Tíminn - 05.11.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 05.11.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Sunnudagur 5. nóvember 1972 UH er sunnudagurinn 5. nóv. 1972 Heiisugæzla Kirkjan Nesprestakall. Sr Jóhann S. Hliðar hefur viðtalstima i Neskirkju alla virka daga nema laugardaga kl. 5 tii 6, simi 10535. Kermingarbörn Dómkirkj- unnar 1973. Börn, sem eiga að fermast i Dómkirkjunni, vor og haust, eru vinsamlegast beðin um að koma til viðtals i Dómkirkjuna, sem hér segir: Til séra Þóris Stephensen, mánudag 6. nóv. kl. 6. Til séra Öskars J. Þorlákssonar, þriðjudag 7. nóv. kl. 6. Pennavinir Frönsk stúlka, sem verður tvitug i febrúar, n.k., vill kom- ast i bréfasamband við háan og dökk- eða dökkskolhærðan Islending á aldrinum 23-27 ára, sem hefur gaman af ferðalögum og getur haldið uppi skemmtilegum samræð- um. Hún býr i Englandi og skrifar á ensku og frönsku. Nafn hennar og heimilisfang er: Miss Catherine Rossfelder, Kelsey Cottage, 74 Manor Way, Beckham, Kent, England. Siglingar Slökkvilið og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tanniæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinn'i, þar sem Slysavarðstofan var, og er op- in laugardag og sunnudag kl. 5-6 e.h. Simi 22411. I.ækningastofur eru lokaöar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld, nætur »g helgarvakt: Mánudaga- fimmtudaga kl. 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08.00 mánudaga. Simi 21230., Apótek Ilafnarfjarðar er opið alla virka .daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opiö frá kl. 2-4. Afgrciðslutimi lyfjabúða i Reykjavik. A laugardögum verða tvær lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 23,og auk þess verð- ur Árbæjar Apótek og Lyfja- búð Breiðholts opin frá kl. 9 til kl. 12. Aðrar lyfjabúðir eru lokaðar á laugardögum. A sunnudögum (helgidögum) og aimennum fridögum er aðeins ein lyfjabúð opin frá kl. 10 til kl. 23. A virkum dögum frá mánudegi til föstudags eru lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 18. Auk þess tvær frá kl. 18 til kl. 23. Kvöld og hclgarvörzlu i Reykjavik vikuna 4. nóvem- ber til 10. nóvember annast, Háaleitis Apótek og Vestur- bæjar Apótek. Sú lyfjabúð,sem fyrr er nefnd, annast ein vörzluna á sunnudögum, helgidögum og alm. fridögum, einnig nætuvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og alm. fridögum. Næturvarzlan i Stórholti 1 hefur verið lögð niður. Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt, fyrir fullorðna, fara fram i Heilsuverndarstöð Reykja- vikur á mánudögum kl. 17-8. Skipadeild S.í.S.Arnarfell er i Rotterdam, fer þaðan 6. þ.m. til Islands. Jökulfell er i Kefla- vik. Helgafell er væntanlegt til Landskrona 5. þ.m. Mælifell er i Borgarnesi. Skaftafell er i Pireaus. Hvassafell er á Sauðárkróki, fer þaðan til Blönduóss og Faxaflöa. Stapafell fer væntanlega i dag frá Reykjavik til Norður- landshafna. Litlafell er i oliu- flutningum á Faxaflóa. Klugfélag islands, — innanlandsflug. Áætlað er flug til Akureyrar (2 ferðir) Vestmannaeyja (2 ferðir) Hornaf jarðar, Isafjarðar, Norðfjarðar og Egilsstaða. — Millilandaflug. Gullfaxi fer til Kaupmannahafnar og Frankfurt kl. 10.00. Vélin er væntanleg aftur til Keflavikur kl. 21.30. Félagslíf Kvenfélag Háteigssóknar, heldur bazar, mánudaginn 6. nóvember kl. 2 i Alþýðuhúsinu. Þeir sem vildu gefa muni, vinsamlega hafi samband við: Guðrúnu simi 15560, Pálu 16952 eða Sigrúnu 33083. Einnig er tekið á móti bazarmunum i Sjómanna- skólanum sunnudag kl. 2 til 5. Nefndin. Kríkirkjukonur Ilafnarfirði. F'undur verður haldinn á Austurgötu 10 þriðjudaginn 7. nóvember kl. 8.30. Mörg mál til umræðu. Konur takið með ykkur handavinnu. Athugið breyttan fundarstað. Stjórnin. Kvcnfélag Hátcigssóknar heldur bazar, mánudaginn 6. nóvember nk. i Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Þeir sem vildu gefa muni á