Tíminn - 23.12.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 23.12.1972, Blaðsíða 2
2 TÍYII.W I-augardagur 2!i. desember 1972 y. | Jóla £> skeiðarnar & komnar SINNUM LENGRI LVSINGÍ neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 ■ HHKYTINGA ER ÞÖRF ÁCTBORGUNARHÁTTUM TRYGGINGASTOFNUNARINN- AR. Kæri Landf'ari. Ósköp er þreytandi að þurfa að heimsækja Tryggingastofnunina, en það gerði ég nú i fyrsta sinn á þessu ári íyrir fáum dögum i þeim tilgangi að sækja fjöl- skyldubætur fyrir eitt barn. 1 af- greiöslusal Tryggingastofnunar- innar var þröng á þingi og fólk að sækja allar tegundir bóta. Mér var að sjálfsögðu ekki vorkunn að biða, þótt ég hefði reyndar stolizt úr vinnu, þvi ekki er hægt að komast i þessa góðu stofnun nema lram til klukkan þrjú á daginn. En mér fannst það hljóta að vera erfitt fyrir gamalt fólk og öryrkja að þurfa að standa i lengri tima i þessari óttalegu kös. Væri nú ekki mögulegt að breyta á einhvern hátt fyrir- komulagi tryggingagreiðslna? Gaman væri að fá svör þeirra, sem þar ráða,við þessari spurn- ingu. Ég vildi gjarnan fá minn hluta af upphæðinni, sem þarna er útdeilt meðal landsmanna, borgaðan beint inn á skattana hjá mér. bá þyrfti ég hvorki að sækja peningana, né heldur að fara með greiðsluna til gjaldheimtunnar, TVÆR STÆRDIR Verö kr. 495,00 Verö kr. 595,00 Sent gegn <<g póstkröfu GUuAAUNDUR ÞORSTEINSSON y* & Gullsmiður V5 fgs Bankastræti 12 <£<J Sími 14007 Ljósmæður fyrstu nemendur nýja hjúkrunarskólans l>()—Iteykjavik. Að undanförnu hcfur staðið yfir námskcið l'yrir þær Ijósmæður, sem vilja gerast hjúkrunarkunur, og nám þetta hefur nú verið fært inn i Nýja hjúkrunarskólann, sem þar með hefur hafið göngu sina. Kn fyrirhugað er, að Nýi hjúkrunarsknlinn risi á svæðinu vestan Iturgarspitalans, ug á sá sknli að geta tekið inn :tl) ncmcnd- ur á ári. Aæliað er að skólinn knsti fullhúinn :t(> milljónir, en á ineðau skólinn er ekki risinn mun Nýi lijúkrunarskólinn starfa i tengsluin við Grensásdeild Bnrga rspitalans. beir Magnús Kjartansson, heilbrigðisráðherra, og Magnús Torfi Olaísson, menntamálaráð- herra, héldu blaðamannaíund i fyrradag af þessu tilefni, og var þar statl margt manna, sem komið hel'ur nálægt byggingu þessa nýja hjúkrunarskóla. Skýrt var frá þvi, að skortur á hjúkrunarmenntuðu starfsfólki á sjúkrahúsin hafi verið mikill sið- ustu árin, og ennfremur hali þró- unin orðið sú, að Ijósmæður hafi JÓN LOFTSSONHF: Hringbraut 12 tr V10 600 SI’ON API.ÖTUR 8-25 mni PI.ASTII SPÓNAPI.ÖTUR 12—I ‘I in in II ARDPI.AST IIÖRPI.ÖTl'R 9-2fi mm IIAMPPI.OTl'R 9-20 nun RIRKl-GAIION lfi-25 mm BKYKI-G.ABON I fi-22 mni KROSSV IIH R : Itirki :t-fi in m Beyki :t-fi inm l'ura 1-12 mm II.ARDTKX með rakaheldu limi 1 /S" 4x9' amerísk j ú g ó s I a v n e s k I IIAKDYIIH R K i k. j a p u n s k. aströlsk. B e y k i, danskt. Tea k Afromusia Mahngnx Iroko Palisander Oregon Pine Rauiin Giillalmur Abakki \iii. Ilnota Birki I l/2-:t" Wenge SPo\'N : Kik - Teak - Oregon Pine - Kura - Gullálmur Almur - Abakki - Beyki Askur - Knto - Am.Hnota Afromosia Mahogny Palisander - Wenge. KYKIR I.IGfiJANDI \ .TNTANT.KGT OG Nyjar hirgðir teknar heim \ ikulega. YKR/.I.ID ÞAR SKM C'R- V A 1.11) KR MKST OG KJÖRIN BK/.T. staðið uppi