Tíminn - 16.11.1972, Blaðsíða 4

Tíminn - 16.11.1972, Blaðsíða 4
4 TÍMINN Fimmtudagur 16. nóvember 1972 Fulltrúar samtakanna „Þjóö mcö þjóö” ásamt Jóni Sigurðssyni, stjórnanda lúörasveitarinnar Svans (lengst til vinstri). Annar frá vinstri er framkvæmdastjóri samtakanna i Kaupmannahöfn, Jörgen Dangard. Myndin átti aö birtast meö grein á bls. 15 i blaöinu i gær. Hvernig leysast fjármálin? Verða auglýsingar áloft- belgnum eða ekki? Stp—Keykjavik Meðan nokkrir loftbelgsmanna skruppu suöur á Keflavikurflug- viill i gær til námskeiös i mcöferö iiryggistækja loftbelgsins, voru þeir nafnarnir Ágúst Gunnarsson, Ijósamaöur iTónahæ, meö mciru, og Agúst llaröarson, rótari liljómsvcitarinnar lcccross, aö sinna ýmsuin máluin loftbelgs- fyrirtækisins. Var þaö fjármála- liliöin. scin þeir voru aö striöa i, cn bún ásemt binni opinbcru liliö er uú þaö, er cinkum setur loft- belgsferöinni limatakmörk. Fréttamaður var i för með þeim nöfnum i gær og fylgdist með vafstri þeirra. Málin standa þannig,að Varnarliðið hefur fyrir sitt leyti samþykkt að lána marg- nefnd öryggistæki, en þvi sam- komulagi lylgir það skilyrði frá þeirra hálfu, að engar aug- lýsingar verði á loftbelgnum. Nú er hins vegar svo komið, að fjöl- mörg fyrirtæki hafa sýnt mjög mikinn áhuga á að auglýsa sig á honum. Dessar auglýsingar myndu vafalaust borga allan kostnað við loftbelginn, sem orðinn er allhár, og jafnvel meira en það. Það" virðist þvi liggja nokkuð ljóst fyrir, að ef þeir félagar geta keypt nauðsynleg öryggistæki og búnað eða fengið þau án áður- nefndra skilmála annars staðar en hjá Varnarliðinu, þá sé loft- belgsfyrirtækinu borgið fjárhags- lega. Nauðsynleg tæki, keypt vestur i Bandarikjunum , munu kosta um 170 þúsund isl. kr. Þá skal tekið fram, að að sögn þeirra nafna i gær, geta þeir fengið mestan hluta tækjanna kostnað- arlaust hérlendis. Það er sem sagt ekki ljóst enn, hvernig fjármálum loftbelgs- fyrirtækisins verður háttað, hvort þau verða leyst með að gefa fyrirtækjum kost á að auglýsa á belgnum eða annarra ráða verði leitað. Nafnar sögðu i gær, að plássið, sem auglýsendur gætu fengið, væri að flatarmáli jafnt stafnhlið Tónabæjar þeirri er snýr út að Skaftahlið. óska þeir þess, að fyrirtæki leggi fram tilboð, svo að þeir sjái betur, hvar þeir standa, ef að auglýsingum yrði. Það mun taka alllangan tima að setja gasið á loftbelginn uppi á Sandskeiði og ganga frá honum til flugtaks. Þvi hafa loftfarar mjög verið að svipast um eftir ein- hverju skýli, er þeir gætu flutt upp eftir og hafzt við i, meðan á áfyllingu stendur. t gærkvöldi var þessi vandi leystur, er samkomu- lag náðist við heild- og umboðs- verzlunina Gisla Jónsson og Co. um að fá hjá þeim lánað hjólhýsi. Loftfarar munu þvi geta haft það nokkuð notalegt, er þar að kemur, hitað sér kaffi og hlýjað sér. AAikið flogið vestra Iðnnemar á Selfossi vilja sjá loftfarið — þegar það kemst á loft á Sandskeiði FréUir Timans um loftfariö og samtöl þau viö piltana úr llamra- hliöarskólanum. er birzt bafa á siöum hans, liafa vakiö athygli viða um land, og eru talsverð brögð aö þvi, aö hringt sé til blaösins til þess aö fá skjótar fréttir uin framvindu þessa máls. Eitt skemmtilegasta