Tíminn - 05.11.1972, Side 6

Tíminn - 05.11.1972, Side 6
6 TÍMINN Sunnudagur 5. nóvember 1972 Af hverju eru dekk undir öðrum hverjum bíl á íslandi? Spurðu hinn iQií ií. tiH .iirfij Laugavegi 178 — Simi 86-700 Fólkvangur við Akureyri Stp—Reykjavik Fyrir nokkrum dögum afhenti Skógræktarfélag Akureyrarbæ að gjöf um það bil 100 hektara land, sem gera á að fólkvangi fyrir bæjarbúa. Að sögn fréttaritara Timans á Akureyri er hér um svokallað Kjarnaland að ræða, þar sem eru að vaxa upp um 600.000 trjáplöntur, en sumar þeirra eru þegar orðnar að trjám. Hinn væntanlegi fólkvangur er við mörkin milli Akureyrarbæjar og Hrafnagilshrepps. Spilda þessi nær frá Eyjafjarðarbraut til fjalls. Að sögn fréttarita er svæð- ið afar fallegt og er að verða mjög skógivaxið. Áformað er að leggja þarna gangstiga, koma upp rjóðr- um til skjóls og reisa leikvelli og jafnvel sérstakan samkomustað. Gegnum endilangt svæðið ligg- ur Brúnárgil, og hefur komið ■fram sú hugmynd, að útbúa þar smátjarnir og fylla af fiski. A svæðinu, en afmarkað þó, er 18 hektara land, þar sem er uppeld- isstöð trjáplantna. En að sjálf- sögðu er allt svæðið friðað og hef- ur verið til fjölda ára. Er þegar Bifreiða- viðgerðir — Fljótt og vel af hendi leyst. — Reynið viðskiptin. — BIFREIÐASTLLINGIN Síðumúia 23. Sími 81330. búið að girða það af að miklu leyti. — Þetta er að verða dýrðlegt land. Þarna er skjóþog þarna er friður, enda er það að mestu af al- faraleið. Þá er fuglalifið mikið og vaxandi, gæsir, uglur og mikið af rjúpum og óskaplega mikið af þröstum og auðnutittlingum. Er þetta að verða mikið varpland. — Þetta eru orð fréttaritarans, Er- lings Daviðssonar. Sagði hann ennfremur, að þótt Akureyringar ættu ekki langt að sækja til að komast út úr bænum, 5 minútna gagn eða svo, og stórborgar- vandamál væru ekki enn til stað- ar, þá væri hugmyndin stór- skemmtileg og bæjarbúum ef- laust mikið ánægjuefni. Fiskmatsmenn númeraðir ÞÓ—Reykjavik. Nú er farið að númera fisk- matsmennina, sem vinna i þágu Fiskmats rikisins. Samkvæmt skrá, sem haldin er á skrifstofu Fiskmatsins, eru saltfiskmats- menn númeraðir með tölustöfum. Hverjum fiskmatsmanni ber að sjá um, að i hvern fiskpakka er þeir meta fisk i, skuii lagður miði með þeirra númeri, hvort sem um er að ræða flattan fisk, flök, þunn- ildi, óverkaðan fisk eða þurrkað- an, og hver sem fisktegundin er. 1 fréttabréfi fiskmatsins segir, að yfirfiskmatsmön'num beri að lita eftir, að umrædda miða þrjóti ekki hjá fiskmatsmönnum og áminna þá um að panta miða með nægum fyrirvara. Með þessari skrásetningu á matsmönnum, getur fiskmatið fylgzt með mati hvers og eins fiskmatsmanns. Sölu- og sýningarsalur 28 fyrirtækja Vöruskrá Gluggar Svalahurðir Einangrunargler Miðstöðvarofnar Rafmangsþilofnar In nihurðir (Jtihuröir Bylgjuhurðir •Bílskúrshurðir Viöarþiljur I.ollklæðning Einangrunarplast Hreinlætistæki Blöndunartæki Polyureþan-einangrun Bvggingapaniiar Frysti & Kæliklefar Hitaveitulagnir Eldhúsinnréttingar Fataskápar Sólbekkir Elshúsborð Eldhússtólar Skólahorð Stólar Gluggakappar Gluggatjaldahrautir Gluggatjöld Kæliskápar Frystiskápar Þvotta vélar Upp þvotta vélar Eldavélar Elda vélasett Frystikistur Eldþúsviftur Hitunardúnkar Handrið Dælur I.ofthreinsitæki Vinnuhlifar Gólfdúkar Veggklæðning Teppaflisar Teppi Eidvarnarhruðir Málmhurðir Eldvarnarplötur Þakrennur Þakkilir I.oftventlar Silicone utanhúsinálning Þakjárn Þakpappi Steypustyrktarjárn Saumur Múrhúðunarnet Timhur Pipur Nótavir Bindivir Þak-þéttiefni Illeðslusteinar Milliveggjasteinar Gangstéttarhellur IÐNVERK HF. [_ALHUDA BYGGINGAÞ3ÓNUSTA | Engin álagning. norBurvERI w w w v/Laugaveg & Nóatun flðeins þjónusta.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.