Tíminn - 23.11.1972, Blaðsíða 15

Tíminn - 23.11.1972, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 2:t. nóvember 1972 TÍMINN 15 ( ----------------------------- Framsóknarfólk Suðurnesjum r Munið almælisfagnað Kramsóknarféiags Kefiavikur, sem verftur i Stapa, föstudagiuu 24. nóvember og hefst kl. 18,20. Aftgöngumiftar fást hjá stjórnum Franisóknarfélaganna i Keflavik. Njarftvik og Sandgerfti. Vinsamlegast sækiö miða seni fyrst. Stjórn Framsóknarfélags Keflavíkur. Árnesinga spilakeppni J Framsóknarlelag Arnessýslu efnir til 2ja kvölda spilakeppni, fyrsta, átlunda og fimmtánda desember. Fyrsta spilakvöldið verftur i Aratungu föstudaginn 1. des. 1 Þjórsárveri 8. desem- ber og i Arnesi 15. desember. Ilefst spilakeppnin á öllum stöftunum kl. 21.20. Ileildarverftlaun verða ferft fyrir tvo og hálfsmánaðardvöl á Mallorca. Auk þess verfta veitt góð verftlaun fyrir hvert kvöld. Ilafsteinn Þorvaldsson.varaalþingismaftur.stjórnar vistinni. Allir vclkomnir i keppnina. J r Snæfellingar spilakvöld í Grundarfirði 25. nóv. Faugardaginn 25. nóvember kl. 21.00 verftur annað spila- kvöldiö i þriggja kvöida spilakeppni framsóknarféiaganna. Aftalverftlaun Kaupmannahafnarferö fyrir tvo og vikudvöl þar á v'egum Sunnu. Guðmundur G. Þórarinsson borgar- fuiltrúi flytur á varp. Einar og félagar leika fyrir dansi. J r Hafnarfjörður líæjarfulltrúi Framsóknarflokksins, frú Ragnheiftur Svein- björnsdóttir, cr til vifttals að Strandgötu 22, uppi. Simi 51819 alla mánudaga ki. 18.00 til 19.00. Framsóknarfélögin. J Frá Happdrætti Framsóknarflokksins Af óviðráðanlegum orsökum hefur orðið að fresta drætti i happdrættinu að þessu sinni. Er það vegna samgönguerfiðleika i sumum landshlutum og hve erfitt er að fá fólk til að innheimta fyrir heimsenda miða i Reykja- vik. Fresturinn er til 9. desember n.k., og eru allir þeir, sem fengið hafa miða frá happdrættinu eindregið hvattir til að gera skil við fyrsta tækifæri. Tekið er á móti greiðslum á skrifstofu happdrættisins, Hringbraut 30, og á afgreiðslu Timans Bankastræti 7 Reykjavik. Svo og hjá um- boðsmönnum. Einnig má greiða inn á giró- reikning happdrættisins nr. 3 44 44 við Sam- vinnubanka íslands, i peningastofnunum og pósthúsum um alit land. Sjúkraliðar ■ . t rí- < :■* Sjúkraliðar óskast á hinar ýmsu deildir Borgarspitalans. Upplýsingar gefur forstöðukonan i sima 81200. Reykjavik, 21. 11. 1972. BORGAItSPÍTALINN m •;*** '.-■r § Nu stendur yfir námskeift sjávarútvegsráftuneytisins i meftferft og gæftaflokkun slatfisks. Er þetta f.vrra námskeiftift af tveimur, sem haldin verfta i nóv. og des. Alls eru þátttakendur um 50 taisins, þar af ein kona. Verkleg kennsla fer fram á stöð Söiusambands isl. fiskframleiftenda við Grandaveg. Myndin var tekin á miftvikudaginn á námskeiftinu. (Timamynd Róbert)l Gengu af fundi Kls t skuldin væri greidd. Talsmenn Péturs tillögu vildu halda þvi fram, að aðeins 2 af 21 félagi i Reykjavik, sem ættu að greiða hann, hefðu verið krafin um hann. Forráðamenn ASl nefndu hins vegar mörg félög, sem hefðu greitt hann umyrða- laust. Kristján Haraldsson form. Múrarafélags Reykjavikur sagði múrara ekki vilja gerast félaga i SBM, þvi að þá misstu þeir þann samningsrétt, sem þeir nú hefðu. Eins ofbauð honum sá meirihluti, sem trésmiðir hefðu i þvi sam- bandi. Jón Snorri Þorleifsson