dæmið er frá Selfossi. Þar var komið kennslu i einum bekknum i iðn- skólanum á Selfossi, að fjalla átti um eðlisþyngd lofttegunda. Það kveikti löngun nemendanna til þess að vera nærstaddir, þegar ÞÓ—Reykjavik Varðskip kom að nokkrum tog- bátum að veiðum suð-austur af Ingólfshöfða i gærmorgun. Reyndust 5. þeirra vera innan 6 milna fiskveiðimarkanna, og voru þeir allt að tveim milum fyrir innan. Bátarnir, sem varðskipið tók loftfarið fer á loft. — Það var piltur héðan af Sel- fossi, sem vakti máls á þessu, sagði Guðmundur Ákason, eðlis- fræðikennarinn og svo fékk hann að fara i simann til þess að ná tali af ykkur. Svona nýstárleg áform vekja forvitni ungra manna og reyndar fleiri , og það var fitjað upp á þvi.að nemendur fengju fri til þess að bregða sér upp á Sand- skeið, ef unnt væri að fá nokkurn veginn örugga vitneskju um, hvenær yrði látið til skarar skriða, ef af loftferðinni verður að sinni. innan fiskveiðimarkanna eru: Haukafell SF 11 I , Jökull SH 77, Kópanes RE 8, Hópsnes GK 77 og Brynjólfur AR 4. Varðskipið skipaði bátunum að halda þegar til hafnar, og fór hver til sinnar heimahafnar. Verða mál skipstjóranna tekin fyrir um leið og bátarnir koma inn. GS—tsafirði. Það var mikið annriki hjá Herði Guðmundssyni, flugmanni , á mánudaginn- Dagurinn byrjaði með þvi, að klukkan 10 fór hann til Patreksfjarðar og sótti þangað lækni og lyfsala,sem fluttir voru til Þingeyrar. Að þvi loknu flaug hann til tsafjarðar og fór siðan inn i Reykjanes. Þegar Hörður kom til baka á Piper Aztec vél- inni, var ekki til setunnar boðið, þvi nú þurfti að fljúga með póst og farþega til Þingeyrar, Bildudals og Patreksfjarðar. A Þingeyri var tekinn sjúklingur, sem fluttur var til Patreksfjarðar. Frá Patreksfirði var haldið til tsa- fjarðar og var þá farið að rökkva. Þá barst beiðni um sjúkraflug frá önundarfirði. Flaug Hörður þangað og lenti á Holtsflugvelli i önundarfirði. Þangað var sjúklingurinn fluttur á báti frá Flateyri, þar sem ófært var á bil- um fyrir Onuridarfjörð. Siðan var flogið i snarhasti til tsafjarðar, þar sem sjúklingurinn var lagður inn á sjúkrahúsið. — Þegar hér var komið átti Hörður eftir að fljúga til Bildu- dals og tsafjarðar i tsafjarðar- djúpi,en ekkert varð af þvi vegna myrkurs. Það er óhætt að fullyrða, að erfitt er að halda uppi sjúkraflugi svo að vel sé héðan frá tsafirði, þvi að styrkir til sjúkraflugs hér frá heilbrigðismálaráðuneytinu eru ekki meiri en sem nemur mismun á bensinverði hér og i Reykjavik, en hér vestra er bens- inlitrinn þrem krónum dýrari. Alls staðar þykir sjálfsagt, að hið opinbera eigi og reki sjúkra- bifreiðar, en sjúkraflug virðist mæta litlum skilningi. Varðskip tók fimm báta í landhelgi Vélstjóranámskeið á Höfn og ísafirði Páll Þorsteinsson (F) mælti i gær fyrir frumvarpi, sem hann flytur ásamt Bjarna Guöbjörns- syni (F) i efri deild.um breyt- ingar á lögum um vélstjóranám þess efnis, að námskeiö, sem vciti þá fræðslu, sem þarf til að ljúka 1. stigi vélstjóranáms, skuli haldiö á Höfn f Hornafirði og ísafiröi til viðbótar við þá staöi, þar sem slik námskeið eru nú haldin. t framsöguræðu sinni benti Páll á, að þetta frumvarp hefði verið flutt á siðasta þingi og þá