bazarinn, vinsamlegast hafi samband við eftirtaldar konur: Guðrún simi 15560 Hrefna simi 23808 Pála simi 16952 Sigrún simi 33083 Einnig er tekið á móti bazar- munum, sunnudaginn 5. nóvember milli kl. 2 og 5 i Sjó- mannaskólanum. Skemmti- fundur verður 8. nóvember að Hótel Esju. Blöð og tímarit Skinfaxi, timarit Ungmenna- félags Islands. Efni: Islendingar viljum vér allir vera. UMSE 50 ára. Fimleika- heimsókn. Viðtal við Svein Jónsson. Rætt við Jón Stefáns- son. Rætt við Þórodd Jóhanns- son. Ungmennabúðir UMSE. Andrésar-iþróttamótið. tþróttir fyrir alla. Nýtt félag i Mývatnssveit. Keppni héraðs- sambandanna. Ileimili og Skóli, timarit um uppeldis- og skólamál. Helzta efni blaðsins: Haraldur M. Sigurðsson iþróttakennari við Gagnfræðaskóla Akureyrar svarar spurningum. Morgun- dagurinn — framtiðin: um- sagnir merkra manna i fáum orðum. Þelamerkurskólinn Hörgárdal, rætt er við skóla- stjórann Sæmund M. Bjarna- son. Fyrstu skóladagarnir: Indriði Úlfsson. Fundir Kvenfélag Laugarnessóknar, Fundur verður haldinn, mánudaginn 6. nóvember kl. 8.30 e.hd. Pétur Maack stud. theol. talar um heimili og skóla. Umræður, kaffi- drykkja. Stjórnin. Vestur spilar út T-K i 6 Hj. Suðurs. A K852 V DG6 4 A2 * KD53 A AD6 V 87 4 KD106 * G876 ♦ 109743 V 2 ♦ G8743 4» 102 ALLIFt VEGIR F/ERIR Á Yokohama SNJÓBÖRÐUM ESSO - STÖÐIN AKRANESI □II 5911 Hveragerði — Ölfus Fundur verður haldinn I Framsóknarfélagi Hveragerðis og Ölfuss mánudaginn 6. nóv. ki. 20,30 á venjulegum fundarstað. Fundarefni: Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. Hreppsmálin. Önnur mál. Stjórnin. A G V AK109543 4 95 * Á94 1 fyrstu virtist sem sögnin stæði eða félli með þvi, að L skiptust 3-3 hjá mótherjunum. Spilarinn tók á T-ás og þar er hann hafði engu að tapa við að spila trompunum fyrst, byrjaði hann á þvi að spila hjarta sjö sinnum. Vestur kastaði fyrst T-6, siðan Sp-6, T-10 og Sp-D eftir að hafa fylgt tvisvar lit i trompi. Suður átti nú eitt hjarta eftir og tveimur spöðum og T hafði verið kastað frá blindum. Þegar siðasta trompinu var spil- að kastaði V T-D og spilarinn var þá sannfærður um, að V ætti stöðvara i L. Hann kastaði þvi L-3 frá blindum, þar sem það var ekki lengur hótun. Sp-G var spilað og V fékk á Ás og varð að spila L. Lauf-slagirnir þrir og Sp-K trygg- ðu þvi sögnina. ppipyÉ : III !!!. !ll i' II FUF í Árnessýslu heldur aðalfund sinn i Framsóknarhúsinu á Selfossi sunnu- dagskvöld 5. nóv. kl. 21. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundar- störf. 2. Kosning fulltrúa á Kjördæmisþing. 3. Guðmundur G. Þórarinsson flytur ræðu. 4. önnur mál. Ath. breyttan fundar- tima Stjórnin. Hér er skákdæmi eftir Gurgenidze. Hvitur leikur og vinnur. Framsóknar vist fimmtudaginn 16. nóv. Framsóknarvist verður að Hótel Sögu fimmtudaginn 16. nóv. og hefst kl. 8,30 siðd. Húsið opnað kl. 8. Stjórnandi Markús Stefánsson Stjórnin Ræðumaður Einar Ágústsson, utanrikisráðnerra. Kópavogur - Fulltrúaróð Kulltrúaráð Framsóknarfélagana i Kópavogi heldur fund mánudaginn 6. nóvember klukkan 20.30 að Neðstutröð 4. Dagskrá: 1. Bæjarmálin. 2. önnur mál. Stjórnin. 1. Ha8H—Kb7 1. Hb8 + — KxH 3. h8D-Hg6+ 4. f6-Hf6+ 5. Kd5- Hf5+ 6. e5-Hxe5+ 7. Kc4-He4+ 8. d4-Hxd4+ 9. Kb3-Hd3+ 10. c3- Hxc3+ 11. Ka4 og vinnur Kjördæmisþing Kjördæmisþing Framsóknarmanna i Suðurlandskjördæmi verður haldið n.k. laugardag, 11. nóv. I félagsheimilinu Hvoli, Hvolsvelli, og hefst kl. 10 f.h. A þingið kemur ritari Fram- sóknarflokksins, Steingrimur Hermannsson. Stjórnin Tíminn er peningar 3 Auglýsicf í Timanum 3 UR i URvali + Þökkum sýnda samúð og virðingu við andlát og útför eiginmanns mins, tengdaföður, afa og langafa okkar. Guömundar Markússonar skipstjóra Unnur Eriendsdóttir BjörgDam AxelDam Markús Guðmundsson Hallfriður Bryn jólfsdóttir Guðmundur Guðmundsson Vera Asgrimsdóttir barna- og barnabarnabörn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.