Tíminn - 23.11.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 23.11.1972, Blaðsíða 2
2 TÍMINN l'immtudagur 2:i. nóventber 1972 JÓN LOFTSSONHF Hringbrau 1121Í7V10 6Ó0 SI’ÓN API.ÖTI'R 8-25 mm PI-ASTII. SPONAPI.ÖTUR 12—19 min II ARDPI.AST HÖRPl.ÖTl'H 9-26 mm IIAMPPI.OTl'R 9-2« mm BlRKl-(jAHON 16-25 mm BKVKI-t.ABON 16-22 mm KHOSSVIDLR: liirki :t-« mm Bevki :i-6mm l'ura 1-12 mm IIARDTK.X meft rakaheldu liiui 1/8'' 1x9' a m e r I s k j ú g ó s I a v ii e s k I IIAKDVIIHR: K i k. j a p ö n s k. astrólsk B e v k i da nskt. I ea k Afrmnosia .Mahognv Iroko Palisauder Oregon Pine Rainin (■ullalniur Abakki \m. Ilnola liirki l l/2-:i” Wenge SPllNN: Kik - Teak - Oregon Pine - Kura - (tullálmur Alinur - Abakki - Beyki Askur - Koto - Ain.llnota Afromosia Mahogny Palisander - Wenge K Vlt IRI.IOI. I ANDI VKNTAM.K.fiT ()(. Nyjar hirgftir teknar heim v ikulega VK.R/.I.II) l»AR SKM CR- VAI.II) K.R MKST OG KJOKIN BK/.T. Bréf frá lesendum i"i mmm .ii.i.. íslpir/.kir veiðiþjófar Sagt var írá þvi i sjónvarpi iyrir nokkru, að varðskip hefði tekift 5 islenzka báta að tog- veiftum i landhelgi. Detta eru hörmulegar fréttir, að islendingar sjálfir skuli geta gert svo litift úr sér aft brjóta lög sin. Og þaft meftan barizl er, aft segja má upp á lif og daufta, vift erlenda veiftiþjófa fyrir stækkun landhelginnar. Vonandi verftur þessum islenzku veiftiþjófum ekki hlift vift fyllstu sekt fyrir athæfi sitt. Kn mál þeirra ekki þögguft niftur og sektirnar gefnar eftir, einsog þvi miftur mun hafa verift algengl tii skamms lima. En ,,sá er verstur þjófurinn, sem úr sjálfs hendi stelur”. Dvi miftur verft ég aft segja þaft sem mitt álit, aft liskislofnunum vift island, þar meft taldar allar legundir skellisks, stafar miklu meiri hætta af Islendingum sjállum en nokkurn tima erlendum veifti- þjófum, og er þá mikift sagl. Fyrir nokkrum árum voru settar reglur um hámarkstölu neta, sem bátar máltu hafa i sjó, og hvernig voru svo reglurnar haldnar? Mun ekki hala verift al- gengl.aft bátar höfftu allt aft 1/2 i'leiri net en leyfilegt var? Og þiigftu þó allir þunnu hljófti. Ilaikjan er skriipuft inn um alla lirfti, innsl inn i fjarftarbotna. Og nú er verift aft eyftileggja hiirpu diskinn lika. Ekkerl hóf á neinu. Drepa, drepa, meftan nokkuft er lil. Detta virftist liigmálift. Svo skáka þessir rányrkjumenn i þvi hróksvaldi, aft úlgerftin bcri sig svo illa, aft séft muni gegnum lingur vift þá, þótt þeir brjóti allar Iriftunarreglur. Svo ekki mcira aft sinni.cn meira seinna, el' tilelni gelst. Ouftm. Einarsson sökkak K A.F O EXM AB Jafngóðir þeim beztu Viðurkenndir af Volkswagenverk AG í nýja VW-bíla, sem fluttir eru til lands- ins. Yfir 30 mismunandi tegundir 6 og 12 v jafnan fyririiggjandi — 12 mánaöa ábyrgö. Viðgerða og ábyrgðarþjónusta Sönnak- rafgeyma er að Laugavegi 168 (áður ^jöörin) — Simi 33-1-55. ARMULA 7 - SIMI 84450 Orftum bréfritara til áherzlu birtum vift bréf frá brezkum sjó- manni, sem virftist hafa betri skilning á málstaft islands, en þeirislenzku sjómenn, sem bréf- ritari talafti um aft framan. Þessi Breti heitir Kichard Majer og er ekki meft öllu ókunnugur á islandsmiftum, eins og bréfift ber meft sér. Ég skrifa þelta bréf til aft þift láift aft vita, aft þaft er f jöldi fólks i Bretlandi, sem hefur fulla samúft llölum lyrirliggjandi hjól- tjakka (i. IIINIiIKSSON simi 21ö;í:{ SINNUM LENGRI LÝSING neQex 2500 klukkustunda lýsing við eðiilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 Ólafsvík Hjólbarðaviðgerðir - Hjólbarðasala Bridgestone hjólbarðar með og án snjó- nagla. 