Tíminn - 07.11.1972, Side 5
Þriðjudagur 7. nóvember 1972
TÍMINN
5
2500 klukkustunda lýsing
við eðlilegar aðstæður
(Einu venjulegu perurnar
framleiddar fyrir svo
langan lýsingartíma)
NORSK ÚRVALS
HÖNNUN
Heildsala Smásala
Einar Farestveit & Co Hf
BergstaSastr. 10A Sími 16995
G. HINRIKSSON
Simi 24033
BARNALEIKTÆKI
ÍÞRÓTTATÆKI
Vélaverkft«»Si
BERNHARDS HANNESS..
Su8urland»braut 12.
Simi 35810.
Reykjavik
Utanríkisráðuneytið
6. nóvember 1972
Frá utanrikisráðuneytinu
Skrifstofur ráðuneytisins eru fluttar að
Hverfisgötu 113
Akureyri
HJOLBARÐA-
viðgerðir
HJÚLBARÐA-
sala
Snjóneglum
NOTAÐA OG NÝJA
hjólbarða
Bótagreiðslur
Almannatrygginga
í Reykjavík
Útborgun ellilifeyris i Reykjavik hefst að
þessu sinni
miðvikudaginn 8. nóvember
TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS
Tilboft óskast i laxveifti i Biöndu næsta sumar. Lengri
samningur getur komið til greina.
Einnig óskast tilboð i silungsveiði i Seyðisá á Auðkúluheiði
og Haugakvísl á Eyvindarstaðaheiði.
Undirritaður veitir nánari upplýsingar og tekur á móti til-
boðum til 15. desember n.k.
Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða að
hafna öllum.
F.h. stjórnar „Veiðifél. Blanda”
Gúmmívinnustofan
BÓTIN
Hjalteyrargötu 1
Sími 1-20-25 — Akureyri
Pétur Pétursson
Iiölluslöðum
Simi um Bólstaðarhlið
Mótakrossviður
12 mm, 9mm og 6 mm þykktir — Plast-
borinn
Bann við rjúpnaveiði
HÚSBYGGJENDUR
Iðnverk h.f. , býður yður einstæða þjónustu
Á einum og sama staö getið þér samið um, og fengið, til byggingar yðar, vör-
ur frá 28 öruggum og þekktum fyrirtækjum á sviði byggingariðnaðarins.
Einnig höfum vér innan vébanda okkar, verktaka í eftirtöldum iðngreinum:
Húsasmíði—Múrhúðun—Pípulögnum—Málningu—Dúk- og Veggfóðrun, er
gera yður föst verðtilboð.
Vér myndum innkaupahópa húsbyggjanda þannig að allverulegur magnaf-
sláttur skapast, og spörum yður á þann hátt stór fé og tíma í sambandi við
framkvæmdir yðar.
Sú þjónusta er vér veitum, er yður kostnaðarlaus, þar eð fyrirtæki þau er
innan IDNVERKS H.F., eru hverju sinni, bera uppi kostnaðinn við rekstur
þess og fyrirgreiðsfu.
Sé yður annt um að spara fjármuni yðar og tima, þá komið í sýningar- og
söluskrifstofu vora, eða hafið samband við oss í símum 25945 og 25930, og
kynnið yöur verðog skilmála áður en þér leitið annað.
IÐNVERK HF.
NORÐURVERI
v/Laugaveg & Nóatún
Pósthólf 5266
Sfmar: 25945 & 25930
Oll rjúpnaveiöi er stranglega bönnuö i landareign ábýlis-
jarðar okkar.
Fellsenda i Þingvallahreppi.
Gunnar M. Þórisson, Heigi S. Þórisson.
Harðviður
Eik - Hnota - Brenni - Álmur - Cote
TÆKNIMAÐUR
í lagmetisiðnaði
Lagmetisiðjan Siglósfld óskar eftir aö ráða tæknimann til
starfa i verksmiðjunni. Menntun og fyrri störf skulu
tilgreind.
Umsóknir skulu sendar til stjórnar
Lagmetisiðjunnar Siglósild, Siglufirði,
fyrir 15. desember 1972.