Tíminn - 16.11.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 16.11.1972, Blaðsíða 2
2 TÍMINN F'immtudagur l(i. nóvember 1972 SINNUM LENGRI LÝSING neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartima) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Slmi 16995 IH ^ HWm Jlw ^ 111111 Auglýsið i Timanum HOLLUR RADGJAFI Mig langar til að biðja þiig, Landfari góður, að skila kærri kveðju og þökk til Baldvins Þ. Kristjánssonar. Hann hefir á undanförnum árum komið mark- verðum ritum i isl. búning með mikilli prýði, eftir rirhöf. N. Vincent a Pealc, og nú siðast þá, sem hann nefnir Sjálfsstjórn i stormviðrum Iffsins, sem kom út á s.l. ári. Og þvi er þetta náttúr- lega eftir dúk og disk, að hennar ségetið nú, enda ætla ég mdr ekki annað en minna á hana, þvi all- rækilega hefir verið um hana skrifað af ágætum mönnum. Þessar bækur N.V. Peale eru eiginlega hver annarri betri. Og það er vissulega gott að Baldvin vinur minn hefir gert kleift mörgum manni að kynnast þess- ari heilbrigðu og skynsamlegu rödd og þeim heiiræðum, sem höf. hefir á boðstólum. Og ekki veitir af að brýna menn til ihugunar á ýmsum vandamálum mannlegs lifs, hvernig þau bera að og hvernig á við alla þá drauga margskonar áþjánar að glima, sem tiðum þjaka mannskepnuna, og hafa ávalt gert. En liklega mun þess ekki sizt þörf nú i vél- tækni og eirðarleysi þessara tima. Þá er ekki sizt þörf hollra og skynsamlegra ráða, sem eru raunar fyrst og fremst i þvi fólgin að menn átti sig og beiti skynsemi og reyni að halda samvizkunni vakandi. Ekki sizt ættu og þyrftu ungu hjónin að lesa þessa hreinskilnu bók, sem áreiðanlega mundi rétta þeim trausta hjálparhönd við margan vanda sem að þeim steðjar. Þau myndu áreiðanlega losna við margt nöldrið og öðlast næmari og réttari skilning á hvors annars vanda I sambúðinni. Og hún er lika hollur lestur hinum eldri, hvar i stiganum sem þeir standa. Alls staðar er þörf á hollum ráðum, hreinskilnu og drengilegu mati á ástæðum og að- stæðum. Og hafa skal holl ráð, hvaðan sem þau koma, segir gamalt spakmæli. En það bólar einmitt á þvi nú að dómi þeirra sem hugsa um velferð samfélags- ins i framtið, að mikil þörf sé á starfi félagslegra ráðgjafa. Það_ hygg ég að sé alveg rétt. Og ein góð bók, sem þessi, getur orðið prýðilegur ráðgjafi. Annars heita kaflar bókarinnar, sem eru 9 talsins, þessum nöfnum: SANDVIK snjónaglar SANDVÍK SNJÓNAGLAR veita öryggi í snjó og hálku. Látið okkur athuga gömlu hjólbarðana yðar og negla þá upp. Skerum snjómunstur í slitna hjólbarða. Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 227 GÚMMIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 Takið eftir - Takið eftir Hausta tekur í efnahagslífi þjóðarinnar. Vegna þess skal engu fleygt, en allt nýtt. Við kaupum eldri gerð húsganga og húsmuna, þó um heilar bú- slóðir sé að ræða.Staðgreiðsla. Húsmunaskálinn Klapparstig 29 — Sími 10099 SOKKKK «3 || Jafngóðir þeim beztu Viðurkenndir af Volkswagenverk AG i nýja VW-bíla, sem fluttireru til lands- ins. Yfir 30 mismunandi tegundir 6 og 12 v jafnan fyrirliggjandi — 12 mánaða ábyrgð. Viðgerða og ábyrgðarþjónusta Sönnak- rafgeyma er að Laugavegi 168 (áður Fjöðrin) — Sími 33-1-55. Trúlofunar- HRINGIR ARMULA 7 - SIMI 84450 Fljótafgreiðsla Sent í póstkröfu GUOAAUNDUR ÞORSTEINSSON gullsmiður Bankastræti 12 T3 Siðferðiskreppa liðandi stundar. Grámygia heiðarleikans. Hristu rykið af gunnfána þinum. Stormviðri kynlifsins. Hjóna- handið, stjórn eða öngþveiti. Fjölskyldan: Hellubjarg eða kviksyndi. Ctboð okkar innra manns. Leitin að sjálfsvaldi. SnS. Happdrætti Framsóknarflokksins Þeir, sem hafa fengið heimsenda miða, eru vinsamlegast beðnir að gera skil á skrifstofu happdrættisins að Hringbraut 30, sími 2-44-83, sem er opin til kl. 6,30 i dag, eða á afgreiðslu Tímans, Bankastræti 7, frá kl. 9-5. Einnig taka á móti uppgjöri umboðsmenn happdrættisins víða um land. Einnig hefur happdrættið gíró-reikning nr. 34444 við Samvinnubankann og má greiða inn á það númer í bönkum, sparisjóðum og póst- húsum um allt land. UR i URvali Við velíum min!ai það borgar sig V ' PWltBl - OFNAR H/F. < Síðumúla 27 . Reykjavík Símar 3-55-55 og 3-42-00 OMEGA Veljið yöur í hag - Ursmíði er okkar fag Nivada JUphta pitnporiT Magnús E. Baldvln Laugavegi 12 - Simi 22804 UNGLINGAR Happdrætti Framsóknarflokksins vantar nokkra unglinga næstu kvöld, til að innheimta heimsenda happdrættismiða. Prósentugreiðsla. Upplýsingar að Hringbraut 30. Sími 24483.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.