atvinnulausar. Barst heilbrigðismálaráðuneytinu bréf frá Ljósmæðrafélaginu, þar sem farið var fram á aö ljósmæðrum yrði auðveldað að mennta sig i hjúkrunarfræðum. Varð það úr, að skipuð var nefnd til að kanna hvort ekki væri hægt að auðvelda ljósmæðrum hjúkrunarnám. Við könnun á námsefni hjúkrunar- kvenna og ljósmæðra kom i ljós, að nokkrar greinar voru kenndar i sama mæli við hjúkrunarskól- ann og ljósmæðraskólann, og not- aðar sömu námsbækurnar. A þvi varð séð að ljósmæður gætu spar- að sér 260 kennslustundir i hjúkrunarnámi, en alls eru kennslustundir hjúkrunarnema um 1500 og ljósmæðranna um 700. begar öðrum samanburði var lokið, lagði heilbrigðisráðuneytið til ,að ljósmæður gætu gengið i hjúkrunarskólann, og lokið námi á tveim árum og tveim mánuðum i stað þriggja ára, sem venjulegt hjúkrunarnám tekur. begar þessu starfi var lokið, var leitað til stjórnar Hjúkrunar- skólans, um að fá inni fyrir fyrir- hugaða nemendur á Hjúkrunar- skólanum, en vegna skorts á kennurum og ýmiss annars var það ekki hægt. Var það þá að ráði, að væntan- legir nemendur fengju inni fyrst um sinn i hinni nýju Grensásdeild Borgarspitalans, og var Maria Pétursdóttir ráðin til að veita skólanum forstöðu. Siðan var auglýst eftir væntanlegum ljós- mæðrum, sem hug hefðu á hjúkrunarnámi. Alls sóttu 23 ljós- mæður um námið, og i október s.l. byrjuðu þær fyrsta hluta náms- ins, sem var 7 vikna námskeið, en þvi lauk með inntökuprófi fyrir stuttu, og eru þær nú allar komn- ar til starfa á sjúkrahúsum. bær Maria Pétursdóttir, skóla- stjóri og Ingibjörg R. Magnúsdóttir deildarstjóri i Heilbrigðisráðuneytinu, skýrðu frá þvi, að fyrirhugað væri að Nýi Hjúkrunarskólinn tæki inn 30 nemendur á ári framvegis, og ekki væri fyrirhugað nám fyrir Trúlofunar- j| HRINGIR Fljót afgreiðsla Síís Sent i póstkröfu GUDMUNDUR <& ÞORSTEINSSON gullsmiður vg Bankastræti 12 ljósmæður á næstunni, heldur yrði tekið inn i skólann, eftir venjulegum reglum framvegis. Hjúkrunarskóli tslands á að taka inn 100 nemendur árlega, frá og með næsta hausti en hann starfar i tengslum við Landspitalann. 1 Hjúkrunarskóla tslands fullsettn- um verða 300 nemendur, og i Nýja hjúkrunarskólanum 90 nemend- ur, verða þvi um 400 nemendur við hjúkrunarnám árlega innan nokkurra ára, og minna má það ekki vera, að sögn þeirra Mariu og Ingibjargar. bær Maria og Ingibjörg skýrðu einnig frá þvi, að sá skortur, sem nú væri á hjúkrunarkonum staf- aði sumpart af þvi, að skortur er á sérmenntuðum hjúkrunarkon- um til kennslustarfa. t landinu eru nú 14 hjúkrunarlærðir kenn- arar og tveir eru i námi erlendis, og einn nýkominn heim úr námi. Heldur hefur þó rætzt úr kennara- skortinum, þvi Menntamálaráðu- neytiðhefur nú tekið upp á þvi, að veita tvo 200 þúsund króna styrki árlega til þessa náms, og hefur það örvað fólk til þessa náms. Nýi hjúkrunarskólinn, sem nú hefur starfsemi sina, starfar eftir lögum, sem samþykkt voru á Alþingi i fyrra. Skólinn er þó ekki fullmótaður enn, hvað innra skipulag snertir. Ljósmæðurnar, sem nú hafa hafið nám við skól- ann, sem fyrstu nemendur hans, eru þó með fullmótaða námskrá. en ég hef þann hátt á að borga sjálfur mina skatta. Myndi þetta spara mér þó nokkur spor. Hvernig er það svo, mér hefur