Tíminn - 16.11.1972, Page 5

Tíminn - 16.11.1972, Page 5
Fimmtudagur 16. nóvember 1972 TÍMINN 5 ☆ ,u.l. Flytja villidýrin út á auönirnar. Veiði og sala á villidýrum hef- ur löngum verið ábatasöm fyrir þá, sem fanga dýrin og selja i Ekkert rán þann daginn. Ekki eru allir ræningjar ill- menni, þótt þeir fari stundum harkalega að þvi að vinna sér fyrir daglegu brauði. Vopnaður ránsmaður beindi byssu sinni að kaupmanni i litilli verzlun i Detroit og heimtaði peningana úr kassanum. Kaupmaðurinn sagði þeim vopnaða, að hann væri á góðri leið með að verða gjaldþrota og ef harin yrði rænd- ur þeim fáu dollurum, sem komnir væru i kassann þann daginn yrði hann að loka verzluninni og segja sig til sveitar. Þeir þrefuðu um þetta góða stund og endaði ævintýrið með þvi, að ræninginn vor- kenndi veslings kaupmannin- um, enda sá hann, að engir við- skiptavinir komu inn i verzlunina, og kvaddi að siðustu kaupmanninn með handabandi og kvaðst vona, að viðskiptin færu að ganga betur. Slys í svefnherbergjum. Það kom nokkuð á óvart, þegar vestur-þýzkt trygginga- félag upplýsti, að hvorki meira né minna en 700 manns farast i Vestu-Þýzkalandi af völdum þess, að detta fram úr rúmum sinum. Tryggingafélagið lét rannsaka fyrirbærið, vegna þess hve ótrúlega algengt það er, að fólk krefur það um bætur vegna meiðsla og jafnvel dauðs- falla af áðurnefndri orsök. Kom i ljós, að drukkið fólk er i tals- verðri hættu er það sofnar undir áhrifum áfengis. Einnig þeir, sem éta alltof mikið rétt fyrir svefntima, og svo virðist martröð vera furðu algeng i Vestur-Þýzkalandi, ef marka má könnun tryggingafélagsins. dýragarða stórborganna. En dýravinir i Kanada hafa snúið þessu dæmi við. Þeir eyða miklu fé i að fanga isbirni i þéttbýli og flytja þá á þá staði, sem þeim er eðlilegast að lifa á. Eftir þvi sem norðurhéruðin byggjast af fólki verður sifellt minna pláss fyrir isbirni og leita oft inn á byggð svæði og hafa jafnvel tekið sér bólfestu i nám- unda við mannabústaði og lifa á úrgangi. Þykir þetta ekki hollt hvorki fyrir birnina né mann- fólkið. Dýravinir bregðast þannig við þessum vanda. að þeir ná björnunum og flytja þá i j flugvélum á þá staði sem björn- um hæfa. önnur myndin er af isbjörn- um á sorphaug i útjaðri bæjar- ins Churchill við Hudsonflóa, en hin sýnir er verið er að hleypa birni út á isinn langt frá byggð. —Heyrðið þér, lögregluþjónn. Ég hélt, að það væru hemlaförin, sem á að mæla. Sálfræðingurinn gaf móðurinni —Þú ert auðvitað búinn að svofellt ráð: — Ég skal skoða gleyma, að það er brúðkaups- hann aftur eftir mánuð, en þar dagurinn okkar? sem þér hafið allt of miklar —Nei, það er vizt til of mikils áhyggjur af honum, fáið þér ætlazt, en ég geri mitt bezta til pillur og skulúð taka eina, þangað þess. til við sjáumst næst. Eftir mánuð kom móðirin aftur 'W’ með drenginn. — Jæja, hvernig er hann núna? spurði sálfræðingur- inn. —Hvað kemur mér það við?....... Mýflugurnar voru að gera út af við ferðamennina og einn þeirra spurði heimamann, hvort þeir fyndu ekkert fyrir flugunum. —Nei, svaraði hann. Fyrri hluta nætur er ég svo fullur, að ég finn það ekki, en svo verða flugurnar fullar og hætta að hitta. Dómarinn: — Hvers vegna fóruð þér inn um bakdyrnar klukkan þrjú um nóttina? Ákærði: — Ég hélt, að þetta væri mitt eigið hds. —D: — En þvi flýðuð þér þá, þegar þér sáuð konu koma út i gluggann? Á: — Ég hélt, að það væri konan min. —Mamma, nú geturðu sett teppið á aftur, ég er búinn að þvo mér um fæturna. DENNI DÆMALAUSI Svona verða þcir að fá mjólkina hér á bænum, af þvi, að það er engin mjólkurbúð hér úti i sveit- inni.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.