Tíminn - 23.12.1972, Blaðsíða 4

Tíminn - 23.12.1972, Blaðsíða 4
4 l'ÍMINN Laugardagur 22. desember 1972 Kaupir hús á Kapri Jackie Onassis er aftur komin til Kapri, en þar hefur henni lega átt að byrja i skóla i haust, og reiknað hafði verið með, að kannski fyndist falsað fæðingar- eða bólusetningar- vottorð meðal vot.torða þeirra 6000 barna, sem byrjuðu i sjö ára bekk á Fjóni i ár. Það gerðist ekki, og enn leitar lög- reglan að Basse.Móðir hans, sem nú er þritug hugsar enn oft um drenginn sinn, þrát fyrir það, að hún er nú gift, en það var hún ekki, þegar hún átti Basse, og tveggja barna móðir. Hún á þriggja mánaða dreng, og dóttur, sem heitir Lisa, eins og hún skemmt sér með nýjasta elshuganum sinum, án þess að það veki allt of mikla athygli. Ekki hefur enn verið hægt að komast að þvi, hver þessi elsk- hugi er í raun og veru. Á meðan Jackie hefur verið á Kapri hefur hún notað timann til þess að kaupa sér mikið stórhýsi, nánast höll. Jackie hefur lengi óskað sér þess að eiga höll á Kapri, og nú nýverið fékk hún greiíafrú Bismark til þess að selja sér hús sitt á eyjunni. Jackie frétti af þvi, að greifa- frúin ætlaði að selja húsið á Kapri, og ákvað hún þegar að lesta kaup á þvi, enda skipti verðið ekki máli. Þessi mynd var tekin af greifafrúnni og Jackie eftir að þær gerðu út um kaupin. Basse enn ófundinn Fyrir sjö árum mátti lesa um það i islenzkum blöðum, að litlum dreng hefði verið rænt úr barnavagni, þar sem hann stóð fyrir utan verzlun i Odense i Danmörku. Drengurinn var kallaður Basse, og hafði móðir hans brugðið sér inn i verzl- unina til þess að verzla, en skilið drenginn eftir i vagninum fyrir utan. Drengurinn er enn ófundinn, en einmitt nú i haust hafði danska lögreglan jafnvel búizt við að finna þennan löngu týnda dreng. Basse hefði nefni- verzlunin, sem móðirin fór inn i þegar Basse var stolið. Basse hvarf á mánudegi 7. febrúar 1966. Siðan hafa 5517 manns verið yfirheyrðir, en án nokkurs árangurs. t húsakynnum lög- reglunnar i Odense er mikið safn af upplýsingum og skýrslum um barnsrán þetta. Allir kassarnir, sem hér eru á myndinni eru fullir af þessum skýrslum. Myndin af konunni er frá þvi 1966. Hún er af Anne Bíirgel móður Basse, þegar verið var að' yfirheyra hana eft- ir að drengurinn týndist. alltaf þótt ánægjulegt að vera. Sagt er, að hún vilji þó aðallega vera á Kapri af þvi að þar geti ójOBERG — Jæja, hvað vilja mörg ykkar fara til Himnarikis, spurði kennslukonan i sunnudaga- skólanum. Allir réttu upp hendurnar, nema einn litill snáði. — Af hverju vilt þú ekki fara til Himnarikis? — Manna sagði. að ég ætti að koma beint heim á eftir. Fjárhagsörðugleikar minir eru til komnir vegna þess, að ná- granninn heldur áfram að kaupa hluti, sem ég hef ekki efni á. — Kg bað bara koiiuna mina allra Margt lólk heíur ákaflega litið að náðarsamlegast að klóra mcr ó segja — en notar óhóflegan fjölda bakinu. orða til þess. ’ — Ég þoli ekki að sjá gamlar kon- ur standa i strætisvögnum. Þess vegna sökkvi ég mér alltaf niður i bók. Sá.sem hefur skalla, þarf ekki að greiða eins mikið hár og hinir, en hins vegar þarf hann að þvo sta'rra andlit. — Það cr cnginn vandi að búa til kýrauga, cf maður licfur sög. DENNI DÆMALAUSI Og viltu svo segja jólasveininum, að ég sé búinn að fá oóg af fötum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.