Tíminn - 05.11.1972, Blaðsíða 15

Tíminn - 05.11.1972, Blaðsíða 15
Sunnudagur 5. nóvember 1972 TÍIVIINN 15 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Erindaflokkur um Hall- dór Laxness og verk hans, Sveinn Skorri Höskuldsson flytur fyrsta erindið: Sambúð skálds við þjóð sina. 14.00 Fyrir vestan haf. borsteinn Matthiasson tek- ur saman dagskrá úr ýmsu efni, sem hann aflaði sér meðal Vestur-lslendinga á liðnu sumri. 15.00 Miðdegistónleikar frá útvarpinu i Dresden. Hikishljómsveitin i Dresden leikur verk eftir Haydn, Beethoven og Strauss. Otmar Suitner og Herbert Kegel stjórna. 16.30 Úr norskri fjallabyggð. Norskir listamenn leika létt lög frá Noregi. 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. 17.00 Famhaldsleikritið: „Landsins lukka” eftir Gunnar M'. Magnúss. Þriðji þáttur endurfluttur. Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. 17.50 Sunnudagslögin. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Pistill frá útlöndum. Guðmundur Sæmundsson talar frá ósló. 19.30 Divertimento i F-dúr eft- ir Mozart. I Musici leika. 19.30 Úr segulbandasafninu. Berndsen. 20.00 Kammertónlist. 20.20 „Piniartok” ný smásaga eftir Böðvar Guðmundsson. Höfundur les. 20.55 Karlakór Keflavikur syngur erlend lög i útvarps- sal. Einsöngvarar: Inga Maria Eyjólfsdóttir, Jón M. Kristinsson og Haukur Þórðarson. Pianóleikari: Agnes Löve. Stjórnandi: Jón Ásgeirsson. 21.30 Lestur fornrita: Njáls saga. Dr. Einar Ól. Sveins- son prófessor les (3). 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Danslög. Guðbjörg Pálsdóttir kynnir. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 6. nóvember. 7.00 Morgunútvarp. Morgunleikfimi kl' 7.50 Valdimar Ornólfsosn og Magnús Pétursson pianó- leikari (alla virka daga vikunnar) Morgunstund harnanna kl. 8.45: Liney Jóhannesdóttir heldur áfram lestri þýðingu sinnar á sögunni um „Húgó og Jósefinu” eftir Mariu Gripe (8) Tilkynningar kl. 9.30. Léttlögmilli liða. Búnaðar- þáttur kl. 10.25: Gisli Kristjánsson talar við Ingi- mar Sveinsson bónda á Egilsstöðum, einkum um holdanaut. Morgunpopp kl. 10.40. Hljómsveitin Wishbone Ash leikur og syngur. Fréttir kl. 11.00 Morguntónleikar: Hljóm- sveitin Philharmonia leikur „Þrihyrnda hattinn”, balletttónlist eftir Manuel de Falla: Igor Markevitsh stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.15 Þáttur um heilbrigðis- mál. Gylfi Ásmundsson svarar spurningunni: „Hvað er andleg heilbrigði” (endurt.) 14.30 Siðdegissagan: „Draunur um Ljósaland” eftir Þórumii Elfu Magnús- dóttur. Höfundur les (14). 15.00 Miðdegistónlcikar: Tón- list eftir Mendelssohn 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. Til- kynningar. 16.25 Popphornið. Magnús Þ. Þórðarson kynnir. 17.00 Framburðarkennsla i dönsku ensku og frönsku. 17.40 Börnin skrifa.Baldur Pálmason les bréf frá börnum. 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. ÞVÍ EKKI AÐ KAUPA BETRI BÍL BANDARÍSKAN FYRIR LÆGRA VERÐ ? Eigum nokkra SCOUT II til afgreiðslu með stuttum fyrirvara Ný sending væntanleg í vetur Gætum tekið sérpantanir til afgreiðslu strax Hilntematíonal $ Samband íslenzkra samvinnufélaga f VÉLADEILD / ^rmúla 3 Reykjavík simi 38900 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Daglcgt mál . Páll Bjarnason menntaskóla- kennari flytur þáttinn. 19.25 Strjálbýli — Þéttbýli Vilhelm G. Kristinsson fréttamaður leitar frétta og upplýsinga. 19.40. Um daginn og veginn 20.00 Ileinrich Schútz: 300. ártið. Guðmundur Matthiasson tónlistar- kennari flytur erindi og flutt verða verk tónskáldsins. 20.45 „Fuglá garðstaurnum”, smásaga eftir Halldór Laxness.Jón Sigurbjörnsson leikari les (áður útv. i desember i fyrra). 21.05 Ljóð fyrir hljóðnema. 21.15 André VVatts leikur á pianó etýður eftir Franz Liszt. 21.40 islenzkt mál.Endur- tekinn þáttur Ásgeirs Bl. Magnússonar frá s.l. laugardegi. 22.00 Fréttir 22.15. Veðurfregnir. útvarps- sagan: „útbrunnið skar” eftir Graham Greene. Jóhanna Sveinsdóttir les þýðingu sina (7) 22.45 Illjómplötusafnið i umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23.40 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. ERUM FtUTT/R FRÁ MIKLATORGIIÁRMÚLA 23 (INNGANGUR Á NORÐURHLIÐ) NÝTT SÍMANÚMER 82140 Það er hægt að nota plastgler til margs. Plast í plötum Akrylgler — báruplast —Sunlux riflaðar plastplötur — PVC plastþynnur Ljósaskilti Þakrennur ^fGeislaplastsf. ÁRMÚLA 23 SÍMI 82140

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.