Tíminn - 17.12.1972, Blaðsíða 14

Tíminn - 17.12.1972, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Sunnudagur 17. desember 1972 llll er sunnudagurinn 17. desember 1972 Heilsugæzla Slökkvilið og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Slrrji llioo. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitálanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysava\rðstofan var, og er op- in laugárdag og sunnudag kl. M-el Simi 22411. Lækningastofureru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld/ nætur «g helgarvakt: Mánudaga- fimmtudaga kl. 17.00-08.00. Fra kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08.00 mániidaga. Simi 21230. Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudógum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl.,2-4. Afgreiðslutimi lyfjabúða i Hcykjavik. A laugardögum verða tvær lyf jabúðir opnar frá kl. 9 til kl. 23,og auk þess verður Arbæjar Apótek og Lyfjabúð Breiðholts opin frá kl. 9 til 12. Aðrar lyfjabúðir eru lokaðar á laugardögum. A sunnudögum (helgidögum) og almennum fridögum er aðeins ein lyfja- búð opin frá kl. 10 til 23. A virkum dögum frá mánudegi til föstudags eru lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til kl. 18. Auk þess tvær frá kl. 18 til 23. Kvöld og hclgarvörzlu apótcka i Rcykjavik vikuna, 16. til 22. des. annast Vestur- bæjar Apótek og Háaleitis Apótek. Sú lyfjabúð, sem fyrr er nefnd, annast ein vörzluna á sunnudögum, helgidögum og alm. fridögum. Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt, fyrir fullorðna, fara fram i Heilsuverndarstöð Reykja- vikur Á mánudögum kl. 17-18. Minningarkort MINNINGAR- SPJÖLD HALLGRIMS- KIRKJU fast i Hallgrímslcirkju (Guðbrandsslofu), opið virka daga nema laugardaga kl. 2—4 e.h., sími 17805, Blómaverzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall- dóru Ólafsdóltur, Grettisg. 76, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og Biskupsstofu, Klapparstig 27. Minningarkort Flugbjörgun- arsveitarinnar fást á eftirtöld- um stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Minningabúð- inni Laugavegi 56, hjá Sigurði M. Þorsteinssyni, simi 32060, hjá Sigurði Waage, simi 34527, hjá Magnúsi Þórarinssyni, simi 37407 og Stefáni Bjarna- syni sími 37392. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Árbæjarblóminu Rofabæ 7, R. Minningahúð- inni, Laugavegi 56, R. Bóka- búð Æskunnar, Kirkjuhvoli Hlin, Skólavörðustig 18, R. Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4, R. BókabúÖ Braga Brynjólfssonar, Hafn- arstræti 22, R. og á skrifstofu félagsins Laugavegi 11, i sima 15941. Blöo og tímarit .lólablað Sjómannabiaðsins Víkings er komið út,cl'u ismikið að vanda. Kfni m.a.: Jólin hans Olsson skipstjóra, þýtt. Forn húsagerð i Vestur- Skaftafellssýslu eftir Gunnar Magnússon frá Reynisdal. Beiningamaðurinn, þýtt. Við- tal við Guðjón B. Ólafsson íramkvstj. Sjávarafurða- deildar S.l.S. Kokkur til sjós, smásaga eftir Guðrúnu Jacob- sen. Super stýri, þýtt. Eigum við að stækka möskvann?, eftir Guðna Þorsteinsson fiskifræðing. Úr erlendum blöðum, þýtt. Opna Stýri- mannaskólans. Álfheiður, smásaga eftir P. Björnsson frá Rifi. Siglingar á áttunda áratugnum, þýtt og endur- sagt. Hornblower fer til sjós, smásaga, þýtt. Afmælis- og minningagreinar. Frivaktin o.fl. Krjúls Ver/.liin, II. tbl. I!)72. Helzta efni: