Tíminn - 23.12.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 23.12.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Laugardagur 23. desember 1972 .. “ er laugardagurinn 23. desember 1972 Eftir lorhandadobl Vesturs hafði Austur mikla löngun til að dobla lokasögnina i eftirfarandi spili — fjóra spaða i Suður , en stóðst freistinguna. Vestur tók fyrst tvo hæstu í laufi og skipti siðan yfir i hjarta. Heilsugæzla Slökkvilið og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tanulæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstoían var, og er op- in laugardag og sunnudag kl. 5-6. e.h. Simi 22411. I.ækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld- nætur og helgarvakl? Mánudaga- fimmtudaga kl. 17.00-8.00. Frá kl. 17.00 föstu- daga til kl. 06.00 mánudaga. Simi 21230. Apótek llafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum frá kl. 2-4. Afgreiöslutimi lyíjabúða i Keykjavik. A laugardögum verða tvær lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til kl. 23,og auk þess verður Arbæjar Apótek og Lyfjabúð Breiðholts opin Irá kl. 9 til 12. Aðrar lyfjabúðir eru lokaðar á laugardögum. A sunnudögum (helgidögum) og almennum fridögum er aðeins ein lyfja- búð opin l'rá kl. 10 til 23. Á virkum dögum frá mánudegi til föstudags eru lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til kl. 18. Auk þess tvær lrá kl. 18 til 23. Kvöld og lielgarvörzlu apóteka i Keykjavlk vikunu, 16. til 22. des. annast Vestur- bæjar Apótek og Háaleitis Apótek. Sú lyfjabúð, sem fyrr Messur Árbæjarprestakall. Aðfanga dagur. Aftansöngur i Arbæjarskóla kl. 6. jóladagur. Hátiðarguðsþjónusta i skólan- um kl. 2.2. jóladagur. Barna- guðsþjónusta kl. 11. Séra Guð- mundur Þorsteinsson. Langli oltsprestakall: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 6. óbóleikur. Báðir prestarnir. Jóladagur: Guðsþjónusta kl. 2. Trompettleikur. Sig. Haukur Guðjónsson. Annan dag jóla: Skirnar- athafnir kl. 2.Séra Árelius Nielsson. kl. 3.30 séra Sig. Haukur. Föstudaginn 29. des. kl. 3 Jóla- trésskemmtun fyrir börn. NESKIRKJA Aðfangadagur: Barnasamkoma kl. 10.30 Sr. Jóhann S. Hliðar. Aftansöngur kl. 6 Sr. Frank M. Halldórsson. Miðnæturmessa kl. 11.30 Sr. Jóhann S. Hliðar. Jóladagur: Guðsþjónusta kl. 2. Einsöngur Guðmundur Jónsson óperusöngvari. Sr. Frank M. Halldórsson. Skirnarguðs- þjónusta kl. 3,30 Sr. Frank M. Halldórsson. Annar i Jólum: Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Jóhann S. Hliðar. Seltjarnarnes. Aðfangadagur: Barnasamkoma i félags- heimili Seltjarnarness kl. 10.30 Sr. Frank M. Halldórs- son. ) er nefnd, annast ein vörzluna á sunnudögum, helgidögum og alm. fridögum. Onæmisaðgerðir gegn mænu- sótt, fyrir fullorðna, fara fram i Heilsuverndarstöð Reykja- vikur á mánudögum kl. 17-18. Tannlæknavakt Tannlækna- félags Islands, verður sem hér segirum hátiðarnar (i Heilsu- verndarstöðinni). Laugardag 23. des. Þorláksmessa kl. 2-3 sunnudag 24. des. aðfangadag. kl. 2-3, mánudag 25. des. jóladagur kl. 2-3, þriðjudag 26. des. 2,jóladagur kl. 2-3, laugardag 30. des. kl. 2-3, sunnudag 31. des. gamlársd. kl. 2-3, mánudagur 1. jan. nýársdagur kl. 2-3. Félagslíf Kerðal'élagsferðir Annan i jólum Fjöruganga á Seltjarnarnesi. Brottför kl. 13 frá B.S.t. Aiamótaferðir i Þórsmörk 30/12 og 31/12. Farmiðar á skrifstofunni. Ferðafélag tslands, Oldugötu 3, simar 19533 og 11798. .lólasamkoma harnanna. A aðfangadagsmorgun kl. 11 ■ verður barnasamkoma i Dóm- kirkjunni. Talað verður við börnin um jólin og lesin jóla- saga. Þá mun Lúðrasveit barna i Vesturbænum leika jólalög undir stjórn Páls Pam- pichlers Pálssonar og Guð- mundur Jónsson óperusöng- vari syngja jólasálmana með börnunum. Þess er vænzt, að foreldrar fjölmenni með börn- um sinum til samkomunnar. um jólin Dómkirkjaii. Aðfangadagur. