Tíminn - 05.11.1972, Blaðsíða 13

Tíminn - 05.11.1972, Blaðsíða 13
Sunnudagur 5. nóvember 1972 TÍMINN 13 Frímerkjauppboðið á þriðjudaginn JGK—Reykjavik Ef þú skyldir eiga i fórum þinum frimerki, gefið út á al- þingishátiöinni 1930, eða svana merki frá 1956, svo dæmi séu nefndjertu rikari en þú ef til vill hyggur. A uppboði.sem Félag fri- merkjasafnara heldur á degi fri merkisins 7. nóvember n.k.,er lágmarksverð þessara merkja 7500-8000 krónur. Frimerkjasafn- arar kippa sér þó kannski ekki allir upp við þessar tölur. Verð- mætustu frimerki islenzk er hægt að selja fyrir eitthvað á annað þúsund, ef þau eru óskemmd. A uppboðinu á þriðjudaginn eru 192 uppboðsnúmer og er þar tölu- vert um verðmæt merki, fyrsta- dagsumslög, heilar arkir frimerkja frá þvi um siðustu aldamót og erlend frimerki. Félag frimerkjasafnara er braut ryðjandi á þessu sviði hérlendis en erlendis eru uppboð sem þessi afar vinsæl og mikið sótt af söfnurum. A degi frimerkisins gefur félag frimerkjasafnara út sérprentuð umslög, og póststimpill dagsins verður i notkun i aðalpósthúsi borgarinnar. Jafnframt verða gluggasýningar i nokkrum verzl- unum borgarinnar i tilefni dags- ins. A tslandi eru nú um fimm hundruð félagsbundnir fri- merkjasafnarar, þar af um tvö hundruð i Félagi frimerkjasafn- ara. Uppboðið á þriðjudaginn hefst i átthagasal Hótel Sögu kl. 19.30. HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN rikisins áœirnrn EINDAGINN 1. FEBRÚAR 1973 FYRIR LÁNSUMSÓKNIR VEGNA ÍBÚDA í SMÍÐUM Iiúsnæöismálastofnunin vekur athygli aðila á neðangreindum atriðum: IEinstaklingar, er hyggjast hefja byggingu ibúða eða • festa kaup á nýjum ibúðum (ibúðum i smiöum) á næsta ári, 1973, og vilja koma til greina við veitingu lánsloforða á þvi ári, skulu senda lánsumsóknir sinar með tilgreindum veöstað og tilskildum gögnum og vottorðum til stofnunarinnar fyrir 1. febrúar 1973. 2Framkvæmdaaðilar i byggingariðnaðinum er hyggj- • ast sækja um framkvæmdalán til ibúða, sem þeir hyggjast byggja á næsta ári, 1973, skulu gera það með sérstakri umsókn, er verður að berast stofnuninni fyrir 1. febrúar 1973, enda hafi þeir ekki áður sótt um slikt lán til sömu ibúða. 3Sveitarfélög, félagssamtök, einstaklingar og fyrirtæki, • er hyggjast sækja um lán til byggingar leigu ibúða á næsta ári i kaupstöðum, kauptúnum og á öðrum skipu- lagsbundnum stöðum, skulu gera það fyrir 1. febrúar 1973. 4Sveitarstjórnir, er hyggjast sækja um lán til nýsmiði • ibúða á næsta ári (leiguibúða eða söluibúða) i stað heilsuspillandi húsnæðis, er lagt verður niður, skulu senda stofnuninni þar að lútandi lánsumsóknir sinar fyrir 1. febrúar 1973, ásamt tilskildum gögnum sbr. rlg. nr. 202/1970, VI kafli. 5beir sem nú eiga óafgreiddar lánsumsóknir hjá stofn- • uninni, þurfa ekki að endurnýja þær. ! ÓUmsóknir um ofangreind lán, er berast eftir 31. janúar • 1973, verða ekki teknar til meðferðar við veitingu láns- loforða á næsta ári. Reykjavik 31. október 1972. HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN RÍKISINS LAUGAVEGI77, SÍMI22453 Reglusemi i viðskiptum er leiðin til trausts og álits. Það er gömul hefð. Sparilán Landsbankans eru tengd góðri og gamalli hefð. Nú geta viðskipta- menn Landsbankans safnað sparifé eftir ákveðnum reglum. Jafnframt öðlast þeir rétt til lántöku á ejnfaldan og fljótlegan hátt, þegar á þarf að halda. Rétturinn til lántöku byggist á gagnkvæmu trausti Landsbankans og yðar. Reglulegur sparnaður og reglu- semi í viðskiptum eru einu skilyrði Landsbankans. Þér þurfió enga ábyrgðarmenn - bankinn biður aðeins um undirskrift yðar, og maka yðar. Reglubundinn sparnaður er upphaf velmegunar. Búið í haginn fyrir væntan- leg útgjöld. Verið viðbúin óvæntum útgjöldum. Temjið yður jafnframt reglu- bundna sparifjársöfnun. Kynnið yður þjónustu Landsbankans. Biðjió bankann um bæklinginn um Sparilán. Banki allra landsmanna Stærðir 137 til 290 litra. Frysti- kæliskápur frá Bauknecht tveir skápar í einum Tekur ekki meira rúm en venjulegir kæliskápar. Alsjálfvirk affrysting í kæli- rúmi. ^Samband islenzkra samvinnufélaga VÉLADEILD Ármúla 3 Reykjavik simi 38900 Hægri eða vinstri opnun eftir vali. Ódýr i rekstri. 3 stærðir fyrirliggjandi. (BauknBiht veit hvers konan þarfnast argus

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.