11 jólba rða ver kstæði Marteins Karlssonar. ólafsvík. og skilning meft stefnu íslenzku rikisstjórnarinnar i landhelgis- málinu. Ég er Englendingur, en starfa nú i þjónustu norska kaupskipa- llotans, en áftur var ég sjómaftur á brezkum togurum. Ég man vel gestrisni og vinsemd tsfirftinga veturinn 1964- 65, þegar vift leituftum þangaft skjóls undan ofviftri og til aft koma einum af áhöfninni undir læknis hendur. Brezkur almenningur fær ekki aft heyra mikift um gang mála á islandsmiftum, og þaft, sem þeir fá aft heyra, eru mjög litaftar frá- sagnir brezkra togaramanna og togaraeigenda, sem afteins hugsa um eigin pyngju. tslenzkir varftskipsmenn hafa sýnt mikift hugrekki í störfum sinum. Ég velti því oft fyrir mér, hvaft brezka stjórnin mundi taka til bragfts, ef sovézki fiskveifti- flotinn ákvæfti aft hafa brezku fiskveiftimörkin aft engu. í dag heyrfti ég, aft Noregur myndi e.t.v ákvefta aft færa land- helgi sina út i fimmtiu milur. Ég vona, aft þessar fréttir séu ykkur nokkur stuftningur i baráttu ykkar. Haldift baráttunni áfram, — sjónarmift ykkar eiga miklum skilningi aft mæta i Englandi. island verftur aft halda sinni 50 milna landhelgi,ef ekki — hvar eiga EBE rikin aft fiska aft 10 árum liftnum?! ( :it. leikvika — leikir 18. nóv. 1972) Orsiitaröftin: I 1 X — 2 11 — 112 —2 2 2 I. vinningur: III réttir — kr. 55.500.00 nr. 5978 nr. 27645 nr. (15140 nr. 69118+ nr. 77400 nr. 24256 nr. 61711 + 2. vinningur: 9 réttir - - kr. 1.500.00 íll* . 548 ii r. 17215 nr. 21518 + nr. 48998 nr. 68332 n r 841 n r. 18089 nr. 21655 nr. 50896F nr. 69361 + iii' . 1289 n r. 18819 nr. 22408 nr. 52409F nr. 70745 nr . 1515 n r. 19256 + nr. 22752 nr. 60299 + nr. 70915 iii*. 1804 + n r. 19661 nr. 22724 + nr. 61326 nr. 71594 íir, 1992 n r. 19847 nr. 24562 nr. 61477 nr. 72816 iir. . 4222 n r. 20128 ur. 24941 nr. 61557 nr. 73491 ni*. 1551 n r. 20289 nr. 25647 + nr. 61712 + nr. 73651 iii*. . 5861 n r. 20995 nr. 25872 nr. 61713 + nr. 74173 n r. . 7922 n r. 22951 + nr. 26165+ nr. 61714 + nr. 74717 m*. . 8247 n r. 22202 nr. 26573 nr. 61724 + nr. 75010 iii*. . 9564 n r. 22401 nr. 37024 nr. 62517 nr. 75116 m*. . 10022 n r. 21(114 + nr. 39406 nr. 62580 + nr. 75466 m*. . 10464 n r. 25615 nr. 39667 nr. 62630 + nr. 76358+ iii*. . 10849 n r. 25988 nr. 41482 nr. 63451 + nr. 76516+ ni'. . 11570 n r. 26154 nr. 43012 nr. 64391 nr. 76548+ íii*. . 12046 n r. 27020 nr. 44311 nr. 66516 nr. 76550+ m*. . 12640 n r. 27202 nr. 44353 nr. 67156 nr. 76823 + nr. 12721 n r. 27978 nr. 45881 nr. 67464 nr. 77166 + nr. . 12552 u r. 28815 nr. 47040 nr. 67513 nr. 78901 n r. 12972 n r. 2917« nr. 47257 nr. 68175 nr. 78962 n r. 14469 n r. 29561 + nafnlaus F 10 vikna seðill Kærufrestur er til 11. dcs. Vinningsupphæftir geta lækk- aft, ef kærur verfta teknar til greina. Vinningar fyrir 24. leikviku verfta póstlagftir eftir 12. des. Ilandhafar nafnlausra seftla verfta aft framvisa stofni efta senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og lieiinilisfang til Getrauna fyrir greiösludag vinninga. GKTRAUNIR — íþróttamiftstöftin REYKJAVÍK atlanti Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 12 - Sími 2281 •ViS velium miiltai það borgcrr sig puntal OFNAR H/F. Síðumúla 27 . Reykjavík Símar 3-55-55 og 3-42-00

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.