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Séra Þórir Stephensen. Þýzk messa kl. 2. Séra Jón Auðuns dómprófastur. Aftansöngur kl. 6. Séra Öskar J. Þorláksson. Miðnæturmessa kl. 11.30 Herra Sigurbjörn Einarsson biskup. Jóladagur. Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns dómprófastur. Messa kl. 2. séra Óskar J. Þorláksson. 2 jólum. Messa kl. 11. séra Óskar J. Þorláksson. Messa kl. 2, séra Þórir Stephensen. Ásprcstakall. Aðfangadags- kvöld. Hátiðarguðsþjónusta i Laugarneskirkju kl. 11. (23). Jóladagur. Hátiðarguðs- þjónusta i Laugarásbiói kl. 2. Séra Grimur Grimsson. Reynivallaprestakall. Jóla- dagur. Messa að Reynivöllum k. 2. Annar i jólum. Messa að Saurbæ kl. 2. Séra Kristján Bjarnason. F r i k i r k j a n R e y k j a v i k . Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 6. Jóladagur. Messa kl. 2. Annar i jólum. Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Séra Páll Pálsson. Laugarneskirkja. Aðfanga- dagur/Aftansöngur kl. 6. Jóla- dagur. Messa kl. 2. Annar jóladagur. Messa kl. 2. Séra Garðar Svavarsson. Aðventkirkjan Reykjavik. Þorláksmessa. Guðsþjónusta kl. 11. Svein B. Jóhannsen prédikar. Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 18. Svein B. Jóhannsen. Jóladagur. Jóla- guðsþjónusta kl. 114 Július Guðmundsson prédikar. A 106543 ¥ A3 ♦ AD86 * 104 ^ enginn ¥ D9862 ♦ K73 * AK875 ♦ DG92 ¥ G104 ♦ 54 ♦ D962 * AK87 ¥ K75 ♦ G1092 4> G3 Spilarinn tók á K heima. Ólik- legt var, að Austur ætti tigulkóng eftir dobl upphaflega á 1 spaða Suðurs, sem einnig gaf upp stutt- an spaðalit. 1 4ða slag spilaði S T- 9 og þegar V lét litið.var sexið lát- ið úr blindum. Þegar nian átti slaginn.kom S með „öryggisspil” spilaði litlum spaða á 10 blinds og var heppinn, þegar V sýndi eyðu. Nú var einfalt að fara tvisvar inn i blindan og ná trompum Austurs. Hins vegar setti hann spilið i mikla hættu með þessu ef V hefði átt D eða G i spaða og Austur ein- spil i T. En úrspilið heppnaðist en réttara hefði verið að slá föstu að V ætti T-K og spila litlum Sp. i fjórða slag. Á finnska meistaramótinu 1958 kom þessi staða upp i skák Lehtonen og Tuomikangas, sem hefur svart og á leik. 21.---Dxf3+! og hvitur gaf. Ilallgrimskirkja. Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 6, séra Ragnar Fjalar Lárusson. Jóladagur.Hátiðar- guðsþjónusta kl. 11. Dr. Jakob Jónsson, Hátiðarguðsþjónusta kl. 2, séra Ragnar Fjalar Lárusson, 2. jóladagur. Messa kl. 11. Dr. Jakob Jónsson. Kirkja óháða safnaðarins. A ð I' a n g a d a g u r J ó 1 a . Aftansöngur kl. 6. Hátiðar- messa kl. 2. Séra Emil Björnsson. Grensásprestakall. Aðfanga- dagur. Sunnudagaskóli kl. 10.30. Aftansöngur kl. 6. Jóla- dagur. Guðsþjónusta kl. 2. 2. jóladagur. Guðsþjónusta kl. 2 Jón Dalbh Hróbjartsson st.theol. prédikar. Séra Jónas Gislason. Háteigskirkja. Aðfangadagur Jóla. Lesmessa kl. 10. árd. Aftansöngur kl. 6. Séra Arngrimur Jónsson. Jóladagur. Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. Messa kl. 5 Séra Arngrimur Jónsson. 