verið nálægt lokaafgreiðslu; þegar verið afgreitt i annarri deildinni og afgreitt úr nefnd i hinni. Hins vegar hefði ekki unnizt timi til þess á siðustu dögum þingsins að afgreiða það endanlega, og væri það þvi endurflutt nú. —EJ. Viðaukagjöld til ríkissjóðs Fjármálaráðherra mælti fyrir stjórnarfrumvarpi um innheimtu ýmissa gjalda með viðauka á fundi neðri deildar i gær. Frumvarpið felur i sér, að rikisstjórninni sé heimilt aö inn- heimta á árinu 1973 með viðauka eftirtalin gjöld til rikissjóðs: a. Með allt að 140% viðauka stimpilgjald af öðru en afsölum fyrir fasteignum og skipum, leigusamningum um jaröir og lóðir og af kaupmálum. b. Meö allt að 140% viöauka leyfisbréfagjöld, önnur en þau, er um ræöir i aukatekjulögum nr. 104/1965. Þetta þýðir, að heimilað verður að innheimta þessi gjöld með sömu viðaukum á árinu 1973 og gert hefur verið á þessu ári. Málin var visað til nefndar án frekari umræðna. EJ ÖRN SN0RRAS0N F0RMAÐUR FRAMSÓKNARFÉLAGS ÍSAFJARÐAR Aðalfundur Framsóknarfélags isafjarðar var haldinn fyrir skömmu. Theódór Nordquist,sem verið héfur formaður félagsins, baöst undan endurkjöri. i stjórn voru kjörnir: Formaður örn Snorrason, sem er 32ja ára, með- stjórnendur Birna Einarsdóttir, Fylkir Agústsson, Guömundur Sveinsson og Ingibjörg Marinós- dóttir. í varastjórn voru kjörnir Eirikur Sigurðsson, Friögeir llrólfsson og Maögdalena Sig- urðardóttir. A fundinum mættu alþingis- mennirnir Steingrimur Her- mannsson og Bjarni Guðbjörns- son. Urðu ágætar umræður um stjórnmálaviðhorfið, málefni kjördæmisins, tsafjarðar, og fleira. Starfsemi félagsins mun verða mikil. Fjölmenn framsóknarvist hefur þegar verið haldin á siðasta vetrardag. Ráðgert er að halda þeirri starfsemi áfram, m.a. með þremur framsóknarvistum, sem hefjast eftir áramótin, á tsafirði og ýmsum öðrum stöðum á norðanverðum Vestfjörðum. Örn Snorrason. Verða veitt sérstök heiðursverð- laun yfir allt svæðið, ferð til Mall- orka fyrir 2 á vegum ferðaskrif- stofunnar SUNNU. Einnig er ráð- gert málfundanámskeið, liklega i janúar, almennir fundir, o.fl. Tómstundahöllinni lokað: Sóðaskapur, fyllerí og slælegt eftirlit með unglingunum þar Heilbrigðiseftirlitið og lögregl- an lokuðu i gær Tómstundahöll- inni við Nóatún. Astæðan fyrir að- gerðinni er, að húsið og rekstur þess fullnægði hvergi nærri þeim kröfum, sem geröar eru til al- mennra samkomuhúsa. Tóm- stundahöllina sóttu nær eingöngu unglingar. Ekki er blaðinu kunnugt um, hvort Tómstundahöllin verður opnuð aftur eftir endurbætur og loforð eigenda um strangara eftirlit, en húsinu var lokað vegna sóðaskapar, slælegs eftirlits með gestum: drykkjuskapur unglinganna keyrði fram úr hófi án þess að starfsfólk hefðist að, og þóttu þvi ærnar orsakir til þess að loka samkomustaðnum. Húsbyggjendur Fáið föst verðtilboð I byggingarframkvæmdir yöar. Sýningar- og söluþjónusta 28 fyrirtækja á sviði byggingar- iðnaðarins. Verktakar i: Ilúsasmiði, múrhúðun, pipulögnum, málningu, dúk- og veggfóðrun. Gerum föst verðtilboð. IÐNVERK HF. ALHLIÐA BYGGINGAWÓNUSTA Engin álagning Aðeins þjónusta NORÐURVERI v/Laugaveg & Nóatún Pósthólf 5266 Símar: 25945 & 25930

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.