verið sagt, að hægt sé að fá stofn- unina til þess að leggja bóta- greiðsluna beint inn á banka- reikning, gaman væri að vita, hvort það er rétt. bá hafa sam- starfsmenn minir beðið mig að koma þvi á framfæri, að þeim þætti gott að geta komizt i Trygg- ingastofnunina á öðrum tima dags en nú er. Má nefna sem dæmi, að bankar hafa ýmsir opið á öðrum tima en til hálf fjögur, og er það mjög þægilegt. bá er hægt að komast i þá, þótt erfitt geti verið að komast á venjulegum af- greiðslutima. Gæti ekki Tryggingastofnunin komið þvi svo fyrir, að einn dag i viku hverri væri opið frá til dæmis 5 til 7. bað er litil bót að þvi fyrir fólk, sem vinnur til fimm, að opið er einn dag vikunnar til 4, og þótt segja megi, að hægt sé að skreppa i há- deginu, þá er mislangt fyrir fólk að fara úr vinnu á einum klukku- tima, og ekki visþað hann nægi til þess að komast til og frá og biða, ef einhver bið væri. Bótaþegi. Alyktun S.Í.S. um fríverzlunar- samninginn Framkvæmdastjórn Sambands islenzkra samvinnufélaga lýsir þeirri skoðun sinni að samningur sá um friverzlun og tollamál, sem undirritaður var i Briissel. 22. júli s.l. milli Tslands og Efnahags- bandalags Evrópu hafi mikla þýðingu fyrir islenzkan útflutning i framtiðinni. A fundi framkvæmdastjórnarinnar 20. desember 1972 var samþykkt að beina þeim tilmælum til rikis stjórnarinnar að samningur þessi verði staðfestur sem fyrst. Fundur Víetnam-nefndar: Ríkisstjórn íslands mótmæli hryðju- verkunum Krl-Reykjavik Vietnam-nefndin hélt liðsfund i fyrrakvöld og sama dag kom út i fyrst sinn blað nefndarinnar, sem nefnist SAMSTADA með Viet- nam. Verður á næstunni lögð megináherzla á dreifingu þess, og einnig að koma i gang fjársöfnun til stuðnings bjóðfrelsis- fvlkingunni i S-Vietnam. Aðilar að Vietnamnefndinni eru 12 félög og samtök og heitir nefndin á allt sitt stuðningsfólk að koma til starfa á skrifstofu SHt og SINE, en þar verður unnið frá há- degi til kvölds i dag og á morgun. Á fundinum i fyrrakvöld var samþykkt ályktun, þar sem segir m.a.: ,,Hinar grimmilegu loftárásir sem Bandarikjastjórn heldur nú uppi á Vietnam, hafa endanlega flett ofan af sviksamlegu atferli Bandarikjanna við friðarvið- ræðurnar i Par's. Allur heimurinn hefur nú orðið vitni að þvi, að Nixonnotfærðifriðarvið- ræðurnar sér til framdráttar i nýafstöðnum forsetakosningum. Bandarikjast jórn og enginn annar ber ábvrgð á þvi, að friðar- samkomulag hefur ekki verið undirritað." bá gerir fundurinn þá kröfu. að rikisstjórn tslands beri fram ýtrustu mótmæli við Bandarikja- stjórn og tjái þannig hug Islenzku þjóðarinnar til glæpaverka þeirra, sem Bandarikin enn gera sig sek um i Vietnam, og krefjast þess, að Bandarikjastjórn undir- riti án frekari tafa friðarsam- komulagið frá 22. okt. sl. bá er þess og krafizt að rikisstjórnin viðurkenni tafarlaust stjórn Alþýðulýðveldisins Vietnam og bráðabirgðabyltingarstjórnina i S-Vietnam. bá sendi fundurinn á þessum 12 ára afmælisdegi bjóðfrelsis- fylkingarinnar „henni og allri vietnömsku þjóðinni baráttu- og stuðningskveðjur sinar i striðinu gegn bandariskum heimsvalda- sinnum." M pappirs HANDÞURRKUR á alla vinnustaði Á. A. PÁLMASON Simi 11517

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.