2. jóladagur. Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. Dönsk messa kl. 5. Séra Arngrimur Jónsson. Lúðrasveit barna úr Vestur- bænum leikur jólalög undir stjórn Páls P. Pálssonar og Guðm. Jónsson óperusöngvari syngur jólasálmana með börnunum. r 1 a Jólatrés- skemmtun Jólatrésskemmtun Framsóknarfélaganna i Reykjavik verður Laugardaginn 30. des. næst komandi á Hótel Sögu og hefst klukkan 2.30. Jólasveinn kemur og börnin fá jólaglaðning. Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu Framsóknarflokksins, Hringbraut 30 og á afgreiðslu Timans, Bankastræti 7. Miðarnir kosta kr. 225. Munið, að börnin hafa mjög gaman af að fá miða á jólatrésskemmtunina i jólapakkann. Fólk er vinsamlegast beðið um að koma með sem nánast rétta upphæð fyrir aðgöngumiðana. Það flýtir fyrir afgreiðslunni, þar sem erfiðleikar geta skapazt vegna skorts á skiptimynt. Móðir okkar Ingiriður Kr. Helgadóttir frá Ketilsstöðum andaðist að Elliheimilinu Grund fimmtudaginn 21. þ.m. Systkinin. Eiginmaður minn Sigurður Jónsson frystihússtjóri, Borgarnesi andaðist að heimili sinu 21. desember. Guðrún Jónsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför Lilju Magnúsdóttur. Guðmundur Finnbogason börn, barnabörn og barnabarnabörn. N Bústaðakirkja. Aðfanga- dagur. Aftansöngur kl. 6. Jóla- dagur. Hátiðarmessa kl. 2. Einsöng syngur Garðar Kortes. 2. jóladagur. Guðs þjónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Kópavogskirkja. Aðfanga- dagur. Barnasamkoma i Kársnesskóla kl. 11. Aftan- söngur kl. 18. Séra Þorbergur Kristjánsson. Aftansöngur kl. 23.30. Séra Árni Pálsson. Jóla- dagur. Hátiðarguðsþjónusta kl. 11. Séra Árni Pálsson. Hátiðarguðsþjónusta kl. 2. Séra Þorbergur Kristjánsson. Guðsþjónusta i nýja Kópa- vogshælinu kl. 3.30. Séra Árni Pálsson. Annar jóladagur. Hátiðarguðsþjónusta kl. 2. Séra Árni Pálsson. Skirnar- guðsþjónusta kl. 3. Séra Arni Pálsson. Skirnarguðsþjónusta kl. 3.30. Séra Þorbergur Kristjánsson. Fíladelfia. Guðsþjónustur um jólin verða sem hér segir: Aðfangadagur kl. 18. Jóladagur kl. 16.30. Annar jóladagur kl. 16.30. 28/12 fimmtudagur kl. 20.30. Gamlársdagur kl. 18. Nýárs- dagur kl. 16.30. Kór safnaðarins syngur i guðs- þjónustunum undir stjórn Árna Arinbjarnar. Margir ræðumenn. Allir velkomnir. Fíladelfia. Hafnarfjarðarkirkja Aðfangadagskvöld. . Aftan- söngur kl. 6. Jóladagur.Messa kl. 2. Fimmtudaginn 28. des- ember. Jólasöngvar kl. 8.30. Séra Garðar Þorsteinsson. Bessastaðakirkja. — Jóla- dagur. Messa kl. 4. Séra Garðar Þorsteinsson. Sólvangur. Annar jóladagur. Messa kl. 1. Séra Garðar Þorsteinsson. Frikirkjan llafnarfirði. Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 6. Jóladagur. Hátiðarguðs- þjónusta kl. 2. Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. Gaulverjabæjarkirkja. Annar i jólum. Hátiðarguðsþjónusta kl. 2. Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. Eyrarbakkakirkja. Jóla- dagur. Hátiðarguðsþjónusta kl. 2. Stokkseyrarkirkja. Jóla- dagur. Hátiðárguðsþjónusta kl. 5. Séra Bragi Benedikts- son. Hallgrimskirkja I Saurbæ. Jóladagur. Messa kl. 2. Leirárkirkja. Annar i jólum. Messa kl. 2. Séra Jón Einars- son. Lágafellskirkja. Guðs- þjónusta jóladag kl. 2 Bjarni Sigurðsson. Brautarholts- kirkja. Guðsþjónusta 2- jóla- dag kl. 2. Bjarni Sigurðsson. V. s

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.