efldir og létt verði af tollum á vélum og hráefnum til iðnaðar. Þá lagði flokksþingið mikla áherzlu á, að sölumiðstöð iðnaðarins yrði efld og hafin kerfisbundin markáðs- leit erlendis fyrir islenzkan iðnað. Þótt Kramsóknarflokkurinn hafi haft forgöngu um að gerð yrði iðnþróunaráætlun og talið það mikilvægt mál. hefur hann jafnan langt ekki minni áherzlu á. að samhliöa yrðu gerðar ráðstaf- anir til að styrkja svo aðstöðu iðnaðarins. t.d. i sambandi við lánamál. að áætlunin gæti náð fram að ganga og orðið meira en pappirsgagn eitt. Þ.Þ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.