Náttúruverndar- ráð: Skapar aðstöðu fyrir ferðafólk að Skaftafelli. Verzlunarráð: Gefur út kynn- ingarbækling um landhelgis- málið. Nýtt umferðarskilti, rafvélavirki i Reykjavik, Axel Eiriksson, hefur sótt um einkaleyfi hér á landi á um- ferðar og auglýsingarskilti. Noregur: Mikil framlið i fiski- rækt. Lykillinn að aukinni fiskframleiðslu. Bandarikin: Hugsa þegar til kosninga 1976. Kina: Eitt ár i Sameinuðu þjóðunum. Flugmál. Við- skipti. Greinar og viðtöl. Vcr/.lunarráð islands 55 ára. Úlgáfu annast Frjálst Fram- tak h/f Laugavegi 178. Helzta efni: Verzlunarráð Islands, umræöuvettvangur fulltrúa verzlunar, þjónustu og iðn- aðar. Hjörtur Hjartarss. form. V.I.: Tilgangurinn með endur- skipulagningunni að þjappa aðilum V.l. saman og" auka verkaskiptinguna. Samtals- þáttur um samtök verzlunar- innar, þátltakendur: Gunnar J. Friðriksson, Árni Gestsson, og Július S. Ólafsson. Spyrjendur: Markús örn Antonsson og Jón Hákon Magnússon. Tilkynning Judo.æfingatimar i Skipholti 21, inng. i'rá Nóatúni. Mánu- daga, þriðjudag, fimmtudaga kl. 6.45 s.d. Laugardaga kl. 2.30 e.h. Kvennatimar mið- vikudag kl. 6-7 s.d., laugar- daga kl. 1.30 til 2.15 e.h. Drengjatimar á þriðjud. kl. 6 s.d. Uppl. i sima 16288 á ofanskr. tima. Judofélag Reykjavikur. Frá Mæðrastyrksnefnd. Munið jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar að Njálsgötu 3. Simi: 14349. Munið bágstadda einstaklinga fyrir jólin. Mæðrastyrksnefnd. Kvenfélag Kópavogs. Jólagleði fyrir börn félags- kvenna, sem frestað var sl. sunnudag,verður haldin i félagsheimilinu, efri sal, sunnudaginn 17. des. kl. 2 e. hd. Aðgöngumiðar seldir við innganginn. Nefndin. Söfn og sýmngar Listasafn Einar Jónssonar, er opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 13,30 til 16,00. Sýningarsalurinn Týsgötu 3. Gömul og ný listaverk,opið kl. 1 til 6 virka daga. Gos 60 TEGUNDIR Einnig úrval af jólatrés skrauti Blys Lárus Ingimarsson HEILDVERZLUN Vitastíg 8 A — Sími 16205 Auglýaið i Tfmanum i VB JÓN LOFTSSOriHR Hr ingbraut 121 frí 10 600 SPONAPLOTllR 8-25 mm PLASTII. SPÓNAPLÖTUR 12—19 mm HARDPLAST IIORPLÖTUK 9-26 mm HAMPPI.OTUR 9-20 mm RIRKI-GARON 16-25 mm REYKI-GARON 16-22 mm KROSSVIDUR: Kirki 3-6 mm Hryki 3-6 mm Kura 4-12 mm IIAKDTKX mrð rakaheldu limi l/K" 4x9' IIARDVIDCR: Kik. japönsk. amerlsk, áströlsk. Kryki, júgóslavnrskt, danskt. Tcak Afromosia Mahogny Iroko Palisandcr Orrgon Pinr Kamin (iullálmur Abakki Ani. Ilnota Rirki I 1/2-3" Wrngr SPONN: Kik - Trak - Oregon Pine - Fura - Gullálmur AIiiiui- - Abakki - Beyki Askur - Koto • Am.Hnota Afromosia - Mahogny Palisander - Wenge. KYKIRLIOGJANDI VÆNTANLEGT OG Nvjar birgðir teknar hi-im vikulega. VKRZLID ÞAR SEM CR- VALID KR MEST OG KJORIN BE/T. PIERPONT-úr/n handa þeim sem gera kröfur um endingu, nákvæmni ogfallegt útlit. Kven- og karl- manns úr af mörgum gerðum og verð- um. HELGI GUÐAAUNDSSON úrsmiður Laugavegi 96 Sími 2-27-50 Snjósleðar til sölu Tveir litið notaðir snjósleðar til sölu, annar 18 hestafla, hinn 25 hestafla. Upplýsingar í simum 85642 og 82559. t Lilja Magnúsdóttir Grettisgötu 20 B sem andaðist 9. þ.m., verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju, mánudaginn 18. desember kl. 15.00. Blóm og kransar afþakkað, en þeim sem vildu minnast hennar er bent á liknarstofnanir. Guðmundur Finnbogason^börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.