andmælti þvi og taldi engan samningsrétt þurfa að tapast. Hann upplýsti, að þegar væru um 80 múrarar viðs vegar að félagar i SBM. Umræður þessar stóðu á þriðju klukkustund og urðu oft mjög harkalegar. Gengu hnútur manna á meðal, þar sem þeir brigzluðu hver öðrum um hin margvisleg- ustu atriði, sem óþarft er upp að telja, en sumt var mjög persónu- legt. Loks var gengið til atkvæða um fram komnar tillögur. Atkvæða- greiðsla var skrifleg samkv. ósk Magnúsar L. Sveinssonar o.fl. Svo fóru leikar að frávisunartil- laga Björns Jónssonar var sam- þykkt með 25.775 atkv. gegn 9.850. (Hver fulltrúi hefur atkv. 25-175 félagsmanna sinna). Að atkvæðagreiðslu lokinni lýsti Kristján Haraldsson þvi yfir, að málið yrði tekið fyrir i stjórn Múrarafélagsins. Ef hún liti svo á að félagið væri enn i ASf, þá teldu þeir sig ekki bundna af sam- þykktum þessa þings. Að svo mæltu gengu fulltrúar múrara af fundi ásamt íulltrúa Sveinafélags pipulagningamanna, sem taldi þá órétti beitta. Björn Jónsson harmaði þessa afstöðu fulltrú- anna. Víðivangur afrabTsha3.d i^^^^^^^mmmtmt^^^mmmm^mmmmmmmmmmmmamm héldu tveir fulltrúar Geirs Hallgrimssonar, þeir Birgir isleifur Gunnarsson og Ellert B. Schram hádegisvcrftarboft fyrir þá ASÍ-fulltrúa, sem telja sig lil Sjálfstæftisllokks- ins i pólitik. En þaft höfftu orft- ift talsverft afföll i liftinu, þvi i þetta hoft var einungis boftið þeim Sjálfstæftismönnum, sem styftja Geir Ilallgrimsson efta þykja liklegir til aft styftja hann á landsfundinum i vetur. Engum stuöningsmanni Gunnars Thoroddsen var boft- ift i veizluna. Menn skulu ekki halda, aft þarna hafi verift rædd efnahags- og kjaramál i tengslum vift ASl-þing. Nei, þarna var rætt um væntanleg- an landsfund og lagt á ráftin um þaft, hvernig koma mætti fæti fyrir Gunnar Thoroddsen! — TK. Utanbæjarliðin I fá húsnæði - aðstaða fyrir þau, verður í hinu nýja húsnæði KSÍ 1 liinu nýja luisi. sem KSÍ ÍSÍ og iBR eru aft byggja samciginlcga vift hliftina á iþróttamiftstöftinni i Laugar- dal. verftur aftstafta lyrir utan- bæjarlift til aft bifta eltir leikjum. sem þau lcika hér i Reykjavik. Þar geta leikmenn liftanna stytt sér stundir vift spil og aftrar iþróltir. iieldur en aft vera á fla'kingi hér og þar i borginni. En eins og menn vita, þá hefur alllaf verift vandamál — hvernig lift, sein koma til Reykjavikur, uokkrum klukkutimum fyrir kappleiki. eiga aft nota limann Irain aft leikjum. Nú er málift aft leysasl meft hinu nýja hús- na-fti KSi. sem fær efstu ha‘ft- ina i nýja húsinu til afnota. — llúsift verftur á þreinur hu'ftu m. -sos. Leiðrétting i grein Ilannesar Jónssonar, Bækur og menn i blaðinu i gær var vitnað i kvæði Grims Thom- sen, A Glæsivöllum. Sú villa var i siftustu ljóftlinunni, að þar stóð: — i góftseminni vegur þar hver ann- an, átti að sjáll'sögðu að vera - i góftsemi. S í iÓPARNIR AfT í >f. A '•mw*r S£MDíBIL ASTÖDíN H? ■'íiGOí'iGU .'.u-pitv-fjit ar s---------------------------—, ^ Jörðin Grenjar i Álftaneshreppi, Mýrasýslu, er laus til ábúðar. Upp- lýsingar gefur Friðrik Þorsteinsson, Reykjavík, simi 1-96- 18, eftir kl. 5 á daginn BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 HJÓLASTILLINGAR MÚTOBSTILLiNGAR LJÚSASTILLINGAR Látið stilla í tíma. Fljót og örugg þjónusta